Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1895, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1895, Qupperneq 3
IV, 19. Þjóðvjljinn ungi. 75 3. að Lypgingu iiússins sé lokið fyrir þann tíma, er sundkennsla getur byrj- að vorið 1896. VIII. Ny refaveiða-reglugjörð var sam- þykkt á fundinum, og er aðal-breytingin írá eldri reglugjörðinni í því fólgin, að bannað er, að viðlögðum sektum, að ala upp refi. IX. Til þess ad kynna str dyralækna- störf í útlöndum (Noregi) var Hölmgeiri búfræðingi Jenssyni í Tungu í Onundar- firði veittur 300 kr. styrkur. X. I stj'orn télefbnsins, sem er milli Isafiarðar og Hnífsdals, voru kosnir: Skúli Tlioroddsen Guðm. Sveinsson sýslunefndarrn. og Árni kaupm. Sveinsson. XI. Hvalveiðamál. Með bréfi, dags. 27. febr. þ. á., liafði landshöfðinginn, samkvæmt fyrirmælum ráðherrans, leitað álits sýslunefndarinnar um frv. það, er samþykkt var á síðasta alþingi, um bann gegn því, að hvalveiðamenn sleppi nokkr- um hval eða hvalleifum frá veiðistöðvum sínurn, og lýsti nefndin því yfir, að hún álítur brýna nauðsýn bera til þess, að setja laga-ákvæði í þá átt, sem nefnt frv. fer fram á, en álítur samt ákvæði fyrstu málsgreinar i téðu frv. of hörð gagnvart hvalveiðamönnum, og leggur því til, að sú breyting verði gjörð á lögum þessum, að i stað ákvæðanna í nefndri málsgrein komi ákvæði, sem skyldi hvalveiðamenn til að hreinsa allar hvalleifar af fjörum i fjörðum þeim, þar sem þeir reka hvala- veiðar, einu sinni á mánuði hverjum, á þeim svæðum, sem hreppsnefndin ákveð- ur í hvert skipti. XII. Um amtsráðskosningarnar var getið í síðasta blaði voru. XIII. Sveitaverzlunarieyfi liöfðu þeir Gestur bóndi Guðmundsson í Arnardal og Gísli bóndi(??) Hjálmarsson í Bolungarvik sótt um, en sýslunefndin synjaði um leyfið. Sömuleiðis neitaði nefndin að veita Guðnntndi Hjáltasyni vínveitingaleyfi í Álptafirði. XIV. Sysluskiptingin var samþykkt, að þannig skyldi frarn fara: 1. Auðkúlu-, Þingeyrar-, Mýra-, Mos- valla- og Suðureyrar-hreppar séu sýslu- félag sér, og nefnist Vestur-ísafjarð- arsýsla, en hinir hrepparnir séu annað sýslufélag, er nefnist Norður-ísafjarð- arsýsla. 2. Styrktarsjóður handa ekkjum og börn- um ísfirðinga þeirra, sem í sjó drukkna, sem hingað til hefir verið undir stjórn ísafjarðarsýslu og bæjarstjórnar ísa- fjarðar kaupstaðar, skal eptirleiðis standa undír stjórn sýslunefndar Norð- ur-Isafjarðarsýslu og bæjarstjórnarinn- ar, en vera að öðru leyti eign beggja sýslufélaganna og kaupstaðarins. 3. Norður-ísafjarðarsýsla skal að óskiptu fá 2000 kr. af vegasjóði sýslunnar, en að öðru leyti skal eignum og skuld- um hennar skijjt lilutfallslega eptir samanlagðri tölu ábúðar- og lausafjár- hundraða í hvoru hinna nýju sýslu- félaga. XV. Markaskrá ny. Ákveðið var að fela oddvitum, að safna mörkum, hverj- urn í sínum hreppi, og að láta því næst prenta nýja markaskrá fyrir sýsluna í sama formi, sem verið hefir. XVI. Til vegalbta veitti sýslunefnd- in meðal annars 200 kr. til sýsluvegar- ins á Brekkudal, 100 kr. til sýsluvegarins frá ísafjarðar kaupstaðarlandi til Selja- lands, og 1000 kr. til vegagjörðar á Dag- verðardal, t.il framhalds vegspottanum, sem lagður var þar í fyrra, og var odd- vita sýslunefndarinnar falið, að halda undirboð á vegagjörð þessari á Dagverð- ardal, en þó svo, að liún eigi yrði slegin fyrir meira, en 3 kr. faðmurinn; og fáist það boð eigi, var oddvita falið, að útvega mann, til að standa fyrir vegagjörðinni. Yms önnur smá-mál hafði og sýslu- nefndin til meðferðar að þessu sinni, enda þurfti nú um margt að ræða, þar sem heita mátti, að hór væri sýslunefnd- arlaust 2 undan farin ár, og að öll innan héraðsmál lægju í dvala, á meðan Lárus dánumaður var að afijúka hór erindunum. -----000^00«----- 24 girni, var annars vegar, en hins vegar var brennandi, ðsigrandi ást. Hann liélt áfram út i myrkrið, eitthvað út í skóg, 0g reyndi að kæla höfuð sitt með snjó, reyndi að liugsa, 0g (j'eg vej^ hvort þið trúið því) reyndi að biðja, því ag þag var hörð barátta, sein hann átti i, og í harðri baráttu verður liver hreinskilin sál æfinlega vör við eittlnað þag j pjarta sinu, sem líkist bæn. Ln þannig hafði þá ástar-tilfinningin getað dulizt i brjosti John s, án þess að liaiin hefði nokkra hugmynd um það, þvi að aldrei hafði lionum komið til hugar, að hann gæti orðið ástfangmn í Huldu, eða kvongast henni. Dn ástar-gneistinn hafði smáin saman aukizt og magn- azt, án þess að hann yrði þess var, og brauzt nú allt í einu út, eins og óslökkvandi, osigrandi eldur. Þegar John kom heim aptur, nam liann litla stund etaðar fyrir utan eldhúsgluggann, og skygndist þar inn, Og sá hann þá Huldu þar enn við vinnu sína. Og í þessum liæversklega og spaklyndislega andlitssvip, þótt- ist hann geta lesið söguna um hjarta, er borið hefði þungar byrðar með þolinmæði og sóma. Honum virtist, sern hann sæi fyrir sór ljómandi mynd úr eintómum Jiita og ljósi, og að myrkrið væri að eins umgjörð uin lnyndina; honum virtist, sem allur liiti, og allt ljós heims- ins, hefði á þessari stundu gengið í fóstbræðralag, og að Hulda væri imynd þess: allur umheimurinn var ekki 21 „Sjáðu nú til, Janet, jeg hefi gengizt fyrir því, að við færum þetta í kvöld, til þess að koma í veg fyrir það, að Jobn héngi allt kvöldið í eldhúsinu. Hann skeytir ekki hót um sóma sinn, og hefði því sjálfsagt eytt kvöld- inu í það, að ólmast með krökkunum, og masa við Hulduu. „Nú, það er ofur auðvelt“, svaraði Janet, „að lesa annan eins mann ofan í kjölinn, eins og bróðir þinn er. En mér þykir þessar sveita-stiilkur ykkar vera nokkuð óíýrirleitnar, að trana sér fram; jeg skyldi svei mér ekki vera lengi að vísa þeim á þeirra rétta sætiu. Þetta var sagt í eldhúsdyrunum, og auðvitað í þeim tilgangi, að særa Huldu. Loptkastalar Johns hrundu nú smám saman, hver eptir annan; gáfaða og lærða konan, með silfur-tekönn- una fyrir frarnan sig, fölnaði skjótt, og varð að óálitlegri skuggamynd. Ef menntunin var ekki fær um að gera menn svo mannúðlega, að þeir álitu það skyldu sína, að lilífa tilfinningum fátækrar stúlku, þá — já,, hvaða gagrt var þá að lienni? Fám mínútum áður var John Harlow staðráðinn í því, að gefa Janet Dunton hjarta sitt; en nú var allt i einu djúp inikið staðfest á milli þeirra. Hann lauinaðist iit úr salnum götudyramegin, og kom svo aptur inn um eldliúsdyrnar. Sleðinn, sem þau ætluðu að aka i, beið við dyrnar,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.