Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.03.1895, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.03.1895, Side 3
Þjóðvil.iinn ungi. G7 IY, 17. samþykki amtsráðs og alþingis á kom- andi sumri. Eins og ráðgjört var á sýslufundinum í marzmán. ’9‘2, leitaði sýslumaður þá um vorið á manntalsþingum álits manna í norður-parti sýslunnar um inálið, og með því að kjósendur í sumum iireppum norður-partsins voru því þá eigi mót- fallnir, þá má ætla, að málið geti nú mótspyrnu lit-ið gengið fram á sýslu- fundinum. Mál þetta er og eigi það stór-málið, að það taki því, að gera þref um það lengur, úr því ýmsir menn i vestur-part- inum hafa á annað borð sett sér það fast. í höfuðið, að vilja endilega hafa sérstakt sýslufélag þar vestra, livað svo sem um það má segja að öðru leyti. ----oooggooc------ ísafirði, 1G. marz 95. Tiðarfar. Einstök veðurblíða hefir haldizt liér vestra á degi hverjum, síðan síðasta blað vort kom út, og hofir því góan, það sem af er, verið enn þa blíðari, en þorrinn. Skip til livalveiðamannanna eru nú ný komin frá útlönduin; 10. þ. m. kom gufúskipið „Heimdal“ til hr. L. Bergs á Framnesi, og sama dag kom gufúskipið „Frithjof'1 til Flat- eyrar, og kom hr. Hans Ellefsen sjálfur með því skipi. 11. þ. m. komu og hvalveiðagufubátai'nir „Reykjavik“ og „Jarlen“ til hvalveiðastöðvar- innar í Alptafirði, og var hr. Th. Amlie sjálf- ur moð „Jarlen“. Gufuskipið „Heimdal“ fer i kvöld aptur af stað til útlanda. Aílabrögð eru enn fremur reitingsleg hér við Djúpið. Enski fiskikaupmaðnrinn mr. Ward frá Teignmouth, sem i fyrra, og í hitt eð^ fyrra, keypti talsvert, af hálf-verkuðum saltfiski í ýms- um verstöðum við Faxaflóa, hefir nú sent mann hingað vestur, hr. Jóhannes Pétursson ur Reykjavík, i þeim erindagjörðum, að kaupa hér 75—100 tons af hálf-verkuðum fiski; fiskurinn má ekki vera stærri, en' 16—17 þuml., en gjarna svo smár sem vill; það er og í skilyrði, að svarta himnan sé ekki tekin úr fiskinum, og að hi'yggurinn sé tekinn 2 liðum framar, en vanalega gjörist, og að fiskurinn sé ekki flattur lengra aptur, en á aptari kviðugga; loks á og liskurinn að vera mænuflattur, og a, lielzt eigi að vera svo djúpt flattur, sem venja er. Fyrir hvert skpd. af þannig verkuðum fiski býður mr. Ward, eða umboðsmaður hans, 30 kr. í peningum, og hefir hann í hyggju, að senda liingað gutuskip eptir fiskinum i næstk. júni- mán., ef hann fær áreiðanleg loforð fyrir 75— 100 tonnum. 1’ undarboð. Hér með leyfi jeg mér að skora á alla þá, sem eiga verbúðir eða hús í Höfnunum, eða annars staðar í landar- eign Neðri-Arnardals, og sem ekki liafa þegar sarnið við mig, að korna til fund- ar við mig á heimili minu i Neðri-Árn- ardal laugardaginn fyrir pálmasunnudag 6. apríl næstk. á liádegi, til þess að semja við inig. Þeir, sem eigi sinna þessari minni áskorun, mega vænta þess, að jeg leiti réttar míns á annan hátt. Arnardal, 12. marz 1895. Gestitr Guðmundsson. Reikningur yfir tekjur og gjöld „styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum Isfirðinga þeirra, er i sjó drukkna“ fyrir árin 1893 og 1894. 189 :í Tékjur: I. Eptirstöðvar frá f. á.: kr. a. kr. a. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 3767 93 b, I sparisjóði ísa- fjarðar . . . 48 68 3816 61 II. Vextir: kr. a. a, I sparisjóði Isa- fjarðar ... 1 62 b, I söfnunarsjóði íslands . . 147 31 143 93 kr. 3965 54 Gjold: I. Borgað fyrir auglýsingu á kr. a. reikningi og gjafaskýrslu sjóðsins 1892, fskj. nr. 1 . 11 00 II. Borguð skuld til Sk. Tlior- Flyt kr. 11 00 16 Þegar leið á vikuna fór John að bera hlýrri huga til íröken Dunton; og það hefði líka verið í alla staði ónáttúrlegk ef ]iann hefði til lengdar getað umgengizt, og att saniræöuj- við fagra og fjöruga stúlku, án þess að verða v ar Við aðrar t'lfinningar, en þessa fyrstu eig- ingirnis ósk, að eignast konu, að eins til þess, að skreyta sig með henni, oruia fann hann nú líka, að hjarta sitt vmr snoitið oiðið af einhverju æðra aili, og hann ásetti sér því, að láta sem fyrsf skríða til skarar. Hann leit- aði því tækifæris, til þess að biðja hennar, en það var úkki svo auðfundið, því enda 'jK')tt frú Holmes væri töluvert hugvitssöm, þa gat hún þó livorki fengið dreng- ina né prófastinn til þess, að hlýða bendingum sínurn, enda eru drengir ætíð vanir að vera ákaflega þverbrotnir syndarar, þegar svo ber undir, og hafa aðdáanlegt lag á þvi, að gera sér erindi þangað, sem menn þurfa að tala sainan í trúnaði og undir fjögur augu; og að því er prófastinn snerti, þá leit helzt út fyrir, að hann hefði f'látt áfram gert sér að skyldu, að rekast inn á þaU) PPgar verst gegndi. En ætli það hafi nú annars verið nokkuð annað ei1 misskilningur, að Jolm liafi í raun og veru verið nokkuð ástfanginn í fröken Dunton? Hefði hann verið Það» þá myndi hann líka sjálfsagt hafa getað fundið eitt öða annað ráð til þess, að gera lienni það skiljanlegt, 13 Meðan setið var að kveldverði, sneri Jolm öðrn hvoru tali sínu til Huldu, sem sat að borðum með fjöl- skyldunni, þvi að á þciin tímum myndi það hafa verið álitin blóðug móðgun við „bústýruna“, ef hún hefði verið látin „borða á eptir“. John reyndi, að sneiða hjá því, að tala um vísindi og bókmenntir, og sneri því talinu að Huldu, og var að spyrja hana um hin gömlu leiksystkini þeirra, sem nú voru komin sitt i liverja áttina. Daginn eptir hafði kvennfólkið ekki heldur mikla ánægju af samræðum við John. Hann fór snemma á fætur, og mjólkaði kúna*; liann lijo niður brenni, og bar það inn til Huldu; hann reið gamla Rauð niður að lækn- um, til þess að gefa lionum að drekka; og liann gerði, i stuttu máli, allt, sein hann hafði verið vanur að gera, þegar hann var drengur, og virtist nú liafa eins inikla ánægju af að gleyma þvi, að liann var fullorðinn mað- ur, eins og hann liafði áður liaft, af voninni um að verða það. Yngri bræðurnir höfðu einkar mikið gaman af að vera íneð Jolm, og gamli maðurirm var glaður yfir þvi, að sonur lians skyldi enn þá hafa yndi af sveita-lífinu; en þó kom avallt greinjusvipur á andlitið á honuin í hvert skipti, sem honum varð litið á „toglagðana á efri *) í Ameriku er þaö hvervetna siður, að karlmennirn- ir mjólka.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.