Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1895, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1895, Blaðsíða 3
TY, 25. Þjóðvit.ji.vn ungi. 95 var mikill maður vexti og styrkúr, rnanna hermannlegastur og fóthvatastur. Hann var vígur vel, syndur sem selur, skjót- ráður og öruggur, gagnorður og skjótorð- ur, og skáld gott, en þó löngum vel stilltur. Mörgum góðum drengjum og göfg- um er þar lýst snildarlega; en þar er líka lýst Yalgarði liinum gráa, er var maður grályndur og óvinsæll, og Merði syni hans, er var slægur í skapferðum, og íllgjarn í ráðurn, og öfundaði alla góða menn, en þó mest Gunnar frá Hlíð- arenda, frænda sinn, er bezt liafði dugað Unni móður hans. Þar er og enn lýst Skammkeli að Hofi, ér var „maður íllgjarn og lýginn, ódæll og íJlur viðureignar“, og fór með róg. I Njálu er líka lýst merkum Jionum, og skapferli þeirra. Þar er lýst Berg- þóru Skarpliéðinsdóttur, konu Njáls. Hún var „kvennskörungur mikill og drengur góður, og nokkuð skaphörð“; en svo var hún trygg inanni sínum, að lieldur kaus hún að deyja með Jionum, en lifa hann látinn. Þar er Jika lýst Hallgerði „langbrók11 Höskuldsdóttur, er var kvenna fríðust sínum, og mikil vexti. Hún var fagur- hár, og svo mikið liárið, að hún mátti hylja sig með. En svo var hún „bland- in og skaphörð‘!; að heldur kaus hún Uunuari bana, manni sínum að Hlíðar- onda, en hún fengi eigi hefnt mótgjörð- ar einnar á honum. Víálið á Heimskringlu og Njálu er sxo lagurfr, Stíln framast ma vera; en þó er Njála yndislegri. A.ð öllu saintöl(iu liefi eg eigi liaft. .jafri mikið yndi aí neirmi bók, og af Njálu, þvi þar ei fegurðin svo margbreytt, svo sönn og eðlileg, gjörð nieð svo mik- iUi list, að hún vekur jafnari aðdáun, og Jirærir liinar göfugustu tilfinningar manil. legs hjarta. Þótt jeg lesi Njálu hvað eptir annað, þá finnst mer avallt jafn mikið uin fegurð hennar og ágæti. En eins og gefur að skilja, er um svo stóra l)ók er að ræða, þá er hún eigi allstaðar .jafn fögur. Fyrir þvi er rétt að lesa þá kafiana optast, sem fegurstir eru. Jeg veit þaö vel, að fá rit erukunn- ari a Islandi, en Njála, en þó er hún livergi nærri svo útbreidd, né lönduin minurn svo kunn, sem vera aetti, og veld- Ul' því, að aldrei hefir verið svo hægt fyrir almenning að eignast Njálu, sem vera ber; en nú er ráðin bót á því með alþýðu útgáfu þessari. Er því vonandi, að Njála komist á hvers manns lieimili, af því að á henni má sjá tungu forfeðra vorra og sliapferli í hinni fegurstu mynd sinni; en slikt hefir hin beztu áhrif enn þann dag í dag. Bogi Th. Melsteð. --coogtw- „GOI) VERZEUN6Í. Af því að hr. Jakob GunnJogsson er öðru hvoru að auglýsa í blöðunurn, að hann taki að sér að selja íslenzkan varn- ing og kaupa fyrir menn útlendar vörur, og kallar milligöngu sína, eða viðskiptin við sig „góða verzlunu, þá dettur mér í hug að auglýsa almenningi dálítið sýn- ishorn af þessari svo nefndu „góðu verzl- un“ lir. J. Gunnlögssonar, eins og hún er í reyndinni, með þvi að jeg lét ginn- ast af auglýsingum manns þessa, og notaði hann dálítið sem umboðsmann miun í fyrra suinar. Reikningur hans til mín er svo lát- andi: -3 Mi -rt a, _ = S a> P-i •— 'CI bt s i = H s H » 5 S8 8í2 CJ 'NOO'NO- C O d 03 ^ ’ • O r- cc > X <M O^-h-MOt h Ol ’í 05 M L- o „• 'XJ o <M O o01 £ o 3 £? H O 8)0 —< 'O L-iOl- o o oi 'S H S 2 w> to o 53 U * M 04, -I O . ó oi' . d X . C-O - c -3 C q ^ c ; • >o .9 3 ^ M *c 3 2 S S <o>" <íoX u C C *r § i ,5=; > 3 go &C 5 § h „co 2 cá h*oi ^ H HrK -d « m h r r ■CQ 3 <s H W 0! P | . 8 Ol H H ££ « g s cð &C c c o Ph p r c c cc "3 2^ I rl sliýringar þessnin reikningi, skal jeg taka það fram, a,ð rúgtunnan (200 pd.) verður nokkuð á 15. krónu eptir þessum reikningi, en hér á Reykjarfirði, sem ekkert er þó auglýstur, eða annál- aður, fyrir „góða verzlun“, var liún þó að eins á 14 kr., og viða annars staðar í verzlunum á 13 kr., og eiula ekki nema 12 kr. 50 a.; 1 kr. pokarnir voru rétt á borð við 50—60 a. poka hjá kaupmönn- um, og salan á tóuskinnunum hefir tekizt svo ílla, að jeg hefi tapað rúmum 30 kr. við það, að selja þau ekki kaupmannin- um á Reykjarfirði; að öðru leyti sýnir reikningurinn sig bezt sjálfur, og ekki fylgdu lionum neinir sölu- eða innkaups- reikningar, sem þó hefði verið viðfelldn- ara*. Eptir minni reynd get jeg því ekki fýkst neitt sérlega mikið í þessa „góðu verzlun(!)“, sem í blaða-auglýsingunum er gert svo mikið gum af. Ófeigsfirði, 4. april 1895. Guðm. Pétursson. ---------------- Úr Gullltrilig'usýslu er oss ritað uni Þing- vallafundinn 10. f. m. af merkum manni: „Margir hinir helztu bændur hér eru að kalla daglegir gestir hja landshöfðingja ogamtmanni, og má vita, hvaða lopti þeir anda þar að sér. Allir vita, að loptið í Kjósinni er konungkjörið, og Kjaiarnes og Mosfelissveit eru í ætt við landshöfðingja“. . . . „En hvað sem því líður, þá er það víst, að „það er svo margt, ef að er gáð, sem um er þörf að ræða“, og hér verður hugsað um að senda menn á þingvallafund“. -- —Jf:'—< f 7. þ. m. andaðist forseti neðri deild- ar alþingis, Þórarinn prófastur 15 öðvarsSon í Görðum á Alpta- nesi, r. af dbr., og var það lungnabólga> er dró hann til dauða. Helztu æfi-atriða þessa merkismanns verður getið i blaði voru síðar. *A.~» ára „júbileum<£. 1. maí þ. á. voru liðin rétt 25 ár, síðan hr. F. li. WendeJ tók við forstöðu verzlun- ar N. Chr. Grams á Þingeyri í Dýrafirði, og sendu ýmsir vinir hans og kunningj- ar honum heilla-óskir í því skyni. Hr. F. R. ‘Wendel hefir, í hinni vanda- sömu stöðu sinni, jafnan getið sér bezta orð, og aflað sér trausts og virðingar al- mennings, svo sem meðal annars má sjá af þvi, að hann hefir uin mörg ár gegnt, og gegnir enn, oddvitastörfum í sveit sinni. N ýtt gjaíkók 11 ar(?)-mál. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgartjarðar- sýslu hefir bvrjað lögsókn á liendur Ein- ari prófasti Friðgeirssyni á Borg, af því að honurn þykir prófasturinn hafa sveigt *) Það er h’ka miður vol fril fallið af um- boðsmanni, þegar beðið er um tjörukagga, hellu- lit o. fl., að láta það þá ekki, sem um er beðið, en senda í staðinn talsvert af rúgi umfram pönt- un; getur slílct komið sér illa, enda þótt rúgur- inn sé með þessu makalausa lága(!) verði.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.