Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1901, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.04.1901, Blaðsíða 8
64 Þ.TÓPTTTj.TTWKT XV, 15,—16. Dafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. Crawfords ljúílenga BI8CUITS (smákökur) tilbúið af CEAWPOED & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar DE FORENEDE BRYGGERIER í Kjobenhavn mæla með hvervetna verðlannuðum ölföngum sinum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri full- komnun, en nokkurn tíma áður. -/ÍblC»' 1.'l'1! >1 oAI r 1 I Í/V.I1IrI' frá Kongens Brvghue, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt Ol. -ÆJgte Krone 01. Krone 3?ilsner fyrir neðan alkoholmarkið, og því ekki áfengt. TUBORG 0L firá hinu stóra ölgeiðarhúsi í Kaupmannahöfn er alþekkt svo sem hin bragfihezta og nœringarmesta bjórtegund, og heldur sér afbragðs vel. TURORG 0L, sem hefur hlotið rnestan urðstyr hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, remiur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenn- ingur hefir á því. TUBORG 0L fœst rwerri því alls staðar á Islandi, og ættu allir bjórneytend- ur að kaupa það. F. Hjorth & Cf Kjöbenhavn K. smíðuð hjá Burmeister & Wain, sem er frægust og mest verksmiðja á norður- löödum. „Berfeet“ gefur meira smjör, en nokkur önnur skilvinda, hún er sterk- ust, einbrotnust og ódýrust. „Perfect“ skilvindan fókk hæðstu verðlaun, „grand prixu, á heimssýnÍDg- unni í Parisarborg sumarið 1900. Það má pansta hana hjá kaupmönnum viðsvegar um land. „Perfeet“ skilvindan nr. 0, sem skilur 75 potta á klukkustund, og kostar að eins 110 krónur. Einkasölu til íslands og Fær- eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjobenhavn K. fötf Gleymið ekki, að ntjir kaup- endur að yfirstandandi árgangi „Þjóðv.“, sem borga árganginn fyrir fram, fá ókeypis: Það eru alls 200 blaÖSÍÖur af skemmtilegum sögum. PRBNTSM3ÐJA ÞJÓÐVIL.TANS. 90 „Nú, hver var kominn?“ spurði greifinn, er sat svo, að hann sneri bakinu að hurðinni. „Náðugi greifi — vagninn — Margrét greifafrú“. Greifinn hrökk upp af stólnum, eins og bífluga hefði stungið hann, er hann heyrði nafn Margrótar nefnt, og einblíndi á gamla þjóninn, sem mállaus. En í sama vetfangi var hurðinni hrundið upp, og kvennmaður, náfólur, kom inn i ferðafótum, og gekk hratt til greifans. „Faðir minn — ástkæri, gamli faðir minn — —.“ Greifinn komst afar-mjög við, og stóð nú nokkra stund, sem alveg utan við sig. Loks fékk hann þó komið upp þessum orðum í hálfum hljóðum: „Margrét — dóttir mín! ... “ Þetta var Margrét, vesalings barónsfrúin W ..., sem svo grálega hafði leikin verið. Eptir 20 ár var hún nú aptur komin heim til föð- urhúsanna. Síðan hiin giptist, og hólt, að faðir sinn vildi ekki sjá sig framar, hafði hún sífellt búið í Svissaralandi, með manni sinum. og átt þar í basli og bágindum. Hún hafði marg-opt ritað fóður sínum, en aldrei fengið neitt svar. Og nú var maður hennar nýlega látinn. Hún átti þá við stökustu neyð að búa, og einsefti sér því, að leita á fund fóður síns, og biðja hann sjálf fyrirgefningar. Og er greifimi hafði nú nokkurn veginn áttað sig, tók hann dóttur sína í faðm sér, og grét þá, sem barn. Það voru inndæl gleði- og þakklætis-tár. 91 „Nú er allt gott, sem fyr, allt gleymt og fyrirgef- iðu, mælti hann hálf-snöktandi. „Og mig langar nú til þess, að fá enn að lifa i mörg, mörg ár, lifa fyrir þig, ástkæra einka-barnið mitt“. „Já, ástkæri faðir! Sá almáttugi lofar mér enn að dvelja hjá þór mörg ár“, mælti ekkjan, og gleðitárin runnu um leið í straumum eptir kinnum hennar. „Við lifum nú ánægð saman, sem i garnla daga! Þess bið eg drottinn daglega, og hann mun vissulega heyra þá bæn mína!u Gagntekinn af gleði og þakklátssemi skýrði nú Margret fóður sinum fra þvi, að hún, með manninum sinum sáluga, hefði eignazt tvær dætur, og héti eldri dóttirri Carolína, og væri rm nítján ára, en yngri dóttirin væri 17 Ara, og hóti Evelína. Carólina sagði hún, að gipt væri þegar kaup- manni einum í Genf', og ættu þau kornungan son; en Evelína væri nú hjá systur sinni. Það var átakanlegt, að sjá, hve mjog greifinn gladdist við fréttir þessar. Það var eDgu líkara, en að hann væri nú allt í einu orðinn þrjátíu áruDUm jmgrj. Ættardrambið, sem hann fyr hafði haft í svo ríkum iriæli til að bera, sýndist nú og vera gjörsamlega horfið. svo að honúm mislíkaði það engan veginn, þó að barna- barn hans hefði gipzt réttum og sléttum borgara. Hann nuggaði saman höndunum, og mælti, hiinin- iifandi kátur: „Hún dóttir þín — þú segir hún heiti Evelína — og litii stráknrinn heDnar Carólínu, verða bæði að koma.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.