Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1895, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1895, Qupperneq 3
IV, 11. Þjóbviljinn tjngi. 43 var að eins einn maður í Bandaríkjunum, sem iltti yfir B milj. dollara, en samkvæmt hagfræðis- skýrslunum 1890, voru þk þar i landi 30 menn, sem át.tu yfir 35 milj. dollara hver. •---<vo^oo»------ Dr. Etilers og siðferðið á íslanði. í 3.—4. og 9.—10. nr. „Þjóðv. unga“ þ. á. liafa lesendur vorir þegar sóð nokk- urt sýnishorn þess, hvaða vitnisburð dr. Ehlers hefir gefið þjóð vorri, að þvi er þrifnað, hibýla- og lifnaðar-háttu snertir, og munu það margir inæla, að liann hafi þar fæst það undan dregið, sem ísl. þjóð- inni mætti til vansæmdar verða. En þessi íslands góði gestur liefir þó eigi látið sér lyiula, að út hropa þjoð vora fyrir óþrifnaðinn að eins, heldur ræðst liann og á siðferðis-ástandið liér á landi, og verður all-skrafdrjúgt um það, hve bágborið það sé. Um þetta efni hefir hann ritað grein nokkra: „saurlífis-sjúkdómur („syfilis“) á Islandi“, sem prentuð er í danska tíma- ritinu „Ugeskrift for Læger", nr. 41 (1894), og birtum vór hér stuttan útdrátt úr henni. Dr. Ehlers getur þess, að siðferði manna á Islandi hafi verið hrósað, en til þess þykir lionum eigi vera ástæða, því að það só að minnsta kosti engu skárra á íslandi, en í öðrum löndum, eins og það gerist; leitast hann siðan t ið að sanna, að siðferðið á Islandi sé slæmt, eins og inenn geti getið nærri, er menn sjái 14-16 menn: karla, kon- ur og börn sofa saman í baðstofunni; og máli sinu til frekari sönnunar nefnir hann svo enn fremur ýmsar kerlingabækur úr riti dr. Schleisner's um ísland, sbr. bls. 164, 179 og 180. — Hann minnist og á það, hvaða sóðar Islendingar séu, að heilsast og kveðjast með kossi, sein ineðal annars geti orðið til þess, að breiða út næma sjúkdóma, svo sem t. d. saurlífis- sjukdóma. „8aurlífis-sjúkdómur“, segir dr. Ehlers, ,,er svo sjaldgæfur á íslandi, af því að kvennþjóðin hefir eigi mök við útlenda sjómenn“. „Að eins i Dýrafirði á Yestfjöi'ðum en þar er livalveiðistöð og fískiverk- unarhus rnikil, og þangað sækir fjöldi utlendra fiskimanna — kemur „franzós- in“ („syfiiis“ = sára-sótt) all-opt fyrir; Sigurður læknir Magnússon var svo eink- ar góðgjarn, að skýra mér frá því, að hann liefði t. d. árið 1893 haft til lækn- inga 3 sjúklinga i sama husinu; hafði konan fengið sýkina af enskuin sjomanni, bóndinn sýkzt af konunni, og litla barnið þeirra fengið veikina af foreldruin sin- um. — Sömuleiðis skoðuðum við (o: dr. Ehlers og Sig. Magn.) hér tvo kofa, sem í daglegu tali eru kallaðir: „Hóruhúsið1' og „ N unn uklaustr ið “, — hvorttveggja nöfn, sein ekki mæla neitt sórlega fram með siðferði íbúanna“. „Yið annan kofann var dálitill, ljóm- andi fallegur, svarthærður og. svarteygð- ur, drengur að leika sér — bersýnilega frakkneskur; og eptir því sem læknirinn (Sig. Magn.) sagði, var einnig amen- kanskt barn i sama kofanum; en við hinn kofann staulaði liálf-visið gainalmenni („ liemiplegiker“), ■— 0g er hvorttveggja þetta órækur vottur, sumpart um þá frjóvsemi, og sumpart um þann sjiikdóm, er stafað getur af þvi, að eiga allt of inni- leg mörk við erlenda sjómenn Vér höfum birt þenna kafla úr ritgjörð dr. Ehlers orðréttan, svo að Dýrfirðingar þeir, sem hér eiga hlut að máli, geti séð, livað um siðseini þeirra er ritað i útlendum blöðurn, — fyrir „góðgirni" þeirra eigin læknis, eins og dr. Ehlers orðar það. Hér er og; um eigi litið alvörumál o o að ræða, því að svo viðbjóðsleg, sem holdsveikin er, þá er þó saurlífis-sjiík- dómur þessi, - sein hér á landi hefir stundum verið nefndur „sára-sótt“, af þvi að sár detta á líkamann — hálfu ógeðslegri i alla staði, og væri siður en ekki heppilegt, að hann fengi fótfesti hór á landi, eða næði að útbreiðast. Hvað sem dr. Ehlers segir um sið- ferðið hér á landi, þá mega þó islenzku stúlkurnar yfir höfuð eiga þann vitnis- burð, að þær eru siðsamar, og láta ekki út.lendinga fleka sig; en ritgjörð dr. Ehlers sýidr það, að til eru Ijótar undan- tekningar sums staðar í Dýrafirðinum, enda er það og löngu farið að kvisast um land allt, að siðferði só þar verra, en annars staðar hér á landi, og getur því svo farið, þegar þessi orðrómur er á lagstur, að enginn almennilegur maður þori að kvongast kvennmanni þaðan. íslenzka kvennfólkið ætti þvi að vara sig á útlendum sjómönnum; lieilsa og farsæld getur verið í veði, og er þá of mikið lagt í liættu. ----oOO§§COo--■ Eyfirðingum virðist vera orðið það áhugamál, að koma á gufuskipaferð- um um Eyjafjörð, enda er þess stór nauðsyn; áttu þeir fund um þetta á Akur- eyri 24. nóv. f. á,, og kusu þar fimm manna nefnd, til þess að afla ýmsra upp- lýsinga málinu til undirbúnings. 1 Noregi er það orðin landsvenj- an, að tala hispurslaust og einarðlega við landstjornarmennina, ekki síður en við aðra, euda veit norska þjóðin það full-vel, að hja henni er valdið, ef í hart skerst. Einn aí lielztu þingskörungum Norð- manna, Ullmann að nafni, komst þvi, meðal annars, þannig að orði i kosninga- rimmunni síðustu: „Jeg er lýðveldis- maður, og ann lýðveldinu: vilji konung- urinn eigi sinna þeirri kröfu vorri, að veita oss serstakan utanríkis-ráðherra, þá segjum vér: Verið þér sælir, yðar hátign, vér getum kornizt af án yðar hátignar“. i^*cliicx'l>ecli: landlækni, sem sið- astl. sumar sigldi til Danmerkur, og var þá talinn al-farinn liéðan, kvað nú hafa snúizt hugur, og er fullyrt, að liann muni taka aptur við embætti sinu á kom- anda sumri. ^ísa-veður og skemmd- ii'- Aðfaranóttina 28. des. siðastl. urðu skemmdir af ofviðri á surnum stöðum á Suðurlandi, og urðu mest brögð að því í Reykjavik; gekk sjór þar á land, braut verzlunarhús Helga kaupmanns Helga- sonar, og-tók þar út ýmsar vörur; enn fremur brotnaði og kolageymsluhús AY. Christensens verzlunar o. fl. Hiisbi'uni. 24. nóv. f. á. kvikn- aði í verzlunarhúsum „Gránufélagsins“ á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, og brunnu þau öll, 5 að tölu. Eeikningsbókum verzlunarinnar bjargað, og einhverju litlu af krami. Hús og vörur vátryggðar fyrir 150,000 kr. Slysíai'ir. 7. nóv. f. á. drukkn- aði maður i Blöndu; hann hét Jalíob

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.