Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1895, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1895, Qupperneq 1
Verð árgangsins (miirnst 40 arka) 3 kr.; í Ameriku 1 doll. Borgist fyrir júni- mánaðarlok. DJOÐVILJINN DNGI. —L ■ -|= Fimmti ÁBGANGUR. =|--=— -!—RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =|»<WÍ-—í-— Uppsögn skrifieg ðgild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. M r. ]Með þvi að hr. V. Roed í Noregi hefir nú selt hið svo nefnda „Norska bakariu á ísafirði, auglýsist liér með, að téð bakari verður eigi rekið fyrir hans reikning lengur, en til 1. dags maimán. 1896, því að þá tekur hinn nýi eigandi þess við. Þeir, sem skulda „Norska bakariinu11, eru vinsamlegast beðnir að greiða skuld- ir sínar til mín undirritaðs, sem veiti viðtöku til 1. dags júnímánaðar 1896. Skuldirnar greiðist annaðhvort með inn- skrift við verzlanirnar hér á Isafirði, eða í peningum, fiski eða ull. Isafirði, 27. dag nóvembrm. 1895. Fyrir „Norska bakaríið“: I. Ií:. Sollie. Síjórnarskipunarmálið. iii. Vér gátum þess í upphafi þessa máls, að þingsályktunartillagan i stjórnarskrár- málinu hlyti að hafa komið þjóðinni mjög á óvænt. En svo liefði þó eigi átt að vera; hér þurfti ekkert pukur að eiga sér stað. i^ei> hitt hefði verið óliku hreinlegra og drengilegra, þar sern ýmsir þingmenn voru komnir á þá skoðun, að réttast væri, að fella frumvarp þa^ sem þeir sam- þykktu sjálfir árinu áður, að þeir liefðu þá haft uppburði og kjark til þess, að hreifa þeirri fyrirætlun sinni á undan þingi, fyrst i blöðunum, síðan á þing- málafundunum í kjördæmum, og ]0ks á Þingvallafundinum. Og hefði þá sú raunin á orðið, að meiri hluti þjóðarinnar vildi nú leggja árar i bát, 0g varpa allri sinni ahyggju upp á stjórnina, þá hefðu tillögumenn- irnir staðið betur að vígi. En þessu hafa forkólfarnir auðsjáan- lega ekki treyst, því að á undan þingi voru þeir þögulir, sem gröfin, ininntust ekki á tillögu-leiðina einu orði*, en voru *) ÞingmíVlafundui' llúnvetninga á síðastl. vori var eini þingmálaíundurinn á öllu landinu, sem hélt því fram, að réttast væri, að hreifa ísAFIRÐI, 28. NÓV. ineira að segja sumir hverir stæltustu frumvarpsmenn framan í kjósendunum. Þetta heitir að fara á bak við þjóð- ina, því að enginn trúir því, að menn- irnir hafi ekkert vitað, hvað þeir vildu, fyr en á þing var komið. En ekki nóg með það; þeir fóru líka á bak við suma sarnþingismenn sina fyrstu daga þingsins. Það hefði verið eðlilegast, og að lik- indum einnig affarasælast, að þjóðkjörnir þingmenn hefðu allir talað sig saman um málið þegar í þingbyrjun, og stóð það þá forkólfum nýbreytninnar næst, að gangast fyrir því. En ekki hafa þeir talið það heppileg- an veg, hafa liklega ekki treyst því, að þingsályktunartillagan, ný smogin út úr verksmiðjunni*, hefði þann lífskrapt, að hún þyldi það, að um hana væri rætt á almennurn þinginannafundi. Og því var hinn vegurinn valinn, að tala einslega við þá þingmenn, sem lik- legastir þóttu tillögunni til fylgis, og reyna að binda þá þeim loforðum, að greiða tillögunni atkvæði; en hver og einn, sem við var talað, jafn framt beð- inn, að liafa ekki orð á ráðabruggi þessu við aðra. Tókst og á þenna hátt að halda ráða- gjörðum þessum svo leyndum, að sumir þingmenn vissu ekkert, hvað i ráði var, fyr en samtíningurinn var allur kominn á leynifundinn í Glasgow, er „Þjóðólfur“ drap á, er harrn minntist fyrst „óheilla- flugunnar“. Svona hreinlyndisleg var framkom- an í þessari grein. (Meira.) ekki stjóinarskrármálinu, nema með þingsálykt- un; en hvorugur þeirra þingmanna Húnvetninga getur talizt til forkólfa þessa máls. *) Það er nú kunnugt orðið, að þingsálykt- unartillagan var upphaflega samin, í samráði við ritstjöra „ísafoldaru, af Guðl. svslumanni Guðmundssyni, og 2—3 þingmönnum öðrum, áhangendum „ísafoldar11. Verksmiðjan var því gamla „ísafoldar“-smiðjan, — sama smiðjan, sem smiða vildi dönsku stjórninni bráðabirgða-lykil- » inn að landssjóðnum i haust. 181)5 Sainviniian á þingi. Maður lieyrir það á ýmsum, að þeir halda, að samvinnan milli þingmannanna hafi ekki verið allt á þinginu i sumar, og skal því ekki neitað, að betri gat hún verið, þó að samvinnan væri t. d. hvergi nærri eins stirð, eins og á þing- inu 1891. Þegar stjórnarskrármálið er frá talið, mátti lieita, að samvinna þjóðkjörinna þingmanna í efri deild væri að öllu hin ákjósanlegasta, eins og í fyrra, enda verð- ur það um hvorugan þeirra Jön Jakobs- son eða Þorleif Jónsson sagt, að þeir fylltu flokk stjórnarinnar, þó að skoðanir þeirra færu því miður eigi saman við skoðanir annara þjóðkjörinna þinginanna í deildinni, að þvi er stjórnarskrármálið snerti, og er þessa því skyldara að geta, þar sem engan veginn verður sagt hið sama um „stjórnarskrár-ruglinga*“ neðri deildar, er virtust skoða það sem sjálf- sagða afleiðingu af þingsályktunartillög- unni sinni, að rétta stjórninni hjálpsama hönd einnig í ýmsum öðrum málum**, og varð af þessurn sökum samvinnan í neðri deild nokkru örðugri, en ella inyndi; skiptust menn þar í 2 flokka, sem lítil samskipti höfðu utan þingfunda. Um samvinnu þjóðkjörinna þing- manna við konungkjörna flokkinn, kom fiestuin ásamt um, að hún hefði opt ver- ið örðugri, en i sumar, enda er HaUgrhn- ur biskup Sveinsson, sem helzt hafði orð fyrir þeim flokknum, maður lipur og samvinnu-þýður. --------------- isr$r nt. BÚNAÐARRITIÐ, níunda ár, vitgefend- *) Orðið lýtur ekki til annars, en þoss, að tillögumennirnir hafa moð framkomu sinni vald- ið ruglingi í stjórnarskrármálinu. **) Sérstaklega voru þeir Guðlaugur sýslu- maður, Tryggvi riddari, Þorlákur í Fífuhvammi, Jón Þórarinsson, síra Jón i Stafafelli, og Björn Sigfússon (einn af þingsins íhaldssömustu mönn- um), skoðaðir sem stjórnarinnar „fasti flokkur11, sem aldrei riðluðust i rásinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.