Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.01.1895, Side 4
44
Þjóbviljinn tjngi.
IV, 11.
Bjarnason, og var vinnurnaður á Holta-
stöðuin.
I síðastl. des. drukknaði unglingspilt-
ur í Lagarfljóti; hann var frá Hóli i Út-
héraði.
Maður drukknaði og ný skeð í Hofs-
vatni í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, fór
ofan um ís.
---*»-=®SS3SS>-«>«-
ý 31. okt. f. á. andaðist Jóhann bóndi
Jónsson á Höllustöðum í Reykhólasveit,
eptir 17 daga legu i lungnabólgu. Hann
var fæddur á Spena í Miðfirði 1833, og
ólst upp hjá móðurbróður sínum Magnúsi
sál. Magnússyni, er lengi bjó rausnarbúi
á Óspakseyri í Bitru. A j óladaginn 1858
gekk hann að eiga ungfrú Onnu Gitð-
mundsdóttur frá Bjarneyjum, er nú lifir
mann sinn; varð þeim hjónum 5 barna
auðið, og dóu 2 þeirra í æsku, en 3 eru
upp komin, öll mannvænleg; Magnús
búfræðingur, Sigurður söðlasmiður og
Kristrún.
Þau hjón voru fyrst 4 ár fyrir norð-
an, eitt ár við bú á Óspakseyri, en hin
árin búlaus; en eptir það bjuggu þau
jafnan i Reykhólasveitinni, fyrst á Tind-
um í 2 ár, á Kambi i 6 ár, og síðan
1871 á Höllustöðum; byrjuðu þau hjón
búskap blásnauð, en með dugnaði og
fyrirhyggju tókst þeim að komast undir
all-góð efni.
Jóhann heitinn var að mörgu merkis-
maður, greindur vel, búhöldur góður,
gestrisinn og greiðvikinn; og harða vet-
urinn 1881, var hann einn af helztu
bjargvættum sveitar sinnar, bæði með
hey og matbjörg; hann bætti og mjög
ábýlisjörð sína, svo að fáir leiguliðar
munu hafa gjört honum fremur í þeirri
grein; í hreppsnefnd sat hann og eitt
kjörtímabil, en var að öðrn leyti eigi
við opinber störf riðinn. Þ. Þ.
ísafirði 22. jan. ’95.
l’íðarfar. Síðasta yiku-tíma hafa optast verið
stillur og hreinviðri, en frost nokkurt, stundum
allt að 10 gr. á Reaumur.
A gset iiflal) riigð hafa verið í flestum verstöð-
unum hér við Djúpið alla síðustu vikuna, enda
sjógæftir daglega, svo að mikill afli hefir borizt
á land, og Djúpið sagt fullt af flski inn fyrir
Ögurhólma, og er það þó sjaldgæft um þennan
tíma krs.
Sild hafa og Ögurnesingar o. fl. aflað til
muna i lagnet, og jafnan verið mokfiski k hana,
og stundum verið tví-róið á dag; hér við Djúpið
mk því heita mesta árgæzka, að því er afla
snertir.
ý 3. þ. m. andaðist Sigríður Hannes-
dóttir, kona Kristjáns bónda Jónssonar á Kollsá
í Grunnavikurhreppi, hátt á sjötugs aldri; hún
var dóttir síra Hannesar heitins Arnórssonar
Grunnvíkinga prests, góð kona og mikils metin
af þeim, er hana þekktu.
Slys. í Unaðsdal á Snæfjallaströnd vildi
það slys til fyrir skömmu, að 4 ára gamall
drengur datt ofan í pott með sjóðandi vatni,
og skaðbrenndist á baki og holi, svo að tvísýni
var talin um líf barnsins, er síðast fréttist.
Kaupfálags-fundur.
Það auglýsist hór með, að áðal-fundur
„kaupfélags Isfirðingau verður haldinn
á Isafirði laugardaginn 2. febr. næstk.
(á kyndilmessu), eða næsta virkan dag
að færu veðri, og liefst kl. 11 f. h.
heyrandi er til sölu hja undirrituðum
fýrir mjög lágt verð.
ísafirði 18. jan. 1895.
S. S. Alexíusson.
Fjármark Kristins Guðlaugssonar á
Meira-Garði er: sneitt a. h. fjöður fr.,
sýlt v. fjöður a. Brennim. Kr. G.
J"eg undirskrifaður geri við úr og klukk-
ur, og tek vægari borgun, en venja hefir
verið hér á Isafirði að undan förnu.
A ftmdi þessum verður, meðal ann-
ars, rætt um vörupantanir og fiskloforð
kaupfélagsmanna fyrir yfirstandandi ár,
og er einkar áríðandi, að allir deildar-
fiilltrúar sæki fundinn.
ísafirði 2. jan. 1895.
Skúli Thoroddsen,
p. t. kaupfélagsstjóri.
Magnús Jónsson,
cand. jur.,
innheimtir skuldir, flytur mál, og gefur
lögfræðislegar leiðbeiningar. Heima frá
12—2 og 5—7 e. m.
Verkstofa mín er á „Hotel Isafjord“
hér í kaupstaðnum.
ísafirði 21. jan. 1895.
Sigurður A. Kristjánsson.
Jörð til ábúðar.
Frá næstk. fardögum fást til ábúðar
11 hundr. f. m. í jörðinni Tungu i Firði
í Önundarfirði. Semja má við B. R.
Kristjánsson á ísafirði.
PRENTSMIÐJA WÓDVILJAN.S UNGA.
Adr.: Bankastræti nr. 9, Keykjavik.
.
«4-- ©9ooa©o®sr3?®cs®í?a®o0®©o®oe©©D©©o»®©®»soe®to®e®s®®e«®®«®« § ! | N o v m a 1 - k a, f f i frá verksmið|unni „Körrej j lland“ J cr, að áliti allra þeirra, sein reynt hafa, liið | bezta kaifi í sinni röð. § IVonnal-kaffl er bragðgott, hollt og nærandi. 5 IVormal-liafil er dnjgra, en venjulegt kaffi. O TVoimml-kafjli er að öllu leyti eins gott, eins og hið dýra, 2 brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi # endist á móti l’/o pd. af brenndu kaffi. S IVor*mal-lcaflfi fæst í ftestum búðum. * Einka-útsölu hefir: Í Thor. E. Tulinius, H Strandgade, Xo. 12, J Kjobenhavn, C. • TVT Selur nð eins kaupmönniun! OO———————— i i
Sköiten „Lydiana“ 20 tons með til-