Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 4
96 {>JÓÐVIL.TINN UNGI. I. 24. landi, að ýinsir pólitiskir „hægri“-sniglar i gerðu sér að leik. að henda á lopti ýms meiningarlaus óvarkárnisorð pólitiskra niót- stöðuiuanna sinna uin konunginn er fleipr- að hafði verið frám á veitingahúsum og Óðrum líkum stöðum, og byggja á pví saka- málsrannsóknir, og pessi fyririuynd virðist bafa fallið norðlenzka amtmanninum vel i geð. Skynsamari og betri mönnum í flestum löndum mun pó koma ásamt um, að pað só freinur konungstigninni til óleiks, en virðingarauka, að yfhvöldin hlaupi eptir pess konar markleysu fávizku hjali, og væri lietur, að vér Islendingar hefðum eigi meira af pess háttar rannsóknum að segja. ísafirði, 6. apr. ’92. T í ð a r f a r. J>að, sem af er pessum inánuði, hafa verið suðvestan pýðviðri, og hetir komið upp nokkur jörð. H e y k n a p t var farið að verða hjá ýmsum bændum, áður en batinn kom, enda hefir veturinn verið í harðara lagi, og sí- felldar innistöður frá jólaföstu byrjun. S k i p k o m a. 1. p. m. kom frá Eng- landi með saltfarm skipið „S. Lovise“, 113,47 smálestir, skipstjóri J. Andersen; skipið hafói haft mánaðarferð. Kaupför til tsafjarðar, til A. As- geirssonar og L. Tang’s verzlana, kvað hafa átt að leggja af stað frá Kaupmanna- liöfn um niiðjan f. m., og eru pvi vaintan- leg á hverjum degi úr pessu. V ö r u 8 k i p til N. Chr. Grams verzl- unar á fingeyri, „ísafjörðurinn“, kvað vera ný kotuið. 1 3—14 amerikönsk fiskiskip kvað ætla að reka flyðruveiðar við vestur- kjálka íslands í sumar, og er pað 5—6 skipum fleira, en verið hefir. Peningasendingar frá Ame- r í k u. Jón Pálmason, sem fyrir fám ár- um fór til Ameriku. hefir í vetur sent ættingjum sínum i Snæfjallahreppi hér i 8ýslu á 6. hundrað króna, og auk pess scnt nál. lOOkr. til lúkningar gamalli verzl- unarskuld, er hann var i hér á ísafirði. Fólksflutningar til Vestur- heims. Svo er að heyra, sem töluverð- ur vesturfararhugur só i ýmsum hér í aýslu, en færri tnunu pó komast, en fara Vilja. Mun „|>jóðv. ungi“ síðar skýra frá nöfn- | um holztu vesturfaranna. Afla brögð. Aflatregt hefir verið hér við Djúpið um hrið, entla mjög stop- ular sjógæitir; pó aflaðist nokkuð á hrogn- kelsabeitu í Hnífsdal og ytri verstöðunum 2. p. m. Af Snæfjallaströndinni ritað 28. f. m : „Siðan 9. p. m. hefir ekki oinn einasti fisk- ur fengizt hér á land, hvorki smár né stór, og engrar fiskitegundar orðið vart, pótt reynt hafi verið; mikinn pátt í fiskleysi pessu eignum vér hvalveiðamönnunum“. Snæfellingar og fiskiveiðn- m á 1 i ð. Af Snæfjallaströnd ritar oss merkur maður: „Mér brá heldur i brún, pegar eg las i „þjóðv. unga“ öfugmælin, er sýslunefndinni hafa borizt um vilja vorn í fiskiveiðamálinu. A fundi í Æðey 27. febr. var e k k i sampvkkt að nema sam- pykktina úr gildi, heldur féllu atkvæði á pá leið. að banna skelbeitu frá 1. jan. til febrúar loka, að nota eingöngu hald- færi frá 1. marz til 15. apríl og að hafa enga beitutakmörkun frá 16. apríl til ársloka“. Drukknan. í gærkvöldi drukknaði hér í sundinu maður norðlenzkur, Björn að nafni; liann hafói flutt mann yfirsund- ið, en drukknaði á heimleiðinni til ísa- fjarðar. UPPBOÐSAUGLÝSING. J>að auglýsist hér með, að miðvikudag- inn 18. dag næstkomandi maímánaðar verð- ur að Kirkjubóli í Langadal hér í sýslu sett og haldið opinbcrt uppboð á lausa- fjármunum tilheyrandi dánarbúi Kristínar heitinnar Bárðardóttur. J>að, sem selt verður, er: um 200 fjár, kýr, hestar, skip og sjávarútvegur, rúm- fatnaður og búsgögn af ýmsu tagi. Uppboðið hefst kl. 10 f. h. fyr greind- an dag, og verða uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum, áður en uppboðið hefst. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 31. marz 1892. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSAUGLÝSING. J>að auglýsist hér með, að samkvæmt beiðni prestsins séra J>orsteins Benedikts- Bonar verður að Rafnseyri I Auðkúluhreppi hér í sýslu haldið opinbert uppboð priðju- daginn 24. dag maímánaðar næstkomandi, og verða pá boðnir upp 40 — 50 gemling- ar og húsgögn og áhöld af ýmsu tagi. Uppboðið hefst á hádegi nefndan dag, og verða skdmálar auglýstir á uppboðs- staðnum á undan upi>boðinu. Skiifstofu ísafjarðarsýslu, 1. april 1892. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSAUGLÝSING. J>að auglýsist hér með, að við opin- bert uppboð, sein haldið verður að Arnar- dal hér í sýslu laugardaginn 14. maí næst- komandi, verða seldir ýmsir munir tilheyr- andi ekkjunni Hildi Jakobsdóttur. J>að, sem selt verður eru : nokkrar kind- ur, hestur, 2 bátar með veiðarfærum, ýms húsgögn og búshlutir. Skilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Skrifstofu fsafjarðarsýslu, 2. aprll 1892. Skúli Thoroddsen. UPPBOÐSAUGLÝSING. J>að kunngjörist hér með, að fimmtu- daginn 2. júní næstk. verður haldið opin- bert uppboð á ýmsum munum tilheyrandi dánarbúi Haraldar heitins Halldórssonar á Eyri í Skötufirði. Uppboðið hefst að Eyri greindan dag á hádegi, og verða par seldar kindur, kýr, ýms hús á Eyri og alls konar búsmunir. Skilraálar verða birtir á uppboðsstaðn- um, áður uppboðið hefst. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 2. april 1892. Skúli Thoroddsen. cir, sem enn eiga hjá mér mvndir, ertt nú beðnir að vitja peirra. ísafirði, 1. april 1892. Björn Pálsson. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari Jóhannes Yigfússon,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.