Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.05.1895, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.05.1895, Qupperneq 3
Þjóðviljinn ungi. 103 IV, 26. áburður, sem einlægt heldur leðrinu mjúku, sléttu og vatnsheldu; skósverta, skóhnepp- arar, skóreimar o. fl. ísafirði, 13. mai 1895. I íenóni Benónlsson. Frá þessum degi til 1. október næst- komandi getum við undirritaðar ekki tekizt á hendur að prjóna neitt fyrir aðra. ísafirði, 20. maí 1895. Kristín Pálsdöttir á Osi. Gitð/inna liosinkranzdóttir á Isafirði. Halldöra A. Olafsdöttir. XJndlrritaður hefirtii sölu þessar vörutegundir: Karngarn, margar tegundir — tilbú- inn karlmannsfatnað — svuntu-efni úr ull — kjóla-efni — tvististau, óvenjulega breið — gardínu-efni, margar tegundir — Silki-plyds — kvennslipsi — hvita klúta — borðdúka — sirz — herðasjöl — kvenn- belti — tilbúnar millumskyrtur og skyrtu- efni — hálslin og tilheyrandi slipsi — handsápu — stangasápu •— þvottabretti — ekta anelín af öllum litum — fínt kaffibrauð — tekex, tvær tegundir — chocholade, 6 tegundir — rosinur — sveskjur — sagogrjón — melis — kon- fekt-brjóstsykur, margar tegundir — vindla, margar tegundir — Tuborgaröl, 25 au. fl. — sherry — cognac — whisky — romm — brennivín. Enn fremur hefi jeg til vaðstígvél handa sjómönnum, sem eru smíðuð eptir mig, og seljast nú með betra verði, heldur en útlend stígvél, maskínu-smíð- uð. -— Einnig hefi jeg til landskóleður og sjóvetlinga. Jeg liaupi fisk, ull og tóuskinn hærra verði, en almennt gjörist hór á ísafirði. Vörupantanir annast jeg fyrir menn, ef þess er óskað. Isafirði, 4. mai 1895. M. S. Arnason. & is» 11 1 u 1! í liirtlv.TXJXÍ Og IIEIMAHtJS, frá 125 kr. -i-10% afslætti gegn _ borgun út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt Island, og eru viðurkennd, að vera liin heztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum mönnum, sem, auk margra annara, gefa þeim beztu meðmæli sín: Herra dömkirkju-orc/anista Jónasi Helgasyni í Beykjavík, — Birni Kristjánssyni í Reykjavík, og — Jalcoh Gunnlögssyni, Nansensgade, 46 A, Kaupmannahöfn. Biðjið um vcrðlista vorn, scm cr mcð myndum, og ókeypis. Petersen tfc steenstrup, Kjobenliavn, V. lOOOOOOOOOt )0000000000(¥)00000000000000000000000000000000000000000000000í? 40 „0,1 þú ert bara að gera að gamni þínuu. „Hvernig þá?“ „Það verður ágæt skemmtun............Lögreglu- þjonnixin kemur ag litilli stundu liðinni, og jeg segi lionum, ag j(,g ],afi grun um, að Picaud sé erindsreki Englendinga . . . . . þú skilur mig víst? Svo verður liann kallaður fyrir, og hann kemst undir rannsókn; liann verður hrseddur, og að minnsta kosti svo sem viku tima verður liann Deyddur til að fresta brúð- kaupmu . „Loupian , mælti Allut, „þotta getur orðið þér dýrt spaug. Það er auðheyrt, að þú þekkir ekki Picaud .......Ef hann kemst að þvþ hvernig í þessu liggur, þá er jeg mjög hræddur um, að hann hefni sín, og það griminilegau. „Og ekki annað, en það! Maður verður þó ein- stöku sinnum að gera ofur-litið að gamni sínu“. „Gerðu, sem þór sýnist; en það læt jeg þig vita, að jeg vil ekki eiga neinn þátt í þessu; það hefir hver sína ineininguu. „0, jeg bjóst nú aldrei við, að þú þyrðir að vera ineðu, sagði kaffisalinn ergilegur; „þú liefir aldrei getað hrósað þér af hugrekkinu“. „Jeg er almennilegur maður, en þú ert öfundssjúk- 37 „Dýrt spaug“. (Sannur viðburður*) Árið 1807 var skósmiður einn í París, sem hafði verkstofu keima hjá sér, en enga sölubúð, og enga að- stoðarmenn; hann hét Franz Picaud. Skósnjiður þessi var ungur maður, og fyrirtaks fríður sýnum, og ætlaði, að fám dögum liðnum, að kvongast einstaklega laglegri og fjörlegri stúlku, sem hann unni hugástum. Það var komið kvöld. Picaud fór út, klæddur i sunnudaga-fötin sín, og varð honum að vanda reikað inn til kaffisala eins, er hét Mathieu Loupian, og sem var jafningi Picauds að aldri og stöðu, en töluvert efnaðri, og alþekktur orðinn fyrir öfundsýki sína, ef hann hólt, að einhverjum af nágrönnum hans vegnaði betur, en honum. Mathieu Loupian var, eins og Picaud, fæddur og uppalinn í Nimes, en átti nú kaffisöluhús í Paris, er margir komu á. Hann kafði verið kvongaður í nokkur ár, og átti tvö börn; en nú var kona hans dáin fyrir nokkru. Nágrannar hans þrír, sem um langan tíma höfðu *) Saga þessi er tekin úr ritinu „Les Mystéres de la Police“; en þar er hún tekin eptir skjalasafni lögreglunnar í Paris.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.