Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1894, Blaðsíða 3
III, 22.
Þjóbviljinn ungi.
87
marzm.; hann var áður útgefandi „Tím-
ansu og „íslendingsu yngri.
16. april andaðist í Stykkishólmi
Hjörtur Jónsson liéraðslæknir, fæddur 28.
apríl 1841.
Látnir eru og ný skeð Iíaflidi bóndi
Eyjolfsson í Svefneyjum, 0g PáJl bóndi
Ingimundarson í Mýrartungu, faðir Gests
heitins Pálssonar skáhls.
Ekkjan Steinunn Helgadóttir á Lamba-
stöðum í Garði er og nýlega látin, 80
ára að aldri; hafði hun búið á Lamba-
stóöum í 57 ^ ^ sí5ustu árin sem ekkja
pptir rnann sinn, Helga heitinn Helgason.
Látinn er og ný skeð Ólaftir GuS-
laugsson frá Hliðarhúsum, faðir sira Þórð-
ar Olafssonar á Gerðhömrum.
í Stykkishólmi er og ný látin Anna
Magdalena Thorlacius, ekkja Árna heitins
Thorlaciusar kaupmanns.
„Inílnenzase-veiliiri heíir vald-
ið all-miklum manndauða hér í sýslu, og
þvi miður ekki enn séð fyrir endann,
enda þótt pest þessi virðist nú heldur i
rénun.
Auk þeirra, sem getið var í siðasta
blaði voru, liafa oss borizt fregnir um
þessi mannalát:
18. þ. m. andaðist liér í kaupstaðnum
ekkjan Margrít Aradottir, og s. d. and-
aðist unglingspilturinn Oli Karl Niélsson.
21. þ. m. andaðist og ekkjan Mikka-
tina Eyjdlfsdbttir hér í bænum; hún var
•lóttir síra Eyj. Kolbeinssonar, er síðast
^ar prestur að Eyri í Skutulsfirði, og
Var hún komin á níræðis-aldur; maður
hennar var Ásgeir heitinn Jónsson, kaup-
maður á Isafirði.
19. þ. m. andaðist í Engidal í Skut-
ulsíirði konan Hdlldöra Kristín Halldbrs-
dbttir, uin fertugt; liún var kona góð og
mikilhæf, og lifir hana bóndi hennar,
Sveinn bóndi Ólafsson í Engidal, og
Kjú bórn þeirra.
21- þ. rn. andaðist Kristján Kjartans-
son í Búð í Hnífsdal, efna-maður og
merkis-maður, um sjótugt; ekkja hans er
Elín Ossursdóttir, systir Sigríðar í Búð,
en dóttir þeirra Ingibjórg, kona Guðm.
Sveinssonar í Hnífsdal.
22. þ. m. andaðist og í Hnífsdal Þor-
rarður bóndi Sigurðsson á Bakka, um
sjótugt; hann var efnamaður og dugand-
is bóndi á fyrri árum, en hafði nii legið
rúmfastur 6 siðustu ár æfinnar; ekkja
hans er Elizabet Kjartansdóttir, s.ystir
Kristj. heitins Kjartanssonar.
23. þ. m. andaðist að Tungu í Skut-
ulsfirði Jbn Gttðmundsson, tengdafaðir
Jóns bónda Jónssonar, sem þar býr, og
og var hann á sextugs-aldri.
Nýlega andaðist og i Hnífsdal Páll
Pálsson, bóndi að Eyri i ísafirði, og hafði
hann verið þar til sjóróðra.
11. þ. m. andaðist í Þernuvík i Og-
urhreppi konan Sænnn Hannesdbttir, dótt-
ir síra Hannesar Arnórssonar, er síðast
var prestur að Stað í Grunnavík, og lif-
ir maður hennar, Halldór Jónsson, prakt.
læknir í Inn-Djúpinu.
Aí Langadalsstróndinni er sagt lát
Mbesesar bónda Illugasonar á Múla.
I Bolungarvík er ný dáinn Einar
bóndi Þorláksson á Kroppstóðum, 43 ára;
var hann þar við róðra; svo hafa og
látizt það í Víkinni: ekkjan Sigríður Sig-
urðardbttir að Meirihlið, tengdamóðir
Ben. heitins Gabríels, sem drukknaði á
siðastliðnum vetri, og Kári húsmaður
Ólafsson á Mólum.
Að Bæjum á Snæfjallaströnd er og
ný dáin ekkjan EYaahet Bjbrnsdöttir, 78
ára að aldri.
Úr Grunnavíkur-sókn er sagt lát
ekkjunnar Mar'm Þorvaldsdbttur á Faxa-
stöðum, móður Þorv. oddvita Símonarson-
ar; og enn hafa orðið lát nokkurra gam-
almenna, sem hér eru eigi talin.
-----!©«----
Frá máláþrefi Björns ritstjbra. Af þess-
um fjórum svo nefndu meiðyrðamálum, sem
ritstjóri „Isafoldar11 hefir höf'ðað gegn ritstjóra
„Þjóðv. unga“, er það að segja, að þau eru enn
öll óútkljkð fyrir „rétti“ Larusar „dómara“.
í tveim málunum hafði Lárus „dómari“ veitt
Sk. Th. mánaðarfrest, til þess að gagnkæra
Björn fyrir sáttanefndinni i Keykjavík, og þótt-
ist því Sk. Th. geta gengið að þvi vísu, að sér
yrði eigi neitað um framhalds frcst þann, som
til þess þyrfti, að gagnstefna umboðsmanni
Bjarnar liér vestra; en ekki rættist sú gata
hans, því að enda þótt Lárus „dómari“ ekkert
hefði á móti því, að Sk. Th. gagnkærði Björn
fyrir sáttanefndinni, þá n e i t a ð i hánn um hálfs-
mánaðar frest til gagnstefnunnar til réttarins.
Og í þriðja aukaréttarmálinu, þar sem Sk.
Th. stóð með vottorð um árangurslausa sátta-
tilraun í höndunum, var honum neitað um
hálísmánaðar frest til gagnstefnunnar, og það
þótt hann hefði áður alls engan írest í málinu
fengið.*
*) Það var annars undarleg tilviljun, að
rétt um sama leyti, sem Lárus „dómari“ kvað
upp þessa merkilegu úrskurði, barst hingað
vestur 20. nr. „ísafoldar“, og hafði að færa
Nú stendur svo á, að greinar þær, sem
Björn ritstjóri hefir lögsótt fyrir, eru að eins
svar-greinar gegn íllyrðum, sem áður höfðu
staðið um Sk. Th, i „Isafold“; og hinn velvísi
„dómari“ hefir þvi úrskurðað rétt að vera, að
Björn komi fram ábyrgð á hendur Sk. Th. fyrir
það, að hann var svo djarfur að srara íllkvitnis-
árásum Bjarnar, en að Sk. Th. skuli á hinn
bóginn ekki fá að gagnstefna Birni, þó að hann
áreitti hann að fyrra bragði; málshættinum:
„Sá veldur mestu, sem upphafinu veldur“, ætti
því líklega bezt við, að snúið væri við, svo að
sett væri orðið „minnstu“ fyrir „mestu“.
Annars verður fróðlegt að vita, hvort æðri
dómar álíta Lárus bæran um að fjalla um þessi
mál, og staðfesta þann úrskurð hans, er hann
neitaði að víkja úr dómara-sæti; mörgum mun
að minnsta kosti þykja það ærið óviðlelldið, að
maður, sem eins og Lárus, hefir í vetur fyrir
opinberum rétti látið bóka þau ummæli, að
„Þjóðv. ungi“ væri „götublað“ og brugðið rit-
stjóra hans utn „götudrengja tiltektir“, skuli
ætla sér að sitja í dómara-sæti, og dæma um
saknæmi greina i því blaði, sem hann hefir
fellt svo niðrandi og strákslegan dóm um, eða
yfir höfuð sitja í dómara-sæti yfir þeim manni,
sem hann í vetur hefir fyrir rétti meðal annars
látið bóka um, að væri „marghrjáður krossberi“,
„pislarvottur“, „laungáfaður“, „einfalt tyro júris“,
og sem hann „áliti svo óheiðarlegan, að hann
vonaði, að sú ógæfa ætti ekki á daga sína að
drifa, að hann þyrfti að eiga við hann orðastað11
og fl. o. fl., sem þessi menntaði(!!) embættismað-
ur(!) hefir úr sér ausið, til þess að svala óvildar-
og heiptar-hug sínum til Sk. Th.
Töluverða skemmtun vakti það fyrir rétt-
inum 19. f. m., að umboðsmaður Bj. J. sá sér
það hyggilegast, að kannast hreinskilnislega við
það, að Björn ritstjóri hefði sagtósatt í 58.
nr. „ísafoldar“ f. á., og þvi væntanlega fyllilega
réttmæt orð þau, er Sk. Th. hafði haft um þá
aðferð furstans í 26. nr. „Þjóðv. unga“ II. árg.,
að hann hefði logið upp á amtmann, landshöfð-
ingja og mann einn á Isafirði.
Vitnaleiðslurnar, út af kæru-
mála-þrefi Lárusar gegn kaupstaðarbú-
unurn þremur, köfnuðu að mestu leyti i
„influénzau-veikinni, með þvi að annað
veifið hómluðu veikindi setudómai-ans,
en annað veifið veikindi vitnanna, þar
sem flestir lágu i þvógu; og þegar svo
veikin fór að réna, þá var hinum stefndu
neitað um frekari frest, og fórust þann-
ig fyrir öll vitnaleiðslu-mál þau, sem
stefnt hafði verið til i ýmsum hrepp-
um umhverfis Isafjarðardjúp, og vitni
urðu að eins leidd hér á ísafirði.
„I3arsnúðismáliðK, sem hr.
Guðm. bóndi Sveinsson i Hnífsdal höfðaði
gegn Lárusi Bjarnason, er nú fyrir nokkru
lagt í dóm, og hafa eigi fengizt lögfull-
ar sannanir á Lárus, sem hefir haldið
alveg sömu lagavizkuna, eins og í úrskurðunum
stendur.