Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.11.1891, Blaðsíða 5
27. nóv. 1891. Í>JÓÐVIL,TINN UNGI. 33 ans, og peiiu sárnaði það pvi, pegar æðsta , stjórn pessarar stofnunar var falin nianni, sein vitanlega kunni ekki nieira en hver i •annar til bankastarfa, og seni auk pess j hafði vanclasöinu. ábyrgðarniiklu og há- launuðu einbætti að gegna. En hér á landi pykjast stjórnendurnir, i sein kunnugt er, hafnir yfir að taka tillit til ahnenningsálitsins. og pað pá ekki sízt, pegat' pað kemur í bága við persónulega hugsmuni „vinanna og kunningjanna11. Og svo sat pá Lárus sem fastast í sínu tvöfalcla embætti, livað sem hver sagði, og ltjá landslýðnum var pað orðið að eins konar trúarsetningu, aðekkertneina dauðinn inyndi fá skilið pá Lárus og landsbankann. En einmitt af pví, að almenningur gat ekki gleymt, hvernig kunningsskapar-póli- tikin haföi orðið ti! pess, að gera Lárus að bankastjúra, og af pví, að honum var haldið í peirri sý.slan ár eptir ár, eins og í trássi við almenningsviljann, pá lenti meguið af peirri óánægju, sem brytt hefir á um ýmislegt fyrirkomulag landsbankans, eingöngu á Lárusar breiða baki án pess að menn gættu pess, sem skyldi, að margt staf- aði auðvitað af pví, að bankinn var i fyrstu gerðum. En pessa trúarsetningu, að Lárus og landsbankinn séu alveg óaðskiljanlegir, má almenningur nú vonandi slá striki yfir, eptir umræður pær, er urðu um banka- málið á síðasta pingi, með pví að lands- höfðinginn lýsti pví pá yfir, að háyfirdóm- ari L. E. Sveinbjörnsson s k y 1 d i v e r ð a 1 e y s t u r f r á b a n k a s t j ó r a sýslaninni, pegar alpingi kæmi s a m a n 1 8 9 3. Eptir pessari skýlausu yfirlýsingu lands- höfðingjans, sem engin ástæða er til að ve- fengja, verður pá bráðum séð fyrir endann á bankastjórn háyfirdómara L. E. Svein- björnssonar. og landsmenn fá peim vilja sínum framgengt, að framkvæmdarstjórn bankans verður ekki höfð i hjáverkum, eins og hingað til, heldur falin manni, sem beinlínis getur gjört pað að sínu lífsstarfi, að gera bankann að sem heilladrjúgastri stofnun fyrir landið. Skulum vér nú stuttlega drepa á gang t*essa máls á pinginu í sumar. II. A öndverðu pinginu báru peir E. Briem og Indriði Einarsson fram fruinv. uin að hækka laun starfsmanna bankans, bókara féhirðis, úr 1000 kr. pannig, að hvor peirra hefði 2000 kr. á ári, með pví að störf peirra væru orðin svo umfangsmikil, að peir eigi gætu lengur liaft pau í hjá- verkum, en yrðu að vera svo sómasamlega launaðir, að peir gætu allir snúi/.t við bankastörfunum, enda væri og bankinn bú- inn að koma svo fótum undir síg, að luinn væri fullfær um að launa starfsmönnum sínuin sómasamlega. En ýmsum pingmanna í neðri deild pótti sem landsmenn myndu kunna sér j litlar pakkir, ef peir lilypu til að hækka laun pessara starfsmanna bankans, en létu að öðru leyti allt sitja í gamla hortínu, j livað bankann snerti. Nefnd sú. er neðri deild skipaði í mál- ið (L. Halld., Sig. Stef., Sk. Th.. Jón Jónsson N -p>. og Eir. Briem) klofnaði í I tvennt; vilcli meiri hlutinn pvi að eins sam- pykkja pessa launahækkun, að hætt yrði pá jafnframt að hafa aðal-framkvæmdar- stjórn bankans í hjáverkum, sameinaða há- ! yfirdómaraembættinu; en minni hluti nefnd- arinnar, Eir. Briem einn á báti, vildi ó- mögulega, að minnzt væri einu oi ði á banka- stjóra sýslanina í frumv.; virtist hann vera svo sterk-trúaður á „dogmuna“ um óað- skiljanlegleika Lárusar og landsbankans, að hann hugði, að landstjórnin myndi synja frumv. staðfestingar, og par með fyrirmuna starfsmönnum bankans launahækkunarinn- ar, ef hún ekki fengi að halda Lárusi sin- um sem bankastjóra um aldur og æfi. En meiri hluti neðri deildar vildi ekki fylgja Eir. Briem að málum, og málið stóð pví svo, er pað fór til efri deildar, að landstjórnin hafði ekki nema um tvennt að velja, annað tveggja, að vikja L. E. Svein- björnssyni frá framkvæmdarstjórn bankans, ef hún sampykkti frumvarpið, eða, ef hún synjaði frumv. staðfestingar, að verða pess pá valdandi, að bókari og féhirðir bankans yrðu að sitja við sömu launakjör ogáður; og mun landshöfðingja hafa pótt hvort- | tveggja petta harðir kostir. (Frainh. síðar). 7000 kr.I Með pessari yfirskript kom út grein í „ísafold“ 18. julí p. á. Efni greinarinnar er, að kasta hnútum að neðri deild alping- is fyrir pað, að hún hafi sampykkt frumv. til laga um afnám hæðsta róttar, og sett j pá ákvörðun í pað, að aukið skyldi tveim ! dómendum vjð landsyfirréttinn, um leið og hæðsti réttui' yrði af numinn, og pessi tvö embætti kosti landið 7000 kr. „tsafold“ spyr: „Hvert er fyrsta rerk hinna hámæltustu pjóðmálagarpa og sparn- aðarpostula, pegar á ping er komið?“ og blaðið svarar pví pannig: „Hvað nema skapa tvö ný, dýr, alveg ópörf, embætti. Bæta tveinuir dómendum í yfirréttinn“. — þetta á að vera agn fyrir pjóðina. „ísafold“ segir pað verði efri deild að pakka, ef fruinv. verði ekki að lögum. Him vi 11 auðsjáanlega láta neðri deild alpingis standa kinnrjnða frammi fyrir pjóðinni, fyrir bruðlunai semi og ósamkvæmni, en láta efri deildina standa glottandi, sem lífvörð sparseminnar, sannarlegs frelsis og samkvæmni. En pessu agni gín ei pjöðiu yfir. J>jóðin vill fúslega leggja á sig allan kostnað, sem hún getur. og sem pirf til að tryggja rétt hennar og frelsi. Og húu mun eflaust finna, að meiri trygging er fyr- ir góðri lagapekkingu, góðum hæfileikum, hjá 5 mönnuiu heldur en 3. þjóðin man svo langt, að pað var hægt að fá í lands- yfirréttinn 3 menn, sem eng'inn h a f ð i traust til, og hún er pví ei svo skanun- sýn, að vilja miða tölu dómenda í æðsta dómi íslenzkra mála við pað, pó nú sitji 3 menn í landsyfirrétti, sem hafa almennt traust. — f>jóðin vill fækka ó p ö r f u m embættum, ó p ö r f u m fjárveitingum, til pess að geta brúkað landsins fé til pess, að koma fram pví sem p a r f t e r, og eitt af pví er sem tryggastur innleudur dóm- stóll. „ísafold" hefir pví að eins kitlað lægstu hvatir hins lægsta skríls á landinu með pessari 7000 kr. ritgjörð. Allir skynber- andi menn sjá, að ritstjórinn er að viðra sig með pessu upp við pjóðina. En hann kemst ei hærra, en pað, að hann syndir í sorpinu með peim fáfróðustu, sem álíta ö 11 u m útgjöldum illa varið. Sú tillaga fær pví víst góðan róm hjá pjóðinni, að f>orlákur Johnsen verði beð- inn að auglýsa pað á sinn vanalega hátt, að „ÍSAFOLD EB NÚ OBÐIN SKRÍLBL AГ. Sveitamaður. AUGNARÁÐ BISKUPS m. m. J>uð eru svo margar sögur, sem berast frá alpingi út um landið, að örðugt er fyr- ir pá, sem ekki eru pví nákunnugri, að geta greint rétt frá röngu; en ein sagan,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.