Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1901, Page 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.02.1901, Page 7
XV. 5.-6. Þjóðviljinn. 28 ÆGTE FRUGTSAFTER fra Martin Jensen i Kjobenhavn anbefales. Garanteret tilberedt af udsegt Frugt. Nýjasla og liezta" DijinrskiMnfla sem er til, er: „PERFECT“, smíðuð hjá Bur- meister&Wain, sem er stærst og frægust verk- smiðja á norður- löndum. „Perfeet11 skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur þvi meira smjör, en nokkur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „Perfeet11 skilvindan fékk hæðstu verðlaun, „grand prix“, á heimssýning- unni í Parísarborg sumarið 1900 „Perfeet11 skilvindan nr. 0, sem skilur 50 mjólkurpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. „Perfeet11 skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sigvalda Þorsteinssyni á Akureyri, og herra Gunnari Gunnarssyni í Reykjavik. Fleiri útsölumenn verða auglýstir siðar. Einkasölutilíslands og Fær- eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjobenhavn K. í 6 árin síðustu hefi eg þjáður verið af geðveiki, alvarlegs efnis, og hefi að á- rangurslausu neytt ýmsra meðala gegn henni, unz eg fyrir 5 vikum siðan byrj- aði að brúka Kína-lifs-elexír frá Valde- mar Petersen í Frederikshöfn. — Fékk jeg þá strax reglulegan svefn, og eptir að jeg hafði notað af elexírnum úr 8 flöskum, tók jeg að verða var töluverðs bata, og er það þvi von mín, að jeg fái fulla heilsu, ef jeg held áfram að brúka hann. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason, (frá Landakoti). Að ofan rituð yfirlýsing só gefin af frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi só með fullu ráði og óskertri skynsemi, vottar: L. Pálsson, (prakt. læknir). Ivína-líís-elexíx'inn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elexir, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Það auglýsist hór með, að til sölu er stórt fimm manna far, með öllu tilheyr- andi. seglum og árum, atkeri og for- hlaupara, fjörutíu lóðir, fjórum uppihöld- um, þrem krökum, þrjú hundruð föðmum af hrognkelsanetum, tveim síldarnetum, spil- streng úr vír, allt nýtt. Lysthafendur snúi sór til undir ritaðs. Bolungarvík 22. jan. 1901. Ólafur Hafiiðason, (á Hvylft). ' Einhver af þeim, sem tóku þátt í aldamótasamsætinu 1. janúar síðastl. hefur skilið eptir yfirfrakka i „billiard“- stofunni á „Nordpolen“, og getur eigandi vitjað hans þangað; en borga verður hann auglýsingu þessa. ísafirði 13. febr. 1901. S. Tliorsteinsen. THE North British Ropework C°y, Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilóðir og focri. 32 „Hvað hót hún, Marteinn! Hvað hót hún?“ spurði hann i ákafa. „Bertha Keefeland“, svaraði eg. „Nei! nei! nei! Það er ekki satt! Þetta hljóta að vera einhverjir ótætis hrekkir“, hrópaði hann upp. „Oðru vísi getur ekki í þessu legið, því máttu trúa!“ „Og engu að síður er þetta þó, sem eg segi, frændi!“ anzaði eg. „Hún segist vera komin, til að sækja sand- elsviðarkistilinn, sem hafi verið fenginn þér til geymslu“ „Hvaða fjarstæða!“ kallaði hann mjög æstur. „Jeg kannast ekkert við þenna sandelsviðarkistil, og þekki ekk- ert þessa Berthu Keefeland, því að hún er dauð, — dauð íýrir 6 árum. Jeg þekki ekkert .... “ Lengri varð setningin ekki, þvi að í sömu svipan rak hann upp ógurlegt vein, hné niðnr, og fóll á grúfu á gólfið. Jeg reisti hann upp svo fljótt, sem mér var auðið, þurrkaði gólfsandinn framan úr kinnum hans, sem harð- ar voru og hrukkóttar, og setti hann síðan aptur á stólinn. Mór var eins annt um hann, eins og hefði eg unn- að honum hugástum, og hann verið mér, sem bezti faðir. Hljóp eg siðan fram í veitingastofuna, til þess að ná þar í vatn, og ásetti mér þá jafn framt að biðja ann- aðhvort ungu stúlkuna, að hlaupa eptir lækni, eða lita ®ptir frænda minum, meðan eg skryppi sjálfúr. En í veitingastofunni var engin lifandi sála. Bertha Keefeland var horfin. III. Eigandi „Flugfisksins“ náði sér aldrei aptur eptir hræðsluna, eða veikina, sem hafði gripið hann þetta kvöld. 29 „Glet eg fengið að tala við hann?“ „Jeg .... Jeg veit það ekki með vissu, en held það þó samt“, anzaði eg hálf-hikandi. „En það er þegar orðið all-áliðið dags“, bætti eg svo við, „og hann er ekki vanur, að vera neitt kurteis við ókunnuga“. „Svo; en hann á von á mér“. „ Hvað ? ... Móðurbróðir minn ... Samúel ... Á hann von á yður?“ „Já, hann befur þegar átt von á mór lengi“, svar- aði hún ofur-rólega. „Hann hefur átt von á mór i daga, mánuði, já, árum saman, held jeg. Hann vissi, að jeg myndi einhvern tíma koma“. „Jeg ætla þá að segja móðurbróður mínum, að þér séuð nú komnar“, mælti eg. „Já, gerið þér það“. „En hvers nafn á jeg að nefna?“ innti eg eptir. „Nafn mitt er Bertha Keefeland; hann kann- ast við það. „Haldið þór það?“ mælti eg. „Nú, hefur hann þá aldrei sagt yður neitt frá mér?“ spurði hún. „Aldrei!“ „Það var merkilegt“, mælti hún. „En hefur hann annars breytzt mikið á seinni árum?“ „Já, afar-mikið“. „Slíkt skeður opt. En gerið nú svo vel, að segja honum, að eg sé hér stödd“. Jeg var rett að fara, alveg forviða yfir þessari ovæntu heimsókn, er hún kallaði aptur til mín, og mælti:

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.