Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.08.1898, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.08.1898, Blaðsíða 4
176 Þjóbviljinn ungí. VII, 44. Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér ölhnn að nota. Það er hið bézta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Hiðjið þvi ætið um Otto MönstedLs margarine fæst hj á kaupmönnunum. dýr í samanburði við það, sem önnur læknislyf og læ'knishjálp kosta. Grafarbakka. Ástríður Jónsdóttir. * * * Kin»-liík-elixii*inn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að — standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir binu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. Opið bréf. Herra P. Nielsen, Majbölgaard, skrifar meðal annars: Jeg hefi fengið bæði frá DanmÖrku og Þýzkalandi ótal meðul, sem voru ráðlögð, en sem að mestu leyti var ekki ómaksins vert að panta, og enn síður gefa út peninga fyrir þau. Síðan las jog í ágústmánuði í blaði nokkru um „Sybilles Livsvækkeru; og þar sem jeg hatði heyrt og lesið um þennan undur- samlega elixir, fékk jeg mér tvö glös af honum. Jeg get með sanni sagt, að mér brást hann ekki. Jafn skjótt og jeg var búinn að brúka hann fáeinum sinnum, friskað- ist jeg, og mér leið svo vel, að jeg í mörg ár hafði ekki þekkt slíkt. Kæru meðbræður! Allir þér, sem þarfnist þess, óska jeg, að mættu eignast þenna undursamlega elixir, eins og jeg. 5SS,yt>illes I^ivsvseliliei*46, er búinn til í „Frederiksberg ohomiske Fabrikkeru undir umsjón prófessor Heskiers. „Sybilles Livsvækker44, sem með allra hæztu leyfi 21. mai 1889 er leyft, að kaupmenn selji, fæst á þessum stöðum á 1 kr. 50 aura glasið: í Roykjavík hji. hr. kaupxn. Birni Kristjánssyná —----------- — Gunn. Einarssyni A ísafirði — — kaupf.stj. Skúla Thox’oddson - Skagastr.-----kaupm. F. H. Berndsen Gránufélaginu — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorstoinssyni — J. A. Jakohssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gíánufélaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller Einkaútsölu fyrir Island og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jakob Gunniögsson, Cort Adelersgade 4 Kjobenham K. PRENTSMIÐJA UJÓÐVII..IANS IINGA - Eyjatix-ði — - Húsavík--------- - Raufarhöfn -— — - Seyðisfirði — — - Reyðarfirði------ - Eskifirði — — 66 Hann hafði fastnað sér fröken L..., dóttur dr. L ... sáluga. Og svo var það einu sinni, er hjónaefnin voru að ganga sér til skemmtunar niður við höfnina, að þau komu auga á stóran gufubát, er flytja átti fólk það, som horfa vildi á kappsiglinguna á sunnudaginn. Þeim kom þá saman um, að réttast væri, að J slást með í förina, og fóru út á skipið. En þú hefir annars má ske lesið um slysið í blöð- unum? Stóreflis gufuskip rakst á bátinn, svo að honum hvolfdi, og sökk. Farþegar björguðust flestir í bátana, sem þar voru i nánd. Að eins 4 til 5 drukknuðu, og var unnusta Carls Eirík8 ein i þeirra tölu. Hafði Carl Eiríkur, að því er H... fórust orð, lagt sig mjög í líma, að fá bjargað unnustunni, en tókst það samt ekki. Og H... mátti vera full-kunnugt um þetta, því að hann var sjálfur á stóra gufuskipinu, og var þannig sjón- arvottur að því, sem fram fór, þó að hann væri svo langt í burtu, að hann gat ekkert hjálpað. H... var sem sé niðri, að drekka kaffi, er skipin rákust á, og þegar hann var kominn upp á þilfarið, var 67 gufuskipið þegar komið góðan kipp í burtu. — Og þeg- ar því hafði tekizt, að stöðva á sér ferðina, og snúa við, þá liafði.þeim þegar verið bjargað, sein bjargað varð, on hinir voru drukknaðiru. „Já, það var hörmulegt slys“, svaraði jeg, „og rétt- ast, að við fórum, og kynnum okkur, hvernig honum líður. — En líttu á, þarna kemur þá vinur okkar, laut- enant H..., som var við staddur“, sagði eg svo enn fremur, og flýtti mér til hans. En þegar við sögðum H... frá fyrirætlun okkar, hristi hann höfuðið, og mælti: „já, það er sannarlega leitt með vesalings Carl Eirík; en verst af öllu erþó, að hann er líklega að verða geðveikur. — Hjá móður- systrum sínum, ungfrúnum de M..., kefur hann tekið þátt í borðdansi, og allrahanda vitleysum; og nú holdur hann jafn vel, að unnusta hans sáluga hafi skrifað hon- um til, og ýmis konar þossu líkur heilaspuni þjáir hann, svo að hann verður alveg ófæru. Svo inælti lautenant H . .., og setti hljóðan. Og rétt þar á eptir gengum við inn til vinar vors, sem bjó í tveimur snotrum herbergjum á fyrsta lopti. Carl Eiríkur var að ganga um gólf í fremra herberginu, þegar vér komum inn, og hélt hann því á- fram, eptir að hann hafði tekið kveðju vorri.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.