Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 7
27. nóv. 1891.
JÓÐVILJIN N ÚNÓÍ.I
liafa flutt oss í sumar, pá er varla hægt
að álíta annað, en að neðri deild pingsins
hafi reynt i fullum niæli að frjóvga og far-
sæla laiul vort. — En að minnast á gjörð-
ir efri deildarinnar, lield eg, að enginn
111 e ð í s 1 e n z k u b 1 ó ð i geti, utan með
gremju.
j>að er óskiljanlegur hugsunarháttur,
ítð nokkur islenzkur fulltrúi, hvort heldur
pjóð- eða konung-kjörinn, skuli leyfa sér
að sitja á pingmannabekk, frammi fyrir
allri pjöðinni, og upp á hennar peninga.
og vaða í vígann ð á móti eindregnum vel-
ferðarkröfum pjóðarinnar, og eyðileggja
hvert nauðsynjamál :i fætur öðru.
Skulu ekki slikar kempur af seinni tíma
inöunum verða á vog vegnar og 'fundnar
léttar?-*
BURT MEÐ „MIÐLARANA“.
Úr bréfi 20. okt. ’9L.
.... ,,{>á er að minnast á mesta ‘skan-
dalanir, seni ‘miðlararnir* gerðu á pinginu
í sumar, eg méina kosninguna á dr. Gr.
Thomsen til efri deildarinnar; petta finnst
mér — og fjölda mörgum málsmetandi
mönnum, er eg hefi átt tal við — vera
sú ‘póbtiska' synd, sem eigi verður fyrir-
gefin, enda munu pað vera einsdæmi i ping-
sögu íslands, að 10—11 pjóðkjörnir full-
trúar hafi svona greinilega strax í pingbyrj-
un gengið í lið með peim konungkjörnn,
og pannig gefið peiin höggfæri á öllum
lagafrumvörpum og öðrum peim málum, er
ganga purfa gegnum báðar pingdeildirnar;
væri engin vanpörf á, að lagt væri nú kapp
:! að rýma öllum pessum ‘miðlunar'-kempum
rir pinginu við í hönd farandi kosningar“
FR í ÚTLÖNDUM eru pau helztu
tíðindin, að Parnell, sem ötrauðast hefir
barizt fyrir sjálfstjórnarmáli íra, er Iátinn,
og mun írska pjóðin lengi geyma nafn lians
í pakklátri endurminningu fyrir allt, er '
hann hefir unriið fvrir land sitt.
Dáinn er og Boulanger hershöfðingi. |
<“i fyrir nokkrum árum var vel á veg kom- j
iun að kollvarpa franska lýðveldinu; hann ’
reð sér sjálfur baua.
STAÐFEHT LÖÓ.c;;J8. sept. síðastl.
hefir konungur st:iðfesír,þessi lög, er alpingi
sampykkti i sumur;
1. Lög um að íslenzk lög verði eptirleiðis
að eins gefin á íslenzku.
2. Fjáraukalög fvrir árin 1888 og 1889.
3. Lög um viðauka við útflutningalögin frá
14. jan. 1876.
4. Lög um lækkun á fjárreiðslum frá Hösk-
uldsstaða prestakalli í Húnavatnssýslu.
5. Lög um eptirstæling frimerkja og annara
póstgjaidamiða.
6. Yiðaukalög við lög um brúargjörð á
Ölvesá 3. maí 1889.
Lengra var ekki komið sögunni pá.
„FAXI“ SOKKINN. Gufubátur lir. j
Sigfúsar Eymundarsonar sökk á Reykja- j
víkurhöfn 10. nóv. síðastl. í norðanroki, j
sem pá var; báturinn var mannlaus og !
hafði fyllzt af sjó; einhver brot var farið j
að reka úr bátnum ; um penna atburð var
kveðið:
„Norðangarður nú með frosti
næðir bol og lendar fast,
Fúsi sætir klénum kosti,
kuggurinn sökk og fjárvon brast“.
PRESTAKÖLL VEITT. Höskulds-
staðir i Húnavatnssýslu veittir kand. theol.
Jóni Pálssyni.— Rafnseyrarprestakall veitt
kand. theol. Ríkarði Torfasyni. — Kvía-
bekkur veittur kand. theol. Emil G. Guð-
mundarsyni.
ALDAMÓT heitir ársrit, kirkjulegs efn-
is, sem séra Friðrik J. Bergmann, prestur
Vestur-Islendinga, hefir byrjað að gefa út
með tilstyrk séra Jóns Bjarnasouar og
annara presta „ev. lúth. kirkjufélagsins“ í
Ameríku.
Af riti pessu er kominn út fvrsti ár-
gangurinn, prentaður í Reykjavík, og mun
„Þjóðvilj. ungi“ síður minnast nákvæmar á
rit petta.
KVENNASKÓLINN Á LAUGA-
LANDI byrjaði í haust með 30 náms-
meyjum.
í K VENNASKÓLANUM A YTRI-
EY eru 36 náinsmeyjar í vetur.
NYl KVENNASKÓLINN í „Viua-
minni“ í Reykjavik, sem frú Sigríður E.
Magnússon í Canibridge, kona ' meistara
Eíríks Magnússonar, hefir stofnað, túk til
starfa í fvrsta skipti i haust, og voru pá
komnar 15 náinsineyjar á skólann.
So
A MÖÐRUVALLASKÓLANUM vorú
36 námspiltv.r í haust.
UM KVENNMANNSMORÐIÐ í þing-
eyjarsýslu, sem áður hefir lauslega verið
drepið á í blaði pessu. eru nú komnai'
greinilegri fregnir. Morðinginn heitir Jón
Sigurðsson, vinnumaður frá Mýri í Bárðar-
dal, en hin myrta stúlka. var frá Svartár-
koti í Bárðardal; morðíð framdi hann á
pann hátt, að hann tróð upp í hana Vetl-
ingum og hélt fyrir vit henfiar, unz húu
var örend; en síðan varpaði hann Jikinu I
á par nálægt, til pess að svo skyidi sýuast,
sem hún hefði drukknað. Stúlkan var pung-
uð af völduin Jóns, og- lraföi hann ginnt
liana til fundar við sig með kjassi og blid=
látum, til pess að framkvæma sitt lirylíi-.
lega áform. - - Morðinginu heflr verið dæmd-
ur til lífláts í héraði; en málið verður nú
að ganga íýrir yfirdóm og hæzta rótt.
Líklegt pykir, að morðinginn vei'ði áf
síðan náðaður, með pvi að engnni dauða-
ddmi hefir um siðustu 7—8 ár veyið full-
nægt í Danmörku. . ,,
Isafiirði, 27. nóv. ’91.
T í ð a r f a r i ð fremur óstöðugt, frost.
og fannfergja annan tímann, en pýðviðri
og rosar hinn daginn.
A f 1 a-uppgripin, sem voru hér við
Djúpið um tíma í haust, eru protin; en
pó má enn kalla, að dágóð reita haldizt,
pegar gæftir leyfa, hundrað og par undit'
á skip.
Hr. Ásgrímur Jónatansson, bóndi ái
SapdeTO, • sem hér var staddur 19. p. m
lét mikið v.el yfir haust-aflunum á Snæíjalla-
strönd; hafa aflamennirnir saltað úr 21)
tupnuiUy. ^ða ,nálægt pvi, og almenningtir
yfirfi höfuð páð í góðan afla. — Ekkert telj-
andi lagt iun blautt par af ströndinni,
_ Lífear aflafréttir sagði og hr. Hálfdán.
Örnólfssoni bóndi á’Méirilvlíð, úr Bolung-
arvikínni, ýmsir aflamennirnir búnir að snlta
úr nálægt 2Ö tunnnm, og yfir höfuð hefir
par i Vikinúi sjáldbtí veríð koininn eins
mikill afii. á lándi.um .petta leyti árs, eins-i
og nú L haHSt,.: ,ni!;;Hainlar inörgum o. s. ,
frv.“; BolungarvikurJiRrzdunin er hætt, svo
að óhíegra er uð .ikonui við blautfiskssöl-
unni par i Víkinni nú en áður.
Tö iúb ó lu héldur kveiinfélagið á fsa- *
firði hér í kau]j8taðnum 29. p. m , og á *
ágóðinn að renna í sjóð félagsins; pykií*
líklegt, að bæjarbúar láti sig ekki vanta
við petta tækifæri, heldur mæti par og