Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Síða 1
Verð árgangsins (minnst 40 arka) 3 kr.; i Ameríku 1 doll. Borgist fyrir júní- múnaðarlok. DJ'OÐ VILJIN S DNGI. -—- FlMMTI ÁEGANÖCE. ^1.^==-^=: ---!—■gBE.<sg== RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. ==É|s**3f-}- Uppsögn skrifleg ógiid nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag juní- múnaðar. M 14- ÍSAFIBÐI, 31. JAN. líiíííO Pingvallafundurinn. ——• Þegar tillagan í stjórnarskrármáliim var til umræðu í neðri deild alþingis í eumar, varð sumum af bennar monnum það á, að hreyta ónota-orðum að Þing- vallafundinum, og gera lítið lir hormin, Og sérstaklega fannst þeim ekki eiga við, að tekið væri tillit til þess, sem þar var gjört og samþykkt. Það var einkum þingmaður Ska.pt- fellinga, GuSl. GuSmundsson, er fór ni]ög ókurteisurn orðum um fundinn, enda þótt hann upp á síðkastið tæki þau að nokkru leyti aptur; þótti honum með öllu óþarft og þýðingarlaust, að taka tillit til á- lyktana fundarins í stjórnarskrármálinu, og sagði, að sig varðaði ekkert um hann, eða hans gjörðir! En látum nú þetta gott lieita; hann um það. Hitt sat ílla á lionum, sem þingmanni, yfirvaldi o. s. frv., að velja fundinum háðsleg orð, kalla hann „sarnan sigaðan“ o. fl. því um líkt. Reyndar sagðist hann ekki fyrirlíta fundinii, en á hiiin bóginn vildi hann ekkert tillit taka til gjörða hans, og finnst mér það nokkuð skylt hvað öðru, enda fórust honuin svo orð, að ekki yrði lögð mikil áherzla á „gjörðir inanna, sem koina saman i flasi, haf'a litinn tíma til umhugsunar og umræðu, og eru alveg ábyrgðarlausir gagnvarf kjósendum sín- umu (sbr. Alþ.tið. B. 1516 dálk)*. En mér er óhætt að f allyrða, að allir, °ða að minnsta kosti lang-flestir af full- tniunum, hafa verið búnir að hugsa svo stjórnarskrármálið, þegar þeir komu á fundinn, að þeim liefir verið ljóst, hvern- ig þeir skyldu ráða því til lykta: kom það greinilega fram á undirbúningsfundi þeim, er fulltrúarnir héldu um morgun- inn, áður en Þingvallafundurinn byrjaði, því að þar voru þá allir, - að mig *) Árásunum á, Þingvallafundinn var ræki- lega mótmælt á alþing-i, bæöi af torseta (B. Sv.), Sk. Th., Jóni frá Múla og Pótri Jónssyni. Sig. Sig. minnir —, eindregið með því, að lialda því fram í ýrumvarpsformi. Að því er áliyrgðina snertir, þá var hún að vísu ekki lagaleg*, en siSferSis- leg ályrgd livíldi þó á fulltrúunum, og er eg sannfærður um, að þeir hafa allir fundið glöggt til hennar; en má slie þingmaðurinn geri litið úr þeirri ábyrgð, eða virði liana að engu? Yiðvílijandi þvi sem þm. Vestmann- eyinga, Valtýr Guðniundsson, sagði, að liann hefði „beinlínis“ farið á Þingvalla- fundinn, til þess að tala um „tillöguna“, sbr. Alþ.tíð. 1895 B. 1524—1'25 —, þá var það heiðarlega gjört af honum; en ekki get jeg betur sóð, en að honum liefði verið það innan handar, að taka til máls um „tillöguna11 á Þingvrallafund- inum, þvi að nokkur bið varð á, frá þvi stjórnarskrármálið var lagt fyrir fundinn, og þar til atkvæðagreiðslan fór fram**. En hitt er satt, að enginn tók til ináls um aðal-tillögu Þingvallafundarins í stjórnarskrármálinu; en af hverju? Einmitt af því, að fulltrúarnir voru fyrir fundinn búnir að tala sig sainan um það, hvernig þeir ætluðu að greiða atkvæði, svo að enginn ágreiningur var um það; allir voru með því, að skora á þingið, að lialda málinu fram í frum- varpsformi; og fyrir þessa sök var það, að engar umræður urðu, en ekkiafhinu, að „fulltrúunum hafi ekki þótt málið þess vert, að ræða um það“, eins og þm. Vestmanneyinga keinst að orði. — Eru slíkar getsakir miður sæmandi, enda tók Jón frá Múla svari Þingvallafundarins í þetta skipti, sem optar. Yfir höfuð þykjast þeir, sem mættu á’ Þingvallafundinum 1895 eldi, liafa unn- ið til þess, að fulltrúar þjóðarinnar á al- þingi hreyti að þeim miður sæmandi *) Aö þessu loyti Attu fnilti'úarniv sam-|ú nierkt, viö alþinffismenniua, því aö ekki hvílir heldur nein lagaleg ábyrgö á þeim. Ritstj. **) Þaö gat ekki verið af tímaleysi, og mun því hata veriö at öðrum auðskildum ástæð- um, að dr. V. G. treystist ekki að koma fram meö „tillöguna“ á Þingvallafundinum. — Ritstj. orðum; sómatilfinningin hjá þeim er svo næm, að þeir láta sér ekki á sama standa, þegar því er varpað fram, að þeir á fundinum liafi gert allt í hugsunarleysi, er þar fór fram, Og hafi eigi gætt þess, að þeir höfðu siðferðislega ábyrgð gagn- vart þeim, er þá kusu, og gagnvart þjóð- inni í heild sinni. SigurSur SigurSsson. -----OOO^CSX----- + Frú Katrín ÞorYaldsdóttir. Eins og skýrt var frá i síðasta nr. blaðs vors andaðist frú Katrín Þorvalds- dóttir, ekkja Jóns heitins Arnasonar lands- bókavarðar, að heimili sínu í Reykjavík 23. des. síðastl., á 67. aldurs-ári, eptir 3—4 mánaða vanheilsu. Katrín heitin var fædd í Hrappsey á Breiðafirði 3. apríl 1829, og voru for- eldrar hennar merkis-hjónin Þorvaldur umboðsmaður Sirertsen í Hrappsey, bróð- ir Olafs próf. Sívertsen i Flatey, og kona hans Kagnhildur, dóttir Skúla kammer- ráðs Magnússonar á Skarði og Kristínar Bogadót.tur í Hrappsey. — Hún ólstupp í foreldra-húsum, unz hún árið 1848, 19 ára að aldri, giptist Lírusi M. Sigmunds- syni Johnsen, prófasti að Holti i Önund- arfirði, og bjuggu þau hjón þar í 7 ár með miklum blóma, en fluttust síðan að , Dagverðarnesi á Skarðsströnd, með því að síra Lárus liafði þá fengið veitingu fyrir Skarðsþingaprestakalli. — Þeim hjónurn varð eigi barna auðið, og drukkn- aði síra Lárus vofeiflega 12. jan. 1859, sem kunnugt er; en systur-dóttur hans, Guðrúnu Lárusdóttm; er siðar giptist síra Þorsteini Benediktssyni i Bjarnanesi, ól frú Katrín upp sem sitt eigið barn, og mannaði vel. Eptir lát sira Lárusar dvaldi frú Katrín hjá föður sínum í Hrappsey til andláts lians (f 30. apríl 1863), en síðan lengstum i Flatey á Breiðafirði, unz hún 25. ág. 1866 giptist í annað sinn lands- bókaverði og þjóðsagna-safnara Jóni stúdent Arnasyni, og fluttist með lionum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.