Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1900, Side 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1900, Side 8
60 Þ.jóðviljinn. XIV. 14.—15. PiBídíJ 1 njji, 6£ia liiarlrét frá litamriaiðja B u c h’s. Nýr egta demantsvartur litur I Nýr egta dökkblár litur — — iiálf-blár — | — — sæblár — Allar þessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist þess eigi þörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án „beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í alls konar litbreytingum. Fást hjá kaupmönnum hvívetna á Islandi. Buch's litunarverksmiðja, Kaupmannahöfn V. Stofnuð 1842 — Sæmd verðlaunum 1888. fundarboð. Miðvikudaginn 6. dag júnimán. næstk. verður á ísafirði haldinn almennur fund- ur atkvæðisbærra manna úr öllum hrepp- um Norður-ísafjarðarsýslu og ísafjarðar- kaupstað, þeirra er kosningarrétt hafa til alþingis, til þess að ræða og greiða at- kvæði um nýtt frumvarp til samþykktar um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum í Norður-ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað, sem hlutaðeigandi sýslunefnd, með löglegri hluttöku af hálfú hlutaðeigandi bæjarstjórnar, hefur sam- þykkt á fundi 27. f. m. Fundurinn verður haldinn i þinghúsi kaupstaðarins, og hefst kl. 12 á h. Æskilegt væri, að sem flestir sýslu- nefndarmanna mættu á fundinum. Nokkur prentuð eintök af frumvarpi sýslunefndarinnar verða send sýslunefnd- armönnum til útbýtingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslna, 26. apríl 1900. 1 umboði sýslunefndar Norður-ísafjarðarsýslu. H. Hafstein. Undirritaður hefur nú til sölu stórt upplag af kommóðum. — Enn fremur rúm, skápa, horð o. fl. — Eins og að undan fömu eru likkistur allt af til af mismunandi stærðum, mjög ódýrar J. Jóakimsson. Þegar þér biðjið um !Sli anclma vis lt. Exportkafte Surrogat gætið þá þess, að vörumerki vort og und- irskrift sé á pakkanum. Kjobenhavn. — F. Hjorth & Co. thb BDHsrBOTica-H: Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í Leitli og Grlasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. I IjoT’t ii & Co. Kaupmannahöfn K. Undirskrifaður hefur í urnboðs- söiu hus og lódir í Reykja- vík og á ísafirði. Sömuleiðis í umboði jarðir (til lands og sjávar) á Suður- og Vestur- landi — bæði til sölu og ábúðar. JC5V Hér á landi er yfirleitt líf- vœnlegast (o: flest og margháttuð- ust lífsskilyrði) á Vestfjörðum. fj§. jfYeinbjörnsson. adr.: Reykjavík. Crawfords Ijúíf'enga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & C£ Kjobenhavn K. V ottorð. Jeg undirrituð hef í mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartverki og þar af leið- andi taugaveiklun. Eg hef leitað margra lækna, en án þess að fá nokkurn bata. Loksins tók eg upp á því, að brúka Kína-Iífs-elixir hr. Valdemars Petersens í Frederikshavn, og er eg hafði brúkað úr tveimur flöskum, batnaði mér óðum. Þúfu í Ölfusi. Ólafía Ouðmundsdottir. IOna-lífs-elexíi*inn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að —standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16 Kjöbenhavn. íarðir til sölu. A. Eyjar á Breiðafirði. 29,9 hndr. Ó/f) úr Flatey. Land- skuld 20 pd. af dún. 20,75 -—- úr Hergilsey. Landskuld 15,67 pd. af dún. 31,56----- úr Hvallátrum. Land- skuld 21,67 pd. af dún. Emburhöfði, 15,8 hndr. Landskuld 26 pd. af dún. Á. eyjajörðum þessum eru mikl- ar og góðar slæjur (töðugras), og ágæt land- og fjöru-beit, sumar og vetur. Sérstök hlunnindi: Á flestum þessum eyjum er mikil selveiði (uppi- dráp og kópaveiði), og sömuleiðis kofnatekja. Varp og mikil dúntekja er á öll- um eyjunum. Verstöð og ágætt útræði er í Oddbjarnarskeri frá Hergilsey og Flatey. B. Aðrar jarðir. 45*/2 hndr. (í/%) úr kirkju- og bænda- eigninni Stóri-Laugar- dalur í Tálknafirði. 10--------(5/3) úr Hreggstöðum á Barðaströnd. Sérstök hlunnindi: Viðarreki, útræði og kópaveiði. Deildará í Múlabreppi, 24 hndr. Landskuld og leigur 20 vættir (í dun, smjöri og peningum). Serstök hlunnindi: Varphólmar og smáeyjar með dúntekju og selveiði. Klettur í G-eiradal, 12 hndr. Land- skuld 2 vættir í fríðu. Á öllum þessum jörðum eru mikil tún og engjar, og ágæt fjárbeit, og sömuleiðis útigangur og fjörubeit á þeim flestum. Lysthafendur semji við undirritaðan, sem gefur allar frekari upplýsingar. Sigfús Sveinbjörnsson. adr.: Reykjavík. THE North British Ropework C°i, Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilóðir og focri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ísland og Færeyjar. Jakob Grunnlögsson, Kjobenhavn K. PRENTSMIÐJA UJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.