Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1895, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.06.1895, Blaðsíða 3
IV, 30. ÞjÓðviljinn ungi. 119 Eptir fráfall tengdafóður síns 1653 flutti hann sig að Hlíðarenda, og varð sýslumaður Eangvellinga 1659, Fyrir- ætlunuin sínum um viðreisn íslands fékk liann ekki fram komið, en hann leitaðist þó. við að gjöra það gagn, sem liann gat, í því er liann mátti framkvæma af eigin rammleik. Eins og fyr var getið, fékkst Gisli Magnússon við garðyrkju á Munka- þverá; síðan gjörði hann ýmsar tilraunir þar að lútandi á Skriðuklaustri eystra, og þó mest eptir að hann var kominn suður að Hliðarenda; þar virðist og vera hentugt landslag til slíkra tilrauna: bærinn sunn- arlega á landinu, og brekkur á móti sólu; þó voru akrar Gísla blásnir upp og eydd- ir, þegar Eggert Ólafsson kom þangað 1756. Gísli Magnússon sáði byggi á Hlíðarenda,' og heppnaðist það opt vel; þó er mælt, að uppskera hans hafi aldrei verið meiri, en ein tunna korns. Gís'li byrjaði fyrstur kálrækt hér á landi, en fáir eða engir tóku það eptir honum; þó er þess getið um Þorkel Vídalin í Görð- um, að liann hafi haft þar kálgarða, en hann hafði líka komið til Hollands, og ef til vill kynnt sér þar garðyrkju. Konungsleyfið til að taka brennistein notaði Gísli sér lengi, og lét leita að brennisteini, og safna honum á ýmsum stöðum, þar sem hann hafði ekki áður verið tekinn. Sökum verzlunar-ólagsins hefir þó Gisli Magnússon naumlega haft mikinn hagnað af brennisteinsnáminu, því kaupmenn reyndu að færa brenni- steinsverðið eins mikið niður, og þeir gátu. Hinn 19. febr. 1665 fékk Gabríel Marselius einkaleyfi til þess, að flytja brennistein frá Islandi, og líka til að grafa upp brennistein hvar á landinu sem hann vildi; með þessu leyfi virðist því leyfisbréf Gísla afnumið, að mirmsta kosti að nokkru leyti, og eptir varð Gísli að snúa sér til Marseliusar með það, sem hann vildi selja. I bréfi dags. á Bessa- stöðum 4. sept. 1669 ritar Gísli Magnús- son Birni syni sinum, er þá var við nám í Kaupmannahöfn, á þessa leið: „Þann brennistein, sem liér er að fá, hefi eg látið upp taka í sumar, sem er fáeinar lestir, so sem fyrir skip barlestar korn; eg liefi látið leita í öllum Suðurfjöllum, eg hefi látið leita hjá Keilir og Móháls- um, og var þar ei nema á 12 hesta að fá, item hefi eg látið leita á Reykjum i þeim öllum fjöllum, einnig í Henglafjöll- um, og þar sem von er eptir hann kunni að yera, og er hann ekki hér að fá, þó gull sé í boði, en það litið sern hefir verið tekið i Grindaskörðum; og. vildi eg þú vitir það við Marcilio, hvort hann vill skip éptir því gjöra, eður ei, so * eg kunni honum sitt gjald að betala, sem upp á okkar reikning vantar“. Segist Gísli enn fremur hafa fengið Torfa Magn- ússyni 6 lestir brennisteins, og hafi hann lofað sér 36 dölum fyrir lestina; segist hann hafa látið flytja rauðan, bláan og bleikan leir í Herdísarvík, sendir syni sínum dálítið sýnishorn af léirnum, og biður hann að komast eptir á lyijabúð- um, hvað fyrir hann sé gefið. — Um haustið 1670 fór Gísli Magnússon með 33 liesta lest norður til Mývatns, að sækja brennistein; en er þeir fóru norður, kor.n fjúkhríð á lestina, og drápust flóstir hest- arnir, en menn kornust af með naumind- um. — Þótt langt væri liðið frá þvi, að Gísli kom utan, og hann hefði lítt getað fengið fram gengt uppástungum sin.um, þá er þó áhuginn enn hinn sami á því, að gera afrakstur steinaríkisins hér á landi arðberandi; það sést afbréfumhans til Bjarnar sonar hans; vill Gísli koma 48 nöfnurn þeirra manna, sem hafa búið mér þetta helvíti, en jeg liefi fengið vitrun. Rödd af liimni hefir skýrt mér íra því, að einn af lönduni mínum, Antoine Allut i Nimes, þekkti menn þá, er kærðu mig. Leitaðu hann uppi, þegar þú öðlast frelsi þitt aptur, og færðu honurn hring þennan frá mér; það er hringurinn, sem Herbert Kewton gaf niér; en jeg set eitt skilyrði, og það er, að Allut, um leið og liann tekur við hringnum, trúi yður fyrir.nöfnum þeirra rnanna, er jeg get álitið morðingja mína. Þegar haun h6fir skýrt yður frá þeim, þá snúið þér aptur liingað til Neapel, og látið rista. nöfnin á blý- plötu, er þér siðan látið greipa i grafannark mitt““. Antoine Allut kannaðist þegar við, að hann þekkti nöfn tnanna þeirra, er her væri um að ræða, og skýrði hann siðan ábótanuin frá þeim. Þó var ekki laust við, að liálfgerður hrollur færi um Allut, þegar hann ætlaði að fara að nefna honum nöfn þessara fornu félaga sinna, og það er hugsanlegt, að hann hefði hætt við það, ef kona lians, sem var við stödd, hefði eigi livatt hann til þess. Svo skrifaði ábótinn lijá sér nöfnin: Gervais Ciiaubard, Guilhelin Solari og — Gilles Loupian. Allut tók þvi næst við hringnutn, og seldi haim litlu síðar gimsteinasala einurn fyrir sextiu þúsund sjö hundrnð fjörutíu og níu franka, er gimsteinasalinn borg- aði út i hönd. 45 „Jeg hefi þekkt einn mann. á Italíu, er hét því nafni; hanri var ættaður frá Nimes“. „Þessi, sem jeg tala urn, er líka ættaður þaðan11. „Þessi Allut lánaði mér 200 franka, og sagði mér, að jeg skyldi borga þá aptur, að mig minnir, til frænda Inins, er héti Antoine Allut“. „Þá er bezt fyrir yður, að senda peuinga þessa til Kimes, því að Allut hefir nú dregið sig út úr solli lieimsins, og er sezfcur þar í helgan stein“. * * * Næsta dag eptir að þetta samtal átti sér stað, sást vagn einn halda frá París til Lyon, og svo þaðan til Marseille. Þar steig ítalskur ábóti út úr vagninum, sem eigi hafði látið sjá sig áður frá því er ferðin byrjaði. Hann leigði þegar annan vagn, og hélt áleiðis til Nimes, og er þangað kom tók liann sér gistingu í gest- gjafahúsinu Luxemborg. Hann fór svo smátt og smátfc að spyrjast fyrir uip, hvar Antoine Allut myndi niður kominn, án þess að hann sýndist þó neitt sérlega áfjáð- ur eptir, að komast fyrir það. Nafnið Allut er mjög algengt í þeim hluta landsins, og leið þvi langur tími, þar til loks heppnaðist að finna mann þann, er Baldini ábóti var að leita að. Svo var það einhverju sinni, þegar þeir ábótinn og Antoine sátu á tali saman, að ábótinn sagði Antoine

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.