Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1894, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst I
40 arka) 3 kr.; í Ameriku I
3 doll. Borgist fyrir júní- I
mánaðarlok.
DJOÐVILJIM DH6I
——1= Þribji ÁBCtANOUR. =|. =-
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar.
M
ÍSAFIBÐI, 80. APRÍL.
„Leiðararnir“ í „Isafol(l“.
—'sr.—
Fyrir menii, sem eru því liunnugir,
hve fjarri því fer, að „ísafoldu liafi nú
orðið nokkur minnstu áhrif á almenn-
ings álitið og almennings viljann á landi
voru, verður það óneitanlega nokkuð
broslegt, að lesa alþingiskosninga-„leið-
aranau, sem sendir era með stjórnar-
auglýsingunum út um landið í þessu
háloíiega(!) blaði.
Manni dettur ósjálfrátt i hug sagan
af froskinum, sem ætlaði að verða ósköp
stór; hann blés og blés, svo að hann
tútnaði allur út, og það voru vandræði
að sjá hann; en svo endaði sagan, að
þessi oflátungs froskur, hann — sprengdi
á endanum sjálfan sig.
Og það þarf svo sem enga sérlega
skarpskygni, til þess að sjá það fyrir,
að svipað muni fara um oflátungsháttinn
i „ísafold“, þó að hún fylli belginn með
vindi.
Við kosningarnar í vor heyrast að
eins ofur-litlir hvellir, þegar „ísafoldaru-
froskarnir springa, einn eptir annan.
°g það er líka engin von á því, að
óðru vísi fari, því að hvaða heimtingu
getur annað eins blað, eins og „ísafold11,
átt á því, að geta haft nokkur álirif á
almennings-álitið ?
„Sýn mér trú þina af verkum þín-
um“, sagði postulinn Jakob.
Og líkt viljum vér spyrja, hver er
pólitisk saga þessa þjóðskórungs(I), er
4safoldu stý rir?
Er það saga um staðfasta, einarða
°g þrek-mikla baráttu fyrir frelsi og
i’éttindum þjakaðrar þjóðar?
nei-nei, heldur er það ein af þess-
uin — þvi migur aiis epki óvanalegu -
íslenzku rauna-sógum, saga um — svihnar
vonir.
íyrir réttum 20 árum byrjaði Björn
ritstjóm sína, — eptir laganáms skip-
brotið í Hófn —, og sigldi þá fyrst
framan af i kjölfar Jóns hoitins Siffurðs-
sonar, enda var það og eini vegurinn í
þá daga, til þess að afla blaði hans álits
og útbreiðslu.
Hann talaði fagurt, og skrifaði eins
og „skríllinnu vildi heyra, sem liann nú
nefnir því nafni.
Og undir þessu þjóðræknis-merki, var
svo blaði hans, — með öflugum tilstyrk
ýmsra þjóðkjórinna og þjóðrækinna þing-
manna —, troðið inn meðal almennings.
Þarna var risið upp þjóðblaðið, er
margir væntu svo mikils af, og það var
álitin helg skylda við ættjórðina, að efla
það og styrkja á allar lundir*.
En „enginn veit, hvað í manninum
býr, nema mannsins andiu.
Eptir að hr. Bjórn Jónsson hafði á
þennan hátt, — með tilstyrk sér betri
manna —, srneygt blaði sinu ofur-liðlega
inn hjá almenningi, svo að þar var ekki
ineira að „þéna“, þá fór hann að litast
um í aðra átt.
Og sjá! Þar stóðu stjórnarinnar menn
með fulla vasa fjár, „auglýsingarnaru,
opinbora prentun, og ýms önnur þessa
lieims gæði!
Og hr. Bj. J. sá i anda „Mosfelliðu
gnæfa við himin, opinberu auglýsing-
arnar fylla eyðurnar i „ísafoldu, bók-
menntafélags forstöðuna gefa sór prent-
un og peninga í vasann, o. fl. o. fl.!
Og svo stóðst hann þá ekki freisting-
una lengur, vor virðulegi blaða-bróðir!
.... Hann fór i „spekulants-túrinnu;
en til þess að koma sór i veg, þá varð
liann að taka stór-lán, og sókk um hríð
i all-miklar skuldir.
En, — eins og Islendingar þekkja
því miður allt of vel —, sá, sem sökkur
sér í skuldir, liann fyrirgjórir opt frelsinu.
*) Það þarf engum að verða svara-fátt um
það, hvað ritstjóri „ísafoldar11 afrekaði á þessu
eina þingi, som hann hefir setið k. — Hann hafði
upp úr kraísinu lianda sjálfum sér 950 kr. af
landsfé, til þess að gefa út þingfréttir með
„ísafold11!! sbr. alþ. tíð. 1879 bls. 1015; en um
önnur afrek hans er allsendis ókunnugtl
Já, von er, að hann prédiki nú hjartnæmt
um það i 20. nr. „lsafoldar“, að „kjósa ekki
á þing neina bitlingamenn fyrir sjálfa sig‘\
Hann man til sinna eigin afreka um árið!!
Og sú virtist raunin með blaðastjórn
Björns, að nú væri margs að gæta, þvi
að ekki mátti styggja þenna og heldur
ekki hinn, og af þvi leiddi aptur, að
ekki mátti hreifa við þessu, og heldur
ekki við liinu.
Og svo var þá politiska liringförin
full-gjör, óðar en varði.
Hann var risinn óndverður all-mörgu
af þvi, sem hann hafði áður sett á sitt
þjóðræknis-merki.
Að stjórnarinnar menn, sem sáu,
hvað manninum leið á hans politisku
vegferð, gerðu fremur að ýta undir hann,
en að letja, það láir þeim auðvitað eng-
inn, því að þeir gátu þó að minnsta
kosti gjört sér þær vonir, að í þeirra
liði myndi blað, með „Isafoldaru fortíð,
geta orðið all-öflugt vopn, til þess að
umhverfa hyggju og hug hinnar íslenzku
þjóðar.
Það er þetta, sem vór kóllum sorg-
lega sógu, að sjá menn, sem virtust hafa
hæfilegleika, til þess að geta orðið sjálf-
um sér til sóma og öðrum til gagns, um-
hverfast í liring, og verða politiskir kar-
ar-karlar fyrir tírnann.
En þannig gengur það því miður allt
of opt á landi voru, að örðugar kringum-
stæður, og utan að komandi áhrif, láta
verða minna úr mörgum hæfilegleikum,
en óskandi og væntandi væri.
Með óðrum orðum, það glatast svo
margt fræið, eins og síra Jón Bjarnason
segir í síðustu „Aldamótumu, sem hafði
þó frá byrjun í sér mögulegleikann, til
þess að geta náð sínu fullkomnunar tak-
inarki.
Að menn finni til sárrar meðaumk-
unar með slíkum mönnum, það er ekki
nema eðlilegt i alla staði, og þess geta
þeir vissulega vænzt.
En áhrif? Hver talar um áhrif?
Eða hvernig geta þeir búizt við því, að
geta haft áhrif á nokkra lifandi sálu?
Og í líkan máta er það þá einnig
ærið barnalegt af „Isafoldu, — eptir
sinn politiska skipreika —, að vera að
birta „leiðarau, út af alþingiskosningun-