Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1901, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1901, Blaðsíða 7
XV 37.-38. ÞjóðviiJjikn. 151 THE North British Ropework Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa fcil rússneskar og ítalskar fiskilóðir og íœri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ísland og Fsereyjar. Jakoto Gunnlögsson, Kjobenhavn K. SKILYINDU-KAUPENDUL Látið eigi leiðast afvega af „stórum ■orðumu eða oflofi um einstakar lítt kunn- ar og lítfc reyndar skilvindur, en kaupið ■skilvindur, sem reynzt hafa vel á Is- landi. Sérstaklega mælist með þ.yril- skilvindunum („ Kronseparatoreru), sem fást af ýmsum stærðum, við allra hæfi, og reynzt hafa sérlega vel utan- lands og innan. Bezta sönnunin fyrir að mikið sé í þær varið, er hvernig ráð- ist er á þær af sumum skilvélasmiðum •eða „agentum“ þeirra. Pantið Þyrilskilvindurnar hjá þeim, sem þér skiptið við. Brúkið ætíð: Slt finclin avrlfti U. Sxpor tk.aff e . Surrogat Kjebenhavn. — F. Hjorth & Co. Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFOED & SONS Edinburgh og London. Einkasali fyrir ísland og Færeyiar F. Hjorth & Kjöbenhavn K. KENNSLA. A næsfckomandi vetri tek jeg að mér að veita stúlkum og stúlkubörnum til- sögn í hannyrðum og orgelspili, einnig munnlegum námsgreinum. Anna Benediktsson, Isafirði. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Múller om et FORSTYRRET J^ERVE- OG EXUAL-^YSTEM og om dets radikale Helbredelse. Priis inol. Forsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. Curt Rober, Braunschweig. PeeÖÍ selur: Anna Benediktsson Isafirði „PERFECf smíðuð hjá Burmeister & Wain, sem er frægust og mest verksmiðja á norður- löndum. „Perfect“ gefúr meira smjör, en nokkur önnur skilvinda, hún er sterk- ust, einbrotnust og ódýrust. „Perfect" skilvindan fókk hæðstu verðlaun, „grand prixu, á heimssýning- unni í Parísarborg sumarið 1900. Það má pansta hana hjá kaupmönnum víðsvegar um land. „Perfect11 skilvindan nr. 0, sem skilur 75 potta á klukkustund, og kostar að eins 110 krónur. Einkasölu til íslands og Fœr* eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjobenhavn K. Kresólsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðanleg- asta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaupmönnum. Á hverjum pakka er hið innskráða vöru- merki: AKTIESELSKABET J. HAGENS SÆBEFABB.IK, Helsingor. Umboðsmenn fyrir Island: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. 210 að hneppa frá sér utanhafnarfrakkanum, og lagði svo kápuna frá sór á stólinn, með því að honum fannst of heitt þar inni. Spratt hann síðan upp, og mælti enn fremur, all- ergilegur í rómi: „Jeg ætla að reyna, að útvega dóttur yðar atvinnu ihér í borginni; hvemig lízt yður á það?u Eitthvað hljóð heyrðist nú úr þeirri áttinni, þar sem folleiti maðurinn sat. Heidenstein sneri sór þá að honum, og sá, að hann sat þar hálf-boginn, og nuggaði hnén með höndum sér. „Vilduð þór nokkuð?u spurði hann. „Húsið er selt, og hvar á hún að vera?u anzaði maðurinn. „Er húsið selt? Var yður það kunnugt?“ mælti Heidenstein við Maríu Lúcke. „Nei“, anzaði hún stuttlega, og sfcarði forvitnislega á fólleifca manninn. Hann yppti öxlum. „Nýju eigendurnir flytja hingað á morgun; það er þegar út talað málu. Um leið og fölleiti maðurinn mælti þetta tók hann léreptsklút upp úr vasa sínum, snýtti sór, og hélt klútn- um fyrir andlitið, svo sem til þess að forðast augnaráð þeirra Heidenstein’s og Maríu Lúcke, er bæði hortðu á hann. Nú gerðist aptur þögn á þingi. Heidenstein settist niður, og fór að hugsa um, hvað nú væri til ráða, úr því sem komið var. En fölleiti maður sneri sér til veggjar, og hafði auðsæilega gaman af vandræðum Heidenstein’s. 207 Hann herti því upp hugann, og gekk að húsdyr- unum. Það voru hlerar fyrir gluggunum, en þeir voru svo óþóttir, að ljósglætuna lagði sums staðar út um rifumar. G-amall bjöllustrengur hékk hjá dyrunum, og kippti nú Heidenstein í hann. En þó að hann kippti fast í hann, heyrði hann þó eigi, að dyrabjallan hringdi. Engu að síður var þó svo að sjá, sem einhver væri þar inni, er biði komu hans með óþreyju, því að skömmu síðar var hurðinni hrundið upp. I sömu svipan sá hann Maríu Lúcke koma fram í dyrnar. Hún hólt á lampa í hægri hendi, og bar bann hátt, og virtisfc Heidenstein, sem hún reyndi að dyljast þess, hve bylt henni varð. „Nú, þór komið þá!u mælti hún í hálfum hljóðum. Um leið og hún mælti þetta, skein feimnin og gleð- in út úr andliti hennar í senn. Heidenstein gekk nú inn fyrir þröskuldinn, og virti stúlkuna fyrir sér, er stóð þar fyrir framan hann all- niðurlút. Virtist honum hún þá svo fögur, að er hann leit í kringum sig, og sá þar allan óþverrann og sóðaskapinn, þá flaug honum helzt í hug, að hún væri líkust engli, er stíginn væri frá himnum til vitis niður. „Jeg hafði lofað yður að komau, mælti hann, og greip um leið í hönd henni. Hún rétti honum eigi hendina, en leyiði honum að taka hana. Fann hann þá, hve hönd hennar titraði, og hve

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.