Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 2
30 ÞJÖÐVILJINN UNGrl. I, 8.-9. miðlunarmenn liafa gjört, heldur stöndum fast á peim stjórnskipulega grundvelli, sem pegar er lagður með hinni endurskoðuðu stjórnarskrá 1885 og 1886. pá viljuin vér að svo stöddu ekki geta svo ills til stjórn- arinnar, að hán um langan aldur eða alla- jafna daufheyrist við einhegum og eðlileg- um óskum pjóðarinnar. Ef vér ekki prevt- uinst að kulla eptir réttindum vorum í hendur Dana, pá inun stjórnin preytast að synja oss allrar áheyrnar, einkum par sem hún ekki mun hér eptir uppgötva aðrar veigameiri röksemdir gegn kröfuin vorum, en pessar gömlu margslitnu nóvember- kreddur. Oss ríður pví lífið á að halda hér.ept- ir fastar saman, en hingað til. og láta miðlunarsundrungina oss að varnaði verða. ]\I(-ð samheldi og einurð sláum vér hvert synjunarvojmið á fætur öðru úr höndum stjórnarinnar, en með sundurlyndinu og vindhamiskapnum smíðuin vér stjórninni æ llcifi og fleiri kúgunarvopn i hendur á sjálfa oss. og firrum lmna peirri lagalegu og siðferðislegu ábyrgð, sem hún annais bakar sér með pvi að synja oss ár frá ári pess- réttar, sem vér að guðs og manna lögum eigum heimting á. f>ótt stjórnin liafi einu sinni synjað staðfestingar á stjórn- arskrá vorri, pá er engin ástæða til að ætla, að svo muni jafnan verða framvegis, ef vér sjálfir fylgjum málinu fram með staðfestu og stillingu. þetta purfa kjósendur að hafa hugfast við næstu kosningar, og kjósa pá eina á ’ping, er treysta má til pess að hlaupa ekki í lið me^. fjandmönnum stjórnarbótar- innar, lieldur halda fram sjálfstjórnarkröf- uin pjóðariunar með preki og djörfung og einlægri trú á sigur pessa góða málefnis í'yr eða síðar. LÆRIÐ AÐ SYNDA, I fornsögum vorúm rná víða sjá pess i díohii, að forfé'ður vorir hafi mjög tainið séi* sund ekki síður en aðrar fagrar ognyt- samar ipróttir, og nægir í pví skyni að miiiúa á Kjartan Ólalsson, er preytti sund viðiÓlaf Tryggvason Noregskonung, á Grretti, er syntLúr Drangey til lands, og á Björii Hítdælakappa, sem sagt er, að preytt hafi sund við Grétti; pá er og Gisli Súrsson neíndur stdu sundmaður góður og fl.; k.ou- j ur töindá sér pá og sund ekki síður en j kiU'lai, eius og sjá rná af Haiðar sögu og 1 Hólmverja, er Helga kona Harðar synti úr Geirshólma til lands með tvö börn sin. En mjög erum vér Islendingar ættler- ar forfeðra vorra í pessari iprótt. sem í öðru fleiru; nú kvarta menn yfir pví, að sjórinn við íslands strendur sé svo kaldur, að ómögulegt sé að synda í lionum, og sumir eru hræddir um. að hákarlinn bíti í tærnar á peim, ef pær hætta sér út fyrir landsteinnna. En hvorugt petta létu for- feður vorir hamla sér frá að iðka sund- j ipróttina; voru peir og ekki upp aldir i neinni lirigerð og vesaldómi. J>essi seinustu árin heyrist pað úr nokkr- j um héruðum. að menn séu farnir að koma \ á fót sundskólum; en hin héruðin munu pó : enn vera fleiri, parsem pessu máli er enn j enginn gauinur gefinn. og víðast, par sein sundskólar eru lnddnir, sækja pá ekki nema j nokkrir piltar. Vér fslendingar purfum pvi stórum að | taka oss fram í pessari grein ; sundkunn- j áttan parf að verða almenn, að minnsta j kosti hjá karlpjóðinni, pví að auk pess er | sundkunnáttan opt getur orðið til að bjarga | lífi manna, pá gerir hún menn einnig ó- | deigari við vatnið, kemur mönnum til að j baða á sér skrokkinn, styrkir pannig lík- j amann og eflir hreinlæti; og- er pess sizt vanpörf hjá p.jóð vorri. Alpingi hefir nú í sumar í fyrsta skipti veitt fé nokkurt, til pess að efla sundkunn- áttu, og er vonandi, að sú fjárveiting beri nokkurn ávöxt, enda. pótt hvert sýslufélag á landinu geti ekki vænzt mikils styrks; pað hagar líka viða svo til hér á landi, áð sundlaugar má gera með litlum tilkostnaði, svo að sundskólarnir purfa ekki að hafa neinn tilfinnanlegan kostnað í för með sér. Aðal-atriðið er í pessu máli sem fleir- um að hafa viljann, nógu sterkan og ein- beittan vilja, pá vinnst optast ekki lítið. Gleymrð pví ekki, góðir landar, að sýna vilj'á: iög viðleiLii á ! pvi að ■ efla sundkunn- áttuna, svó að pessi fagra ög nytsnma í- prótt rerði sem ilestum töm hér sá(' landi. Hundviniir. ...1 11» ii': ÓKURTEISI ' :. rsaar.j', siwt éða ... ... ,■ ■, • N A G L A S K A P U R. • ' —io: %f.-# .. •; I 29. nr. V. árg. „f>.jóðvilj..“. vaf skýrt l’ró fundi peiin, er Vestíit ðingai; áttu , með sér að Kollabúðiirii í‘’porsttáflfðí 2t)! jii'n'f p. á., og hcfir sá ídnclur verið’ fjöÍmeuU’ astur peirra pingmálafunda, er haldnir voru í ár. Skýrslu urn fund penna sendi annar af hinum kjörnu skrifurum fundarins, séra Gnðm. Guðmundsson í Gnfudal, til rit- stjóra ,Þjóð»lfs“, og gerði sér meira að segja pað óinnk að vaka iieila nótt, til pess að geta sent „f>jóðólfi“ skýrslu pessa með fyrstu ferð. En enn pann dag í dag hefir ,,|>jóð- ólfur“ .• kki skýrt með einu orði frá álykt- unum fundarins, og sýnist pað bera ljósan vott uin, hvað ritstjórinn kann sig vel, eða hitt pó heldur, pví að ekki er pað ineira en skylt, að blaðstjórar flyt.ji skýrslur liin opinbera pjóðmálafundi, livort sem peim ])ersónulega falla ályktanir fundarins vel eða! illa í geð, og er pað nú ekki sízt, peg- ar fleiri sýslur, og margir kaupendur blaðs- ins, eiga hlut að máli. En ókurteisi eða nagbiskapur ritstjóra „f>jóðólfs“ ríður ekki við einteyming; um pað getum vér Vestfirðingar borið. Kollabúðafundarmaður. HVAÐ LÍÐITR S J Ú K R A H Ú S S - S J Ó Ð N U M. A fundi, er ábyrgðarmenn sparisjóðsins á Isafirði áttu ineð sér árið 1889. voru af varasjóði sparisjöðsins gefnar 1000 kr., til pess að koma á fót sjúkrahúsi á Isafirði, og sama ár voru sendar áskoranir bæði hér um sýsluna, og eins til ýinsra manna út um land, par sem ínenn voru beðnir ad skjóta fé sainan pessu fyrirtæki til styrktar. f>að eru nii bráðuin liðin 3 ár, síðau petta gerðist, en hvergi hefi eg getaðrekið1 mig á, að neitt hafi verið auglýst um pað, hvort nokkur árangur hefir orðið a'f pess- um samskota-áskorunum, hver umsjá hefir sjóðsins, og hvernig hann er ávaxtaður o. s. frv,; hefi eg pó tíðast vitað það venju um opinberar sjóðstofnanir, að árlega sé gerð einhver grein fyrir hag peirraog gjöf- um peim, er peim hlotnast. Getur ritstjóru „f>jóðv. unga“ gefið mér nokkrar leiðbeiningur um petta ? * * * í: ' ,áT)i.iL', .jvM>eb Þ^ð getum vér því ymiður eigi, neroa hvað vér höfum heyrt pvi fleýgt, að . .héraðslæknir f>orv. Jónsson inuiii hafa ein- hvers konar umsjóu eða umráð jtir sjóðnum. Ritstj. p. á., og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.