Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1894, Blaðsíða 4
1G Þjóðviljinn ungi. IV, 4. íirðinum, 3—4 hundruð á bát á da;r, rétt fram undan landsteinunum. Maimskiiðinn einn, — sá þriðji hér í sýslu á rúmuni hálfsrnánaöar-tíma —, varð í Bolung- arvíkinni laugardaginn 17. þ. m., fórst 5 manna- far, og drukknuðu allir 5 mennirnir, er á voru; foimaður var Sigurður Jónsson á Breiðabóli, sonur Jóns í Koti i Bolungarvík, ókvongaður maður; en hásetar voru: Ólafur Sigmunds- son frá Ytri-búðum og Bjarni Þorláksson frá Koti, báðir kvongaðir menn, er eiga sitt barnið hvor; þriðji hásetinn var Pálmi Guðnason, unglingspiltur frá Traðarkoti, og fjórði Bene- dikt Jónsson, ný kominn sunnan úr Hvamms- sveit í Dalasýslu. — Höfðu þeir Sigurður róið til íiskjar snemma aðfaranóttina 17. þ. m., og var þá oigi að veðri; en um kl. 2 um nóttina, skall á versta veður, og lileyptu þá 1—2 skip, er róið höfðu úr Víkinni, 1 Ós-vör; en Sigurður hefir farizt á Vikinni, því að þegar birta tók um morguninn, fannst bátur hans rokinn á Mölunum, og lík tveggja skipverjanna sáust þá einnig sogast fram og aptur í brimgarðinum. f norðan-hretinu í öndverðum þ. m. fórust 3 hestar á Langadalsströnd; hafði tvo þeirra fent, en einum skellti veðrið um. — Ymsir sjó- menn, er lóðir áttu i sjó, hafa og misst mikið af veiöarfærum í garðinum. izítA LEIONH. T^HNTGt-’® VERZrAJN FÆST: Elclunarvélar á 38,00 lAlamíiivix* frá 15,00 Ofnar og fleira. Enn fremnr fæst: I jaukui1 IVi<5iii*f*oðin mjólli: Mislit jólakerti. Komið <>tf' fslioÖiðl Hjá Guð- nyju Filippusardóttur á Isafirði eru ýmsir eigulegir munir til sölu, sem meðal ann- ars eru einkar lientugir til jóla-gjafa. ' toóli bindari. Undirritaður tekur að sér að hepta og binda inn bækur, og gyllir þær smekkvislega, ef þess er óskað. Vinnu- stofa mín er í binu svo nefnda „gamla prófastsbúsi“ hér í bænum, og er þar allt fljótt og vel af hendi leyst. ísafirði, 21. nóv. 1894. Daníel II. Benjaminsson. fyrir hesta ferðainanna, allt eptir því sem ástæður vorar leyfa. 15. nóv. 1894. Ascjcir Guðmundsson á Arngerðareyri. JÞórður Jónsson á Kirkjubóli. Hafliði Hafliðason á Bakka. Fodvarmende Magazinovn, med Eysterist, rJðF Kr. — Maal m. m. ses af Prislisten, som sendes enhver frit, eller kan fra Nytaar faas udleveret paa dette Blads Kontoir. Greiðasala. Vér undirritaðir gefum hér með til kynna, að eptir þennan dag seljum vér ferðamönnum allan greiða, svo sem mat, kaffi og rúm; enn fremur hús og hey VISX T-K ORT, falleg, fást í prcntsmiðju „I»jóðv. unga“. ~tj tsvars-seöla- eyðublöð, ómissandi fyrir hreppsnefndir til tíma sparnaðar, fást í prentsmiðju „Þjóðv. unga“ á 1 kr. 50 a. hundraðið. U*eii*, sem enn eiga ógreitt andvirði „Þjóðv. unga“, eru vinsamtega beðnir að greiða það sem fyrst, með því að gjalddagi blaðsins var í síðast liðnum júnímánuði. > ^ .<Zr & nV /xN *v *** Enn fremur: f//EKTA 'V KINA-LIYS-ELIXIR. Selt óskilaíé í Eyrarhreppi hauslið 1894. 1. Hvít hyrnd dilkær, mark: sýlt og gagnbitað hægra, sneitt apt. vinstra, og biti apt. vinstra. 2. Hvítt gimburlamb (dilkurinn), mark: sýlt og gagnbitað hægra, sneitt apt. vinstra. Eigendur geta vitjað andvirðisins til undirskrifaðs, að frá dregnuin öllum kostnaði, fyrir næstkoruandi marzmán- aðarlok. 2>. t. Engidal 5. nóv. 1894. Jón Halldórsson, hreppstjóri. Vottar: Sveinn Olafsson. P. H. Jónsson. PRENTSMIÐJA I>JÓÐVII.JANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.