Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1893, Síða 4
36
Þjóðvil.jw.v uvoi.
n, 3.
Siraram mónnuiii liefir þótt undarlegt,
að eg skuli ekki kafa svarað grein nokk-
urri í fylgiblaði með ,Þjóðv. unga‘ I, 28,
er ræðir um vegagjörð á Laxárdalsbeiði,
eptir Alex. Bjamason. Það befi eg ekki
gjórt af þeirri einföldu ástæðu, að eg á-
lít greinina ekki svara verða, því að með
sönnum rókum tekst böf. ekki að brekja
eitt orð af því, sem eg befi sagt um það
mál. Það vita allir, sem nokkuð þekkja til.
Að taka úr bréfum, prentuðum bók-
um og blöðum, annara orð, og rangfæra
þau stórkostlega, og setja svo við um-
skiptinginn gæsarlappir, er ekki vottur
um takmarkalausa sannleiksást, þótt minn
gamli kunningi A. B. geri það, sem eg
hefi allt til þessa álitið vandaðan mann.
Að telja upp allar ýkjur og ósannindi
í nefndri grein, yrði of langt mál. Hr.
A. B. segist t. d. hafa haft nákvæm kynni
af Laxárdalsheiði í 50 ár. Þeir, sem
þekkja nokkuð til, vita bezt, hvað satt er
í því.
Hvar hefi eg sagt, að vegi ætti að
leggja sem lægst, einungis til að forðast
illviðri? Og hverjir skynberandi menn
forðast að leggja vegi, þar sem lægra ber
á? Vill hr. A. B. gera svo vel og fræða
menn um það?
Það vita líklega allir, sem farið hafa
yfir Laxárdalsheiði, að vegurinn yfir Kjörs-
eyrartungu liggur til vesturs, frá Borð-
eyrarbæ, en ekki til norðurs, eins og
A. B. segir.
Að vegaruðuingar séu yfir höfuð, til að
spillavegum, er ný vegfræði, og eins hitt,
að hafa opin ræsi, eða rennur, þvert í gegn-
um vegi, með hellusteinum á bninunum!!
o. s. frv. o. s. frv. Það er allt á eina
bókina lært.
Það er sorglegt, þegar gamlir og
gætnir menn grípa til þess neyðarúrræð-
is, að reyna til að dylja glappaskot sín
með ósannindum og drembilegu rugli;
en það er broslegt, að heyra menn halda
hrókaræður um málefni, sem þeir hafa
lítið eða erkkert vit á.
Kjörseyri í des. 1892.
Fwnue Jónsson.
Hr. ritstjóri!
í ,Þjóðv. unga' II, 4. stendur bréf-
kafli með fyrirsógninni: ,Úr Gnmnavík-
ursókn er oss ritað 25. nóv.‘
Bréfkafli þessi er viðvíkjandi prests-
kosningunni hjá oss, en höfundur hans
er ekki nafngreindur; nú um kjörfundinn
spunnust nokkrar umræður um bréfkafla
þenna, og leyfi eg mér því hér með —
eptir beiðni nokkurra kjósenda hér í
sókn —•, að skora á yður að birta nafn
hóf. að nefndum bréfkafla í yðar heiðr-
aða blaði.
Með virðingu.
Kollsá, 31. des. ’92.
J. Arnórsson
sóknamefnd arm aður.
# *
%
Við framanskráðri áskorun hins heiðr-
aða sóknainefndarmanns geturn vér eigi
orðið, þvi að það er föst regla, að blað-
stjórar láta ekk-i uppi nöfn höfunda, sem
einhverra orsaka vegna hafa óskað, að
nafni þeirra væri haldið leyndu.
Bitstj.
Ísafirði, 31. jan. ’93.
Tíðaruar. Síðan með Þorra byrjun
hefir verið kuldatíð, stormar og nokkur
frost öðru hvoru, en fannkoma lítil.
' AflabröCtK. Með hafísnum kom haf-
hlaup af þorski inn í Djúpið; og komu
margir sexæringarnir í Bolungarvík hlaðn-
ir að landi 25. þ. m., með 4—5 og á 6.
hundrað af fiski; mikið góður afli var þá
einnig hjá öllum almenrtingi; en því
miður lokaðist Víkin samdægurs af haf-
íshroða, svo að skip liafa ekki getað
komizt á sjóinn, nema þau, sem ganga
úr Ósvör.
I Dölunum hefir aptur á móti verið
prýðis góður afli; 27. þ. m. var t. d. 100
(tólfrætt) minnzt á skip í Hnífsdal,
Hauís. Nokkur liafíshroði liefir kom-
ið hér inn á Djúpið, og óminnilega tnik-
ill hafís kvað vera á Vestfjörðunum:
Súgandafirði, Önundarfirði og Dýrafirði.
— Úti fyrir fjörðum er sögð ein sam-
felld hafíshella, svo að ekki sér út fyrir.
Hreppstjóri Jóhannes Hannesson í
Botni var hér staddur 26. þ. mán.; sagði
hann vellíðan manna í Súgandafirði, og
all-góð aflabrögð til skamms tíma, að því
er gjörist þar í byggðarlagi; hæðstur afli
hjá Kristjáni bónda Albertssyni á Suður-
eyri, sem mun saltað hafa úr rúmum 20
tunnum, síðan í haust.
Taugaveikin, sem gengíð hefir á Homi
í Sléttuhreppi, kvað vera komin að Steig
í Grunnavíkurhreppi, og er oss ritað um
það að norðan 10. þ. mán.: „Megn tauga-
veiki hefir geysað á Horni í Sléttuhreppi,
og einn dó að Steig í Veiðileysufirði 8.
þ. mán., Sigurður Einarsson að nafni,
ungur maður, rúmlega, tvítugur að aldri;
er kennt um samgöngum milli bæjanna
Horns og Steigar, og hætt er við, að
veiki þessi breiðist út, þar eð ekki inun
vera nægilega spornað við saingöngum
við bæina í kring, og er það þó ljóta
skeytingarleysið af greindu og fullorðnu
fólki; sumt af fölkinu liggur mjög þungt
enn“.
ÞlLSKIPA-ÁBYRGÐARPÉLAO VE3TPIRDINGA
heldur fund á Isafirði 13. febr. hæst-
komandi.
f Þess hefir láðzt að geta, að í haust,
er var, um göngurnar, andaðist, Jón bóndi
Ót.afsson á Stað í Súgandafirði, dugnað-
armaður og gildur bóndi; hann lætur ept-
ir sig ekkju og 4 börn.
udda með peningum í týndist 28. þ.m.
Skilist prentaranum gegn borgun.
Iví;" ísslensclct niðursoðið sauða-
kjöt fæst í verzlun Björns Pálssonar.
KAUPFÉLAGSPUNDUE.
Það auglýsist liér með, að aðalfund-
ur í „Kaupfélagi ísfirðinga“ verður hald-
inn á ísafirði mánudaginn 13. febníar
næstk., eða næsta dag að færu veðri.
Það er áríðandi, að deildarfulltrúar
mæt.i, og hafi með sér póntunarskrár og
skýrslur um fiskloforð deilda.
ísafirði, 2. jan. 1893.
Skúli Thoroddsen.
p. t. kaupfélagsstjóri.
GJALDDAGI
bla'ísins vw í júnhnánii&i, og cru lcaup-
endur blaðsins því góðfúslega beðnir að
’/era skil á borguninni sem fyrst.
REIKNINGAR af ynisri gerð og stærð,
einnig Ú TSVARSSEÐLAR, fást jafnan i
prentsmiðju Þjóðviljans unga.
3S5ír Attir ísfirðingar vellcomnir, sem
lcynnu að óska, að fá ókeypis leiðbeiningii
í 1 ögfræðis'-egum efnum.
Slivili Tlioroddseii.
ÆRSVEITAMENN ERU BEÐNIR AÐ VITJA
„Þjóðviljans unga“ í NORSKA BAKAR-
ÍINU HJÁ HR. I. E. SOLLIE.
Prentsmiðja Þjóðviljans unga.
Prentari Jóhannes Yigfússon.