Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Page 3
VII, 11. I’.rÓÐVJLJINN IJNGI. 43 eni JÓLIN, sem þegar eru í nánd; þá þurfa allir að kaupa sér margt og mikið, til að gleðja með sig og sína; og til þess að mönnum geti orðið pcninga.r sinir að sem mestum notum, selur verzlun M. S. Árnasonar á ísafiröi frá 30. nóv. þ. á. til 1. janúar 1898 allt svo ólieyi'ilega ódýi't, mót pen- ingum, að menn ættu ekki að vera í vafa um, livar þeir eigi að gjöra beztu kaupin. Til dæmis er kaffið að eins 70 aur. //., export 40 aur. /4, kamiís 28 aur. /4, melís 27 aur. /4, strausykur 25 aur. /4, púður- sykur 20 aur. /4, rúsínur 25 aur. //., sveskjur 28 aur. /4, kúrennur 30 aur. /4, sagogrjón 18 aur. /4, lirísgrjón 12 aur./4, hveiti 15 aur. //., og þó afsláttur, ef mik- ið er keypt í einu. — Chocolade 65 aur., 75 aur., 85 aur. /4, og sv. frv. — Rulla 1 kr. 65 aur. //., ágætt reyktóbak 1 kr. 60 aur. 44, og vindlarnir, þessir ágætu, sem Isfirðingar þekkja svo vel, verða með svo góðu verði, að piltarnir geta leikið sér að, að kaupa þá. Og þá er það ekki slæmt fyrir kvennfólkið, að af allri álnavöru, sem er svo einstaklega fín og falleg, er 20 °/0 afsláttur, og allt eptir þossu. Þá eru til vasa-úr 12 kr., 15 kr., 25 kr., 30 kr. (55 kr. gull-kvennúr). Hvergi er meira rirval af alls konar glysvamingi, mjog hentugum til jólagjafa. Og svo eru ný komin „gratulationskort“, sem er hreinasta ánægja að kaupa, til að gefa kunningjum sínum. Það er áreiðanlega ómaksins vert, að koma í búð M. 8. Arnasonar. Björn Þórðarson. Bindinclismannadrykkurinn er ljúffengur og fínn svaladrykkur. „Chika11 er ekki meðal þeirra drykkja, sem meðlimum af stórstúku Danmerkur af N. I. 0. G. T. er bannað að drekka. Martin Jensen Kjobenhavn. Umlioösmaöur fyrir ísland: f. iijorth & co. foMross pröfessor Heskiers, s w m | sem hefir fengið einkaréttindi í flestum löndum, fæst nú einnig í verzlunum á íslandi. Sönnun fyrir hinum heillaríku áhrifum, sem Voltakrossinn hefir haft á þúsundum heimila, eru liin ótal þakkarávörp og vottorð frá þeim, sem hann heflr læknað, og sem allt af streyma inn, og er eitt þeirra prentað hér neðan við. Sk^rsla frá doktor Loevy um verkunina aí hinum stóra keisaral. kgl. einlialeyfða "Voltakroasi. Konan mín þjáðist lengi af taugaveiklun, og þar á ofan bættist á seinni árum mjög sár þjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um alla liluta líkamans. Að lokum settist hún að í andlitinu og tönnunum, og sársaukinn varð svo óþolandi, að hún varð að láta draga úr sér margar tennur, og brúkaði ýms meðul; en allt kom til einskis. Jeg lét þá útvega hinn stóra Yoltakross handa henni, og strax fyrstu nóttina hvarf tannpínan smátt og smátt. Sömuleiðis eru gigtarverkirnir i hinum öðrum hlutum líkamans alveg horfnir, siðan hún fór að bera Voltakrossinn. Jeg get þess vegna ekki látið lijá líða, hæztvirti herra, að veita yður mína innilegustu viðurkenningu með tilliti til verkana þeirra, er Voltakross sá, sem þér hafið fundið upp, hefir, og að láta í ljósi þá ósk, að Voltakrossinn mætti útbreiðast sem viðast, til hjálpar hinum þjáða hluta mannkynsins, einkum þar sem hann er svo ódýr, að jafn vel fátæklingar geta eignast hann. IIiiin oíinili prestur A. van <le Wincliel skýrir þannig frá þvi, hvernig hann, eptir margra ára þjáningar, fékk aptur heilsu sína með því að brúka hinn stóra Voltakross. Jeg hafði um langan tíma þjáðst af gigtveiki, taugaveiklun og krampa. Jeg var ætið þreyttur, mig svimaði, liafði enga matarlist, slæmt bragð í munni og hjartslátt. Svona sorglega á mig kominn keypti jeg Voltakross, og þar fann jeg hjálpina, sem jeg árangurslaust liafði leitað að alstaðar annars staðar. Þegar jeg hafði borið Voltakrossinn nokkra daga, var jeg strax skárri, sársaukinn minnkaði, og kraptarnir jukust svo, að jeg með hverjum degi fann, að jeg lifnaði við á ný. Jeg er nú við góða heilsu, og krampinn hefir aldrei komið, síðan jeg fór að bera Voltakrossinn. Mínir kæru bræður og systur, og allir sem þjázt! fáið yður, eins og jeg hofi gjört, þenna undursamlega kross, og þér munuð finna hjálp þá og linun, sem þér þarfnist, og þá er tilgangi minum náð með þessar linur. St. Josse-ten-Noode. — A. van de Winckel. I embættisnafni vottast liér með, að ofan ritað vottorð og undirskrift sé ekta. Undir minni hendi og embættisinnsigli. Skrifstofu borgarstjórans í St. Josse-ten-Noode. — P- S. Hastén.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.