Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 1
Verð árg. (minnst 30 arka) 3 kr.; i Amer. 1 doll. Borgist fyrir mainiánnðarlok. J>jóðvi 1 jinn ungi. Fyrsti árgangur. Uppsðgn skrifleg. ð- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Nr. 8.-9. rsAKiRÐi. 27. nóvembb:r. 18 9 1 STJÖRNARSKRÁRMALIÐ eptir alþingismann Sigurð Stefánsson, III. Sumir munu segja, að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé litlu nær fyrir af- skipti pingsins í sumar. En þó svo væri, pá er fulltriium pjóðarinnar, eða neðri deild, ekki sök á pví gefandi. Ef peir. eins og ætti að vera. hefðu mátt ráða af- tlrifum málsins á pingi í sumar, mundi pað hafa orðið afgreitt frá pinginu í sama eða svipuðu formiogl885, og pá kom til kasta stjórnarinnar. En einvalalið stjórnarinnar, konung’ kjörni flokkurinn, tók pann vanda afstjórn- inni að segja nokkuð um petta mál að sinni, og lét pað pví i sömu gröfina. sem svo mörg velferðar- og áhuga-mál pjóðar- innar á pessu pingi. En prátt fyrir pað, 'pótt svona færi, teljum vér pað vel ráðið af pinginu eða neðri deild, að taka málið til meðferðar og pví borgnara eptir en áður. Nú er pað augljóst orðið, hve marga talsmenn að miðl- unin átti í pjóðkjörna flokknum i neðri deild; petta ping hefir rækilega staðfest pann áfellisdóm yfir miðluninni, er pjóðin hafði pegar upp kveðið með aukakosning- unum og pingmálafundunum í vor. Að svo tniklu leyti, sem pjóðin fékk við ráðið, er málið nú komið í sama hOrf við lok kjör- tímabilsius, og pað var í við hyrjun pess, par sem neðri deild hefir sampykkt frum- ▼arp, pví nær samhljóða frumvarpi pings- ins 1885. Eptir pví sem áhorfðist 1889, má petta gott heita, pegar ekki var annað sýnna, en að endurskoðunin mundi öll fara i mola í höndum pjóðkjörna flokksins, eða enda með nppgjöf og afsali á vorum sér- 'iítöku landsréttindum. Úr pessu óefni var málinu bjargað i sumar, pótt pað siðan félli fyrir valdi hinnar erlendu stjórnar á ping- bekkjum efri deildar. Vér efumst að visu ekki um, að stjórn- arbótamáli voru væri nú komið lengra á- leiðis síðan við seinustu kosningar, ef allir fulltrúar pjóðarinnar hefðu, eins og peir i p.t lofuðu. fylgt pví fram hiklaust og rök- | samlega i söiuu stefnu, er pað pá var kom- i ið í. En pvi verður að taka sem öðru pjóðböli, hve margir hafa síðan hcltst úr lestinni, gleymt loforðum sínum, og sýnt prekleysi og stefnuleysi í stað polgæðis og stefnufestn. Á hinn bóginn n>á pað heita gleðiefni fyrir hvern pann, er af alhuga óskar eptir stjórnarbót, hvernig pjóðin í heild sinni hefir snúizt við miðluninni; henni hefir ef til vill aldrei gefizt eins gott tækifæri á að sýna, hve kröfur hennar og óskir um alinnlenda stjórn og löggjöf i hennar sérstöku málum, eru rótgrónar í brjósti henni, eins og einmitt milli pessara síðustu pinga; en hins vegar hefir víst líka mjög sjaldan reynt eins á staðfestu henn- j ar i pessu máli, eins og pennan tíma, peg- j ar allmargir hinna helztu pinginanna pjóð- arinnar tóku pað ráð, að vilja að nokkru j leyti selja erlendri stjórn i hendur yfirráð vorra sérstöku mála; pegar öll stærstu blöð landsins tóku í sama strenginn, og vildu telja almenningi trú um, að allir vitrustu og beztu menn pjóðarinnar væru horfnir frá kröfum hinna fyrri pinga, um alinnlcnda stjórn og löggjöf, en peir, sem andæptu pessu, voru nefndir ,,pjóðféndur“, „pjóðvillupostular11, „æsingamenn“ og ann- að illpýði; pegar öllu var pannig umhverft — og pað var eptir pingið 1889 —, pá var sannarlega alls freistað, sem leitt gat allan fjölda pjóðarinnar á glapstigu í pessu mikilsvarðandi velferðarmáli. Miðlunin hefir orðið saunarlegur prófsteinn á pjóðina, og vilji hennar í stjórnarskrármálinu, og af- drif málsins í neðri deild í sumar, ern ó- rækt vitni pess, hvo vel pjóðin hefir stað- izt petta próf. |>að var röggsamlegum og oinbeittum afskiptum og áskorunum pjóð- arinnar venju fremur að pakka, hve mál petta fékk eindregið fylgi i neðri deild, eptir allann tvistringinn 1889, ég pað sem deildin gjörði, mátti pví í sérátökum skiln- ingi kallast verk hinnar íslenzku pjóðar. J>að parf framar engar getur að pvi að leiða, hvernig pjóðin lítur á miðlunina; eptir petta kjörtímabil pekkir húnogping- menn sína betur, en eptir nokkurt annað kjörtímabil. {>að var einnig fyrir pá sann- kallaður reynslutími. Að likindum taka kjósendur ekki loforð sumra peirra, við næstu kosningar, eiris góð og gild, ef peir annars verða í kjöri, eins og síðast, er peir strengdu pess. pvi nær allir, heit frammi fyrir kjósendum sínum, að fylgja frumvarpinu 1885 fast fram í öllum aðal- atriðum. Má að pessu leyti segja uni miðlunina, að „fátt er svo fyrir öllu illtý að ekki boði nokkuð gott“. jþjóðinni hefir af henni aukizt pólitiskur proski og gætni, sem henni kemur vonandi i góðar parfir við næstu kosningar. Ovinir endurskoðunarinnar munu, hér eptir sem hingað til. ekki láta sitt eptir liggja að telja mönnum trú um, að árang- urslaust sé að berjast fyrir líkri stjórnar- skrárbreyting og neðri deild sampykkti í sumar, stjórnin muni aldrei sampykkja hana. Stjórnin getur auðvitað um langan tíma staðið á móti pví, að vér fáum stjórn- arbót, en pað er sjálfum oss að kenna, cf hún gjörir pað um aldur og æfi. Sýni fulltriiar pjóðarinnar stefnuleysi og hringlu- hátt i pessu máli, og eitt pingið rífur pað niður, sern annað hyggir, eins og á pessu kjörtímabili, pá er næsta eðlilegt, pótt stjórnin, sem er móthverf endurskoðuninni, fari ekki að fyrra bragði að hjálpa oss til að semja stjórnarskrá, er vér ári lengur getum verið ásáttir um, heldnr sitji sem fastast við synjunarkeipinn, meðan oss er ekki meiri alvara með pjóðréttindi vor. Ef vér par á móti sýnuin alvöru og staðfestu í kröfum vorum, og afsölura oss pví ekki annað árið, er vér heimtum hitt, eins og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.