Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.08.1898, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.08.1898, Blaðsíða 3
VÍJ, 44. Þjóbviljinn ungu. 176 Úrsmíöar. I^ar eð jeg undirritaður hef nú með „Vesta" fengið næg verkefni til úrsmíðis, þá gjöri eg hér eptir við úr og klukkur. Fljót afgroiðsla. Vinnustofa i húsi Jóns Ebenezerssonar. ísaf. 22. júlí .'98. S. A. Kristjánsson. JE»alil£ar*á, varp. Hér ineð læt eg þess opinberlega getiið, hin- um látnu heiðurshjónum, Haraldi Halldórssyni og Salóme Halldórsdóttur á Eyri til þakklsetis- minningar, að þáu önnuðust ókeypis uppeldi á barni mínu í 10 ár. Sömulciðis get eg þess til hoiðurs hr. Valdo- uinr, syni þoirra. að hann hefur tekið að sór son minn: Fini) Veturliða, og voitir honum ágætt uppeldi. Fyrir þossa hjálpsemi votta eg ofan nofndum mitt innilegasta hjartans þakklæti. Stödd á ísafirði 25. júlí 1898. Þbra Rósenhranzdóttir, fra Tröðum í Soyðisfirði. Hvernig fá rnenn bragðbeztan kaffi- bolla? Með því að nota UT'ixicsrsito 8ls.ev33.cLxaa.£t-«7-xsls. Export Kaí'í'e Surrogat, sem engir búa til, nema 1 Y HjortJi & Co. Kjebenhavn, K. wgigggmuuumuuiuuuuuu-.uuuiuu NTJDURSCÆXLN MJOLK Samkvæmt áiiti nafnkmnustu og frægustu lækna er niðursoðna mjólkin: „Víking brand" frá félaginu „loivegian milk condonsing Ho.", sem er ósæt, lang-næringarmest. Hún hefir reyazt jafn ágæt til heimilisnotkunar, eins og handa sjómönnum á skipum, með þvi að hún geymist prýðis-vel. Þegar þér því kaupið niðursoðna mjólk, þá gleymið ekki að biðja kaupmanninn yðar um „"VÍliÍXlg; T3ira.Il.CaL*'. £W MIŒOSHaaiJM « Jörð til ábúðar. Frá næstk. fardöguru fæst öll jörðin Kálfavík í Skötufirði til ábúðar. — Jörð- in er 16 hndr. að dýrleika að fornu mati, og má semja við Magnús bónda Bárðarson í Kálfavik. Jeg hef þjáðst af óhægð fyrir brjóst- inu og óreglulegri meltingu, en er jeg haíði tekið inn 2 flöskur af Kínu ^js-el<-^lr frá hr. Valdemar Petersen í Frederiks- havn, get eg með ánægju vottað, að upp frá því hef jeg ekki kennt fyr- an við hendina, með því að hann er ó- m Hann stundi þungan, og kreisti fast á mér hendina, er eg vottaði honum samhryggð mina. — Nú voru allir hljóðir um stund, unz lautenant H ... spratt allt i einu upp, og mælti: „Nei, það veit trúa min, að þetta þoli jeg ekki. — Attu ekki kognak og sódavatn hér heima hjá þér, eða víltu koma á næsta veitingahús, og drekka gias með oss, syo að myrkviðris- skýin dreifist af enni þér? — Þú hef'ur misst unnustuna, en slikt hafa fleiri mátt reyna á undan þér, og „Jörðiii því ver er af' konurn kvik kveðji þig ein er það skaði þér enginn" segir skáldið. — Komið nú vinir mínir! Hér verður maður strax karmyglaður. — Nú, jteja, þér ætlið að verða kyrrir? Vortu þá sæll, Carl Eiríkur, og þið hinir. — Kann ske sjáumst vér aptur i leikhúsinu i kvöld". „Glaðlynda sál!" sagði Carl Eiríkur, um leið og hann tyllti sór niður við skrifborðið eitt. En hve brá okkur ekki í brún, þegar hann allt í einu spratt upp úr sætinu, enn þá fölleitari í andliti, en áður, og sem afmyndaður af ótta. „Ef þið vissuð! Ef þið vissuð", sagði hann að eins með veikri röddu. • „En heyrðu nú Carl Eiríkur", sagði vinur okkar sveitarforinginn alvarlóga „þú verður að trúa okkur fyrir raun>um þínum. — Hér ertu nú einn með tveimur af 65 „Jeg gleymi þér eigi". „Eigum við ekki að líta inn til Carls Eiríks, og vita, hvernig honum líður?" sagði "W... sveitarfor- ingi einu sinni við mig. Það var á árinu 1856. „Jú, nerna hvað", svaraði jeg, „hann hefur legið veikur, síðan hann kom heiru úr skemmtiförinni um daginn". „Og það er nú engin furða, því að það var leiða slysið, sem henti hann þá. Unnustan hans árukknaði, og það var réfct með naumindum, að sjálfum honum yrði bjargað". „Já, jeg hefi að eins lauslega heyrt þess getið, að hann hafi komizt i skipreka", svaraði jeg, „en vitirðu nokkuð, hvernig það atvikaðist, þá blessaður segðu mér frá því". „Jú, mér er það kunnugt, því að vinur minn H ..., sem var á hinu gufuskipinu, hefir sagt mér frá því, eins og það var. En svo var mál vaxið, að C&rl Eiríkur hafði ný Bkeð trúlofað sig, — oss vinum sínum óafvitandi —, og það Var nú reyndar ótilhlýðilegt af honum,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.