Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.07.1894, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.07.1894, Blaðsíða 3
Þjóðviljinn ungi. 127 III, 32. Mannalát. Látinn er ný skeð Egill bóndi Hcdl- dórsson á íteykjum á Reykjabraut í Húna- vatnssýslu, bróðir síra Daníels á Hólm- umi Ámunda heitins á Kirkjubóli og þeirra systkina. Egill heitinn var greind- ar- og atorku-maður, sem þeir frændur fleiri, og gildur bóndi. 23. f. m. andaðist að Geirseyri við Patreksfjórð Krístján Verzlunarmaður Guð- mundsson, 26 ára að aldri, sonur Guð- mundar lieitins Jónssonar hreppstjóra á Kaldá i Onundarfirði (f 19. okt' 1887); liann varð bráðkvaddur. Fyrir skómmu er og látinn Sveinn úóndi Magnússon á Hákonarstóðum í Jókuldal eystra, og var hann í inerkari bænda ró.ð þar uin sveitir. 19. april þ. á. andaðist Johanna Ein- arsdóttir, kona Árna bónda Árnasonar á Oskubrekku í Barðastrandarsýslu; hún %ar dóttir Einars prests Gíslasonar, afa Einars hreppstjóra Gíslasonar í Hrings- dal og þeirra systkina. 20. s. m. andaðist að Hvallátrum í Breiðafirði Þbrarinn bóndi Þorláksson, “J ara að aldri, og hafði hann búið á Hvallátrum góðu búi yfir 50 ár; ekkja lians er Ragnheiður Jónsdóttir, systir Sig- urðar heitins Johnsens, kaupm. í Flatey. 23. s. m. lezt að Kvígindisdal i Barða- strandarsýslu konan Steinvör Eggertsdóttir, fædd 24. des. 1817, eiginkona Magnúsar Gíslasonar uppgjafaprests frá Sauðlauks- dal, sem enn er á lífi. Að Bíldudal andaðist og í vor prests- ekkjan Helga Arnfinnsdóttir, ekkja síra Ingjaldar heitins Jónssonar, og var hun um áttrætt. Pað er undai'legt um hr. P. J. Torfason á Flateyri, að það er eins og hann megi ekki bregða sér utan, svo að hann verði ekki allur annar maður, og ímyndi sér þá meðal annars, að hann sé kominn á hval- fjöru, og þurfi svo endilega að fara að halda fyrirlestur um hvalinn og um hvalþjósurnar! Svo var það eptir siglinguna um árið, eins og mörgum má vera minnis-stætt, og þegar hann svo sigldi aptur í sumar, í einhverjum „ex“- eða „import-forretningar“ erindum, kemur þa ekki oðara hvala-flugan aptur, og er nú hálfu áfjáðari, en áður! Fyrir vort leyti höfum vér auðvitað ekkert við það að athuga, þó að hr. P. J. T. gjöri sér alls konar ímyndanir, og sjái ýmsar sýnir, þeg- ar hann finnur hvöt til þess, að lypta sér ögn upp ytra. En þar sem hann i grein sinni „Skepnudauð- inn og hvalkjötið á Vestfjörðum", sem prentuð er í 41. nr. „ísafoldar11 þ. á., beinir að oss ýmsum íllkvittnis getsökum, út af því einu, að blað vort hefir skýrt frá fjárpestinni í Álptafirði, og áliti dýralæknai-áðsins danska um aðdrag- anda og orsakir hennar, þá viljum vér biðja þenna „hvala-, veður- og fiski-fræðing“, að spara sér þau „complímentin11 framvegis, og munum vér þá því siður erfa þau i þetta skipti, þar sem hann hefir að líkindum litið svo á, sem þessar rúsinur í greininni væru sá „Sesam, Sesam“, eða þau töfraorð, sem ein gætu opnað honum aögöngu að „ísafoldar“ vöruvöndu dálkum. Getur verið, að hr. P. J. T. þykist dýralækna- raðinu danska, — sem rannsakað hefir málið —, margfaldlega snjallari; en á meðan hann ekki hefir aðrar ástæður fram að færa, en svigur- mælin ein, ætti hann þó að fara sér hægt. Það er þakklætisvert, að mál þetta sé rætt með röksemdum, með og móti, svo að engum verði oréttur gjör; en það er heimskulegt, að reyna að kveikja úr því blossa, sem aldrei get- ur gott af hlotizt. Að hr. P. J. T. gangi með „hlaðna marg- hleypu“ í vasanum, eins og hann segir i „ísa- fold“, viljum vér eigi vefengja, eptir þeirri ' þekkingu sem vér höfum á honum; en sem gamall skólabróðir hans vildi þó ritstjórinn óska, að hr. P. J. T. ekki tæki uppá þvi, að beina þeirri marghleypu að sjálfum sér, þó að hann t. d. færi utan í þriðja skiptið, og kynni þá að sjá einhverjar hval-sýnir. um með í 56 aö hugsa um, að fá hennar, og hann gerði það í tvenn- skilningi með mjóg miðaldalegu hugarfari, þvi að sina prestslegu köllun fyrir augunum, hafnaði hann yrsta la.gi ástinni, eins og gömlu munkarnir, sem ogtu ast sína, heiður og allt annað, í sólurnar fyrir go a samvizku; 0g með hamingju Jenniear fyrir aug- unum, agði hann í öðru lagi allar vonir sínar í sölurn- ai ti þess, að henni gæti liðið sem bezt. Riddararnir lögðu stundum lifig hann lagði það t ' 1 ocui JiiDUOi v cíi I þrjú ár áræddi hann ekki að kom þetta. þa: bezt. i hættu fyrir ástmeyjar sinar, — sölurnar, sem meira var vert. heim eptir En þegar hann hafði lokið prófi i guðfræði, og oúinuiV^<>na^ l,restakalli sem aðstoðarprestur í níu oe jU ^Ja ré^ kann loks af, að lieimsækja móður sína; skólan^ar ^ann Var kominn til þorpsins, og sá þar barna- ar gamla^'^1111^ °S ^mra’ t)a vöknuðu lijá lionum ýms- lýs^ ’ yj endurminningar, sem hann fyrir löngu hafði voru enn al Ijau%angarnir, og eplatrén i garðinum, þar sem baTO ÚtlltS’ °S þá’ hann lék sér bað svo 1 L °S r>au vöktu aptur tilfinningar hans, og ) a þær urðu hálfu sterkari, en áður. Á nótt- unni gekk hann a-m „ , , ’ . , “PT.ur og íram i herbergi smu, og leit endruin og eins út nm i , ; , , ^ , , um gluggann; en þaðan sahannnýja liúsið hans nágranna sins, og sú heitstreging hans, að hann skyldi aldrei framar lita við Jennie, varð honum 53 að“. Og gamli maðurinn neri saman hóndunum; svo var liann ánægður með sjálfan sig, og sínar grund- vallar-reglur. „Þessi vinur minn, sem jeg minntist á, hét Henry Gilbert, og var fátækur, eins og jeg. Hann ólst upp hjá móður sinni, bláfátækri ekkju, er átti heima í næsta húsi við kaupmann einn, að nafni Morton; kaupmaður þessi var þá fremur efnalítill, en er nú orðinn einn af mestu auðmönnunum i þeim liluta landsins, sem hann býr í. Henry og Jennie, dóttir Mortons, hófðu frá barnæsku verið leiksystkini, og ávallt komið mjóg vel saman; hann byggði henni liús úr gömlum fjólum, hnoð- aði handa henni tigulsteina úr leir, og smíðaði ýmis konar leikfóng úr spýtna-kubbum, til þess að gleðja liana með. En þegar honum óx aldur, og faðir Jennie- ar varð rikari, og fór þar af leiðandi að lifa „finna“ lifi, þá fór Henry að verða töluvert dulari og ófram- færnari, en áður; en samt sem áður mátti sjá á augna- ráði þeirra, þá sjaldan er þau hittust, að þau unnu hvort óðru hugastum. Henry var á unga aldri komið í skóla, en á sumr- in fundust þau Jennie og hann við og við. En, eins og við mátti búast, kom það ávallt betur og betur í ljós, að þau voru ekki jafningjar í efnalegu tilliti; vinir Jenniear voru af allt öðru tagi, heldur en hans vinir;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.