Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1898, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1898, Side 1
Verð árgangsins (minnst 48 arkd) 3 kr.; erlendis 4 kr., og í Ameriku doU.: 1,30. Borgistfgrirjúní- vuínaðarlok. M 21. ■f—EITSTJÓKI: SKÚLI THORODDSEN. =|feC6g-s- ísAFIHBI, 14. PEBR. Uppsögn skrifleg, ó- gild 'iicrna komin sé til útgefanda fyrir 30. dag júním&naðar. 1808. Blööin. (Úr bréfi) Hór í syeitinni er „Þjóðólfur“ nokkuð keyptur, „Isafold“ hafa fáeinir menn, „Dagskrá“ var töluvert keypt fyrst í stað, en nú hafa víst allir sagt sig úr henni, en 3mn kemur samt í óþakklæti, „Island“ er lieldur að fá útbreiðslu, þykir all-gott blað, einkum sakir smátíðindanna úr höfuð- borginni. „Fjallkonunni“ hafa menn löngu útrýmt, „Stefnir“ sést hér ekki, „Austra“ kaupir einn maður, en um kaupendur „Þjóðviljans unga“ er yður kunnugt. Öll þessi blöð lmfa rætt stjórnarskrármálið rneira og minna, siðan i haust. Menn hafa reynt að gjöra sór grein fyrir hvort afdrif þess á þinginu i sumar haíi verið hoppileg eða ekki, en þrátt fyrir leið- sögu allra þessara blaða hefur yíst mörg- um sýnzt það örðugt, og þar er jeg einn í flokki. Meðan á þinginu stóð, þóttust inenn all-vel geta fylgt gangi málsins, en siðan hefur hver ráðgátan svo að segja rekið aðra fyrir þeirn, þótt þeir haíi eitt- hvert þessara blaða, því fæstir kaupa þau 511. í sumar virtist mönnum „Isafold“ ræða þetta mál ýtarlegast, og með senni- legustum ástæðum, og töldu stefnu henn- ar rétta; þá sömu stefnu þóttust og les- endur „Þjóðviljans unga“ sjá i dálkum hans, og þótti það þegar benda á góðan málstað, að þessi tvö blöð urðu undir- eins á einu máli. En þegar þingi er slitið, þá dregur upp svo dimmt jel í þessu máli, að oss alþýðuinönnunum hef- ur veitt næsta örðugt að sjá til vegar, eða átta oss á, hver væri hin rétta leið. „Þjóðólfur“ tók þegar i þinglok að hamast gegn einhverri ófreskju, sem hann kallaði innlimun Islands i danska ríkið, nærri helmingur þingmanna eru allt i einu orðnir liðhlaupar og innlimunar postular, eldrauðir frelsispostular falla li'am í'yrir islenzkum ráðherra i Kaup- mannahöfn o. sv. frv. „D»gskrá“ er dúðuð i einkverjum rikisráðs-flækjuhjúp, er fáir mega í gegnum sjá, og eins og að und- anförnu skilur almenningur lítið af dul- speki liennar, þótt í'ram só borin með miklum regingi og rembingi; en full úlfúðar og illyrða þykir hún gegn þess- um svo nefndu innlimunarpostulurn. Af gotsökum og stóryrðum þessara blaða eru menn hér orðnir fullsaddir; það mætti gjarnan strika töluvert út af þeim, og setja í .staðinn einhverja ögn af röksemd- um, er alveg þykja vanta hjá þessum blöðum. Svo kemur „Þjóðv. ungi“ og „ísafold“; þau rífa niður þessa innlimunarkenningu, og ilestum íinnst þau gjöra það með ró- legri ydrvegun, og skynsamlegum rökurn, og ekki þykjast þau þurfa að styðja mál- stað sinn með ósæmilegum aðdróttunum og illmælum. Jeg er einn. af þeim, sem að vísu hefi talið röksemdir þessara blaða góðar og gildar, en jeg kefi samt verið eins og á báðum áttum. Mór keíir þótt það svo ótrúlegt, að nokkur heiðarlegur blaðamaður skyldi að ástæðulausu ráðast á marga beztu menn þjóðarinnar, með þeim ódæðisáburði, að þeir vilji ofurselja ættjörð sína erlendu valdi, það er með öðrum orðum, gera sig næstum seka í landráðum. Slíka blaðamennsku toldi jeg fremur ógeðslegt strákæði, en heið- virðum mönnum kæfandi. Jeg var að vísu hálfhræddur um málstað „Þjóðólfs“ og „Dagskrár“, hve stóryrt þau voru í garð andstæðinga sinna, þvi að jeg hefi jafnan talið það vott um veikan málstað, er blaðamenn, eða hverjir sem eru, grípa til þeirra óyndisiirræða, að illyrða and- mælendur sína. Keyndar verð jeg að segja, með allri virðingu fyrir „Þjóðólfi“ gamla, semjeg hefi nú haldið um 30 ár, að mór þykir bann, öldungurinn, nú orðið allt annað en fögur fyrirmynd yngri systkina sinna i rithætti og orðbragði, og er jeg hrædd- ur um, að slíkt verði til að spilla vin- sældum hans, kjá mörgum betri mönn- um þjóðarinnar. Jeg var, sem sagt, á báðum áttum, en jeg taldi víst, að öllum rninum ofa yrði lokið, er „Þjóðólfur“ yrði við lögeggjan „Þjóðv. unga“, að rökstyðja innlimunar- kenning sína, og sjma þjóðinni þannig, að hann hefði rctt mál með höndum. Þessari lögeggjún þóttist eg viss um, að „Þjóðólfi“ væri ljúft að svara, enda var honum það áriðandi, til þess að honum yrði ekki á hálsi legið fyrir glamur og gutl í þessu máli. Jeg hefi nú fengið „Þjóðólf“ tvisvar eða þrisvar síðan, en ekki eitt einasta orð hofi jeg í honum fundið í þessa átt, en þar á móti hinar ógeðslegustu árásir á dr. Valtý Guðmunds- son, sem í sumar var mest við mál þetta riðinn. Jeg hugsaði með sjálfum mór, ætlar maðurinn með svona árásum á mann í öðru landi, að sannfæra þjóðina um landráð þessara 16 eða 17 þingmAima, og bjarga ættjörðunni frá þeim, og halda svo 50 ára afmæli sitt sem forvörður landsróttinda íslands? Veslings „Þjóð- ólfur“, öðruvísi barðist hann á sínum yngri árum, undir ritstjórn þeirra Svein- bjarnar Hallgrímssonar og Jóns Guð- mundssonar fyrir landsróttindum íslands. Svo kom mér ráð í hug, jeg lagði frá mér öll þessi blöð, þar sem tákn stóð á móti tákni, og allir þykjast trúlega fylgja sannleikanum. Jeg reif umbúð- irnar utan af hreppseintaki. Alþingistið- indanna, og í tómstundum inínum í skammdeginu, liefi eg nú lesið allt stjórn- arskrármálið í þeim. Ekki eitt einasta orð af munni þessara fráföllnu þingmanna hefi jeg þar fundið, er beri þess minnsta vott, að þeir vilji nokkuð gefa eptir af landsréttindum Islands; ekki ein einasta grein í frnmvörpum þeirra, er nefiid hafa verið innliinunarfrumvörp, verða lesin eða skilin á þann liátt, að þeir vilji lieim- ila Danastjórn nokkur minnstu yfirráð hinna svo nefndu sórmála vorra. Þeir vilja að eins ekki sleppa færinu, sem bauðsc i surnar, til þess að fá verulega stjórnarbót. Þeir vilja ekki láta þýðing- arlitla viðbót við 1. gr. stjórnarskrárinn- ar verða öilu málinu að falli. Þetta er innlimunin, afsalið, — landráðin. Þessi stóryrði lieyrast heldur ekki í umræðun- um um þetta mál á þinginu, til þess eru alþingismenn vorir allt of heiðvirðir rnenn, maður fær þær i röksemda stað í sumum blöðunum. Jeg or nú ekki lengur i neinum vafa, jeg skrifa undir hvert orð, sem „Isafold“ og „Þjóðviljinn“ hafa ritað um þetta mál, og það hryggir inig stórlega, að nokkurt íslenzkt blað skuli hafa gerzt til þess, að umsnúa eins sannleikanum, eins og gjört hefir verið í þessu máli, siðan í haust, og jeg tel hörmulega ástatt fyrir þjóð minni, ef liún lætur blekkjast af slíkum fortölum. A oiuu furðar mig þó mest, og það

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.