Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1896, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.11.1896, Blaðsíða 3
VI, 6. Þjóðviljinn ungi. 23 ingum. — Hann var inaður hreinskiptinn, talaði all-vel islenzku, og sagði rneiningu sina hispurslaust. — Coghill andaðist á leið til Íslands á gufuskipinu „Opalu, og var likinu varpað fyrir borð, eins og al- títt er hjá sjómönnum, þegar einhver læzt á hafi úti. 18. okt. síðastl. andaðist í Beykjavík Marrjn't Melsted (f. 6. maí 1821), ein af dætrum amtmanns Páls Melsted, og hafði hún verið geðveik í 40 ár. — Eru nú látin öll börn Melsteds amtmanns, nema Páll Melsted sagnfræðingur og Hallgrím- ur landsbókavörður. 21. f. m. andaðist í Reykjavík frú Mugdalena llaaye.rúmlega þrítug, kona Sigurðar Waage verzlunarmanns. ---------- F yrirspurn. .Jeg var ráðinn á þilskip fyrir kkveðið viku- kaup, en veiktist, svo að jeg gat eigi verið í skiprúminu um vikna tíma, en kom þá i það aptur; ber inér eigi umsamið kaup einnig fyrir þessar vikur? x. Svar: Spyrjandanum ber að eins kaup til þess dags, er skipið. sem flutti hann veikan í land, lagði út aptur, sbr. 68. gr. laga 22. marz 1890. ísafirði 30. nóv. ’96. Tíðarfar. Hríðar-byljunum, sem stóðu hér í samfleytta l1/., viku, slotaði loks 25. þ. m., og hafa síðan haldizt logn og þjrðviðri. Síld og aflabriig'ð. Síld hefir aflazt prýðis vel í lagnet undan farna viku, einkum á Álptafirði og Skötufirði. — Fisk-afli mk og yfir höfuð heita mikið góður hér við Djúpið nú um tíma, en sumsstaðar hér i Út-Djúpinu kvart- að um, að hkkarlinn geri slæm spell í veiðar- færum. 1> 1 ngínáIafundur sá, er haldast kttiaðFram- nesi i Dýrafirði 21 þ. m., fórst fyrir, vegna ó- tíðarinnar. Kaupfélag er nú sagt stofnað í Arnarfirði og Dýrafirði, fyrir forgöngu hr. Kr. Friðrikssonar verzlunarmanns, og kvað lög þess i ýmsum greinum vera mjög svipuð lögum „kaupfélags ísfirðinga11. — Deildarfulltrúar í félagi þessu kvað vera: búfr. Kr. Gunnarsson á Núpi fyrir Mýrahrepp, Sig. búfr. Sigurðsson í Meðaldal fyrir Þingeyrarhrepp, hreppstjóri Kr. Kristjánsson í Stapadal fyrir Auðkúluhrepp, og Einar hrepp- stjóri Gíslason í Hringsdal í Arnarfirði vestan- verðum. Hvaða innlent vörumagn félag þetta hefir í höndum a komanda kri mun enn eigi ákveðið, en mest byggt upp á Arnflrðinga í þeim sökum. Laun fólagsstjóra kvað vera ákveðin 5 °/ot og auk þess eitthvað til siglingarkostnaðar. Skipkoma. Seglskipið „Thyr“, skipstjóri Matland, kom hingað 28. þ. m., ferint salti til verzlunar Á. Ásgeirssonar, og hafði hreppt svo megn óveður, að það var 49 daga á leiðinni hing- að frá Englandi. og hafði orðið að varpa útbyrðis 15—20 smálestum at' salti. —Annan skipsbátinn missti það og í ofsa-veðri á Aðalvík, og þar með fórst mikið af fatnaði skipverja, er þeir hötðu borið í bátinn í því skyni að yfirgefa skipið. ípg'-* Helgi Si<íurgeirsson Isafirði liaupir Tol^! = BrúKuð islcnzk fi'imorlii eru kvallt keypt. Yerðskrk send kostnaðarlaust. Olaf Grilstad, Trondhjem. Fiueste slvaiu Export Kaff’e Surrogat er liinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup- mönnum á Islandi. F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. Leiðrétting. Jarðskjálfta-samskot þau, sem auglýst voru í 40. nr. V. krg. „Þjóðv. unga“, voru þar talin samtals 155 kr. 75 a., en eru, rétt saman lögð, 154 kr. 75 a., og stafar þessi 20 En þegar jeg hafði skoðað og dáðzt að þessu öllu, og ætlaði að snúa við aptur, þá var eins og einhver ó- viðráðanleg hvöt, sem jeg ekki gat þó gert mér grein fyrir, neyddi mig til þess, að grípa i gyllta húninn á hurðinni, og hrökk þá hurðin óðara upp. Sá eg þá svo yndælan sal, að slíkan liefi eg aldrei lyr né síðar litið, enda sást þar allt mjög skýrt i tungls- Ijósinu, sem skein inn um fjóra glugga. Salurinn var all-stór, málaður, og búinn að hús- M'ognum fram úr hófi ríkmannlega. Hér og hvar í salnum stóðu skápar, og voru liurð- lrnar fágaðar, og gerðar úr svartviði, en greypt inn í postulini. Ljósa-kó róna stór, úr skærasta kristalli, hékk þar í salnum, og beggja inegin við arininn stóðu blá ker eða kiukkur, alsettar myndum, er sýna skyldu, hvernig dýra- veiðar höfðingjanna fóru fram á dögum Loðvíks XI. En það þótti mér furða, að á kerum þessuin sáust rer 0g fivar, eins og dökkrauðir blettir, eða skvettur. ^g þessa sömu blóðlitu bletti sá eg einnig hér og ln ai á^ gólfteppunum, og þótti mér það eigi all-lítil óprýði. En 4 meðan jeg starði á allt þetta, fannst mér eitt- hvað - jeg gat gert m^r gj-gjj, fyrir, hvað það var vera á sveimi í lierberginu, og þræðp eptirblett- unum á gólfteppunum. — j tunglskininu virtist mér það 17 vindlinga, og þannig leið tíminn, fyr en varði, og var klukkan orðin yfir ellefu, þegar jeg tók ljósið, og fór inn í svefnherbergi það, sem mér var ætlað. Það var fagurt herbergi, en í gömlum stýl, og voru rúm- og glugga-tjöldin gulli ofin, en farin að fölna; á gólfinu var og einkennilegt gamalt gólfteppi með fjórum páfugla-myndum, og var myndin þannig, að páfuglarnir höfðu útþanin stélin, svo að teppið sýndi glögglega allt fjaðra skraut þessa fugla-konungs. Fyrir ofan arin-silluna hékk og mynd, er eg lengi starði undrandi á, áður en eg fór að hátta; það var mynd af ungum, og forkunnar fríðum kvennmanni, sem búin var hinum glæsilega hirðbúnaði, er tíðkaðist á síðari ár- um rikisstjórnar Loðvíks konungs XY.; kvennmaður sá, er mynd þessi var af, virtist eigi eldri , en 17 ára, og fannst mér skartið á búnaði hennar vera helzt til þungt, eða íburðarmikið, í samanburði við æsku-léttlyndið, er speglaði sig á hinu töfrandi andliti hennar. Búningurinn var úr mjallahvítu atlaski, allur knipp- lingum settur. — Hárið var bundið í hnút uppi á höfð- inu; og bæði í hárinu, og um hálsinn, — sem varbeinn og yndisfagur —, hafði hún stóreflis perlur. Glettnin, sem lék um rauðu, blómlegu varirnar, og brosið, sem skein út úr stóru, dökkbláu augunum hennar, allt þetta gerði hið ástúðlega andlit hennar unaðslega fagurt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.