Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.06.1901, Blaðsíða 7
XV. 25,—26.
Þjóðviljinn
103
veikur, og hefur þvi dvöl mín hjá yður orðið mór bæði til heilsubótar og bjargar. p. t. ísafirði 24. mai 1901. Samúel Haílgrímsson, frá Skjaldarbjarnarvik. Pantið Þyrilskilvindurnar hjá þeim, sem þór skiptið við.
Crawfords 1 jn fl BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWPOED & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir Island og Færeyjar
TIIE North Rritish Ropework C°y, Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til
russneskar og ítalskar ¥. Hjorth &
fískilóðir og fœri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, Island og Færeyjar. Jakob Grunnlögsson, Kjobenhavn K. Kjöbenhavn K.
THE EDUJBTjneVU Roperie & Sailclotli Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í Leitli og C.rlasg-O'w- Búa til æri, streugi, kaðlaogsegldúka. Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar
SKILYINDU-KÁUPENDUR. Látið eigi leiðast afvega af „stórum orðuma eða oflofi um einstakar litt kunn-
ar og lítt reyndar skilvindur, en kaupið skilvindur, sem reynzt hafa vel á Is- landi. Sérstaklega mælist með Þ.yr'il- skilvindunum („ Kronseparatoreru), sem fást af ýmsum stærðum, við allra hæfi, og reynzt hafa sérlega vel utan- lands og innan. Bezta sönnunin fyrir að mikið só í þær varið, er hvernig ráð- ist er á þær af sumum skilvélasmiðum eða „agentum“ þeirra. F. Hjortli & Co. Kaupmannahöfn K.
MjólMilráian „PERFECf smíðuð |hjá Burmeister & Wain, sem er frægust og mest verksmiðja á norður-
löndum. „Perfeet” gefur meira smjör,
en nokkur önnur skilvinda, hún er sterk-
ust, einbrotnust og ódýrust.
„Perfeet“ skilvindan fókk hæðstu
verðlaun, „grand prix“, á heimssýning-
unni í Parísarborg sumarið 1900.
Það má pansta hana hjá kaupmönnum
viðsvegar um land.
,Perfect“ skilvindan nr. 0, sem
skilur 75 potta á klukkustund, og kostar
að eins 110 krónur.
Einkasölu til íslands og Pær-
eyja hefur:
Jakob Gunlögsson,
Kjobenhavn K.
ÆGTE FRUGTSAFTER
fra Martin Jensen i Kjebenhavn
anbefales.
Garanteret tilberedt af udsegt Prugt.
Til gamle og unge Mænd
anbefales paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
Skrift af Med.-Raad Dr. Múller om et
FORSTYRRET
i1
ERVE— OG
^EXUAL-^YSTEM
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Forsendelse i Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Curi Itober, Braunsclnueig.
152
Menn voru enn þá gramari við hana, en við
Schomburg.
Að þvi er Schomburg snerti, mátti til sanns vegar
færa, að hann væri þó ærlegur ræningi.
En María Lúcke, sem notið hafði svo margs góðs
þar í bænum, hafði á hinn bóginn gabbað menn stórum,
sýnt af sér vanþakklæti, og gjört sig seka í svívirðileg-
um svikum.
Bæði karlar og konur voru henni því mjög gramir,
ekki sízt kvennfólkið.
„Hver skyldi hafa trúað þessu um stúlkuna þá
arna, sem menn voru svo fúsir á að veita atvinnu, af
þvi að hún var jafnan svo lagleg, ráðvendnisleg og
þokkaleg að sjá?“
Að vísu minntust- menn þess nú, að María hafði
■ekki verið jafn kát og ánægð síðustu vikuna, sem fyr.
Menn vissu þá eigi, af hverju það stafaði, en nú
■duldist mönnum eigi, að því hefði valdið slæm samvizka.
Bæjarbúum var það nú lika naumast láandi, þó að
þeim væri annt um það, að höggormskind þessi fengi
nokkra ráðningu.
Heidenstein málfærslumanni duldist það heldur eigi,
^að mál það, sem hann átti að verja, væri fyrir fram tap-
að, en engu að síður kom hann þó aptur upp á ráðhúsið
seinna um daginn, og blaðaði þar í málsskjölunum langt
"fram á kvöld, með því að eigi mátti taka þau þaðan.
Ðaginn eptir kom hann svo þangað aptur í sömu
erindagjörðum.
Hann tók málið mjög alvarlega, svo að eigi var
'trútt um, að kunningjar hans gerðu sér að gaman.
Hér -var um mál að ræða, er enginn skynsamur
149
að ótt í brjósti hennar, er hún sá stóru dökku augun
hans hvíla á sér, þögul og lotningarfull.
Og er þau sátu þrjú undir borðum i heitu, fallegu
og notalegu stofunni, þá brosti Heidenstein þegjandi, og
blíndi ofan í te-bollann sinn.
Ungfrú Lisly var ánægja að því, að sjá hann brosa
þannig.
Hann var þá óefað að hugsa um eitthvað fallegt.
Og svo var hann líka svo einstaklega greindarleg-
ur og góður á svipinn!
En hvað þau, hún og hann, yrðu — nei, hún þorði
varla að hugsa það til enda; það sómdi sér eigi.
Loks var svo staðið upp frá borðinu, eptir að mat-
azt hafði verið á því, er yfirdómarinn hafði bezt að
bjóða.
Og svo var nú farið að spyrja að því, ofur-sakleys-
islega auðvitað, hvort hr. málfærslumaðurinn hefði má
ske tekið með sór eitthvað, til að lesa í?
Rétt eins og hún vissi það eigi — en hún vissi
það líka, að hann byrjaði aldrei ótilkvaddur að lesa.
„Jú, ef yfirdómaranum eigi væri það til ieiðinda,
þá kynni hann að hafa eitthvað þess háttar með sér“.
Og þegar yfirdómarinn hafði fortekið, að sór væru
leiðindi að því, að heyra eitthvað lesið, fór Heidenstein
að sækja bókina, sem hann hafði skilið eptir í herbergi
ungfrúarinnar.
A meðan hann var að ná bókinni, var tekið af
borðinu, diskar, bollar o. ii.
Og þegar hann kom inn aptur, var ungfrú Lisly
vanalega að kveikja með brófi i pípunni „assessorsinsA
Hr. Heidenstein tók sór nú sæti, og opnaði síðan