Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1898, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.02.1898, Blaðsíða 2
86 Þjóbyiljinn unöi. ísnfirði 25. febr. ’98. Tíðarfar heflr enn, seni fyr, verið mjög óvéðra- og snjóa-samt. Allal)rötrð. Hvivetna í Djnpinu segja nú sjómenn „þurran sjó“, nema á yztu Bolungar- vikurmiðum all-vel um þorsk og ísu; en þang- að út gefur þvi miður mjög sjaldan að sækja, vegna stöðugrar ótíðar. Maður varð úti. I norðanhretinu 16. þ. m. voru 4 menn úr Önundarfírði á ferð yfir Breiða- dalsheiði, fjallveginn milli Önundarfjarðar og Skutilsfjarðar: ófærð var mikil, frost napurt, og dinimur moldviðrisbylur, og sýktist einn maðurinn, Jón Sigurðsson að nafni, vinnumaður í Dalshúsum í Önundarfirði, er þeir félagar voru ný komnir norður yfir heiðina, rétt að „vatninu", svo að samferðamenn hanssáuþann einn lcost, að grafa hann i fönn, og komust þeir svo við íllan leik til bæja, er langt var af nóttu. -r- Var Jóns þá þegar leita farið, og fannst hann þá helfrosiun og örendur skammt þaðan, er þeir höfðu grafið hann í fönninni. Bazar og toinbúlu héldu ýmsar frúr og ung- frúr hér í bænum um síðustu helgi til styrktar ekkjum þeirra manna, er dtukknað liafa hér úr sýsfu árið, sem leið, einkum i mannskaða- veðrinu mikla 4. nóv. síðastl., og hefir það lofs- verða fyrirtæki þeirra heppnazt svo vel, að feng- izt kvað hafa nálægt 1400 kr. alls, þar af á tombólunni um 900 kr. Blaðið hefir i þcssum mánuði, verið sjaldan á förum, vegna ýmislegs annrikis ritstjórans, en bætir það nú upp með tiðari útkomu í marz- mánuði. í föstuinnganginn hefir fólkið hér i bænum skemmt sér við grimudansleiki, bollurnar frá bökurunum, flengivendi barnanna o. fi., sem siður er til. Kaupfélagsfundur. Aðalfundur „kaupfélags Isfirðingau verður haldinn á Isafirði föstudaginn 18. dag næstk. marzmánaðar, eða riæsta dag, er fært veður verður, og hefst á hádegi. Aríðandi er, að allir deildarfulltrúar félagsins mæti á fundi þossurn, og ein- dagi því ferð sína eigi. Pantanir allar verða að vera um garð gengmr fyrir fundinn, svo að deildar- fulltrúarnir get.i þá afhent pöntunarskrár sínar. ísafirði 24. dag febr.mán. 1898. Skúli Thoroddsen, p. t. kaupfélagsstjóri. Skiptafundur í dánarbúi Ásgrims sál. Jónatanssonar á Sandeyri, verður haldinn á skrifstofu sýslunnar 5. dag marzmánaðar kl. 11 f. h.. Útarfar, er vilja fram halda mótmæl- um gegn lögmæti arfleiðsluskrár milli hins látna og eptirlifanai ekkju hans, aðvarast um að mæta. Svo og ekkjan, til að gæta réttar síns. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslum, 9. febr. 1898 H. Hafstein. Morst larprin fra Aug. Pellerin Fils & Co. Christiania. Sammenligning af Margarinsmör og Meierismör. Fra Stadskemikercns Laboratorium. Christiania, ilen 28A'! Mai 1897. D’herrer Christiania. Ifölge Deres Anmodning er der ind- lcjobt gjenem Bureauet pcia forslcjétlige Steder i Bgen Prover af Deres Margarinsmör Kvalitet S. 0. M. og af norsk Meierismör. Resultat af Undersögelsen: Margarinsmör. Meierismör. Lugt, Sinag frisk Fedt 86.47 ptc. 86,37 pct. Ostestof 0,75 — 0,59 — Mellchsukker 0.96 — 0,76 — Mineralske Stoffe (vœsentlig) o CQ Kogsalt) 0,00 2,28 — Vand 7.99 - 10,00 — íoofiöT 100,00. L. Seliemelek. I verzlun Magnúsar S. Árnasonar á í s a f i r ö i Eru nú með fyrstu miðsvetrarferð póstskipsius „Laurau til ísafjarðar ný- komnar eptir skráðar vörur: Glervara af mjög mörgum og skraut- legum tegundum, svo sem: Blómsturvas- ar. Frugtskálar. Blómsturskálar (opsats). Ostakúpur. Vatnsfiöskur. Víníiöskur. Likjörstell. Ölglös. Vínglös. Rauð- vínsglös. Snapsaglös. Vatnsglös. Smjör- kúpur. Sykurkör. Saltkör. Vatnskönnur með loki, og m. fl. Verkfæri fyrir trésmiði: Járn- heflarnir sjaldsóðu, en jafnframt þeir þægi- legustu heflar, sem smiðir geta átfc. Stutt- VII, 22. heflarúrtré. Skruhbar.Langheflar. Nóthefl- ar. Gluggaheflar. Önnur verkfæri, svo sem: Kniplar. Rissmát. Hamrar. Axir. Sag- arblöð. Flettisagir. Járnvinklar. Kaut- viriklar. Siklingar. Skrúflyklar. Skrúfjárn. Hefiltannir. Skrubbtannir. Sporjárn. Bindingsjárn. Lockbeitlar. Nafrasveifar. Nafrar. Plattborar. Þjalir. Skrúfstykki. Naglbítar. Lóðboltar. Tommustokkar. Tréblýantar, og ýmisl. fl. Til smíða: Hurðaskrár. Hurða- húnar. Kommóðuskrár. KofFortsskrár. Kofforts- og Kistu-handföng. Hurðalam- ir. Gluggalamir. Margskonar smálamir og skrúfur af mjög mörgum stærðum, með flötum og ávölum haus. Skrúfkrók- ar. Skrúftippi. Porselínstippi. Ser- vantsbúnar. Sýlasköpt. Naglar 4" 31 /2" 3" 27," 2" IV l1/," IV V," (Naglar- nir eru bæði með vanalegum baus, og einnig svo kallaðar „dykker“, sem eru mjög hentugar innan húss, og i þá tró- smíðis hluti, sem unnir eru á verkstof- um.) Látún. Látúnsvír. Blikk. Zink. Tin. Til skósmíðis: Höggpiputang- ir. Kóssatangir. Kóssar, og Fótmáls- tommustokkar. Fallegu bólurnar fyrir söðlasmiðina, og knallpinnar fyrir skytt- urnar. Dolkar. Tappatogarar. Vasa- hnífar. Súpuskeiðar. Plettmatskeiðar. Hnífapör, og allskonar Skæri, þar á rneðal Iínappagata- og Broder-skæri, einnig margskonar dósa hnífar. Einnjg er nýkomin Olíueldavélin „Prímus“, sem hitar á stó'rum Katli á 5—10 mínútum, nauðsynleg á hvert ein- asta heimili. Til hreinlætis: Grænsápa og stangasápa. Þvotta-bretti. Til sælgætis: Kaffibrauð. Cboco- lade. Brjóstsykur. Confeot. Döðlur. Confect Rúsínur. Appélsínur. Lakrís. Vinber. Til sælgætis í mat: Buddings- púlver. Vanelínstangir. Cítronolía. Niðursoðið: Ærter. Asparges Ananas. Lax. Humrar. Nautakjöt. Sardínur. Skinnlaus og beinlaus Síld. Rjómi. Einnig er nýkominn „Raboransdrop- ar“, þessi heilsusamlegi vínbitter, sem iæknarnir brúka. Brennivín, Spíritus, Rom, Cognak, Banko og Lekjör; vínin eru ágæt, hvert af sinni tegund, og séu þau hæfilega drukkin, lífgva þau sálina, og fjörga líkamann, ekki sízt í vetrar kuldanum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.