Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 4
4 ^pjogax andinn, Amtmk /tmdnsmasaga. (Framh.) ,Vinor,e sagði Nathan og leit vanræðalega á hötuðleðrin, „Þú sérð hér lokka, sem einu sinni prýddu höfuð barna minnai Og hérna," hélt hann áfram og benti hróðugur á höfuðleður Wenonga, »héma er höfuðleður þess, sem myrti þau. Eg hefi sagt þér sögu mína, svo þú munt ekki ásaka mig.a Eftir stutta þögn hóf hann máls aftur, eins og hann vildi helst tala um eitthvað annað: .En, vinur, eg hefi nokkuð að segja þér, sem viðkemur þér og systur þinoi. Frændi þinn hefir skilið eftir sig erfðaskrá, sem gerir ykk ur að einkaerfingjum hans." .Eg er búian að ná því," sagði Roland og breiddi úr skjalinu fyrir augum Nathans. .Það gerir mig stórrfkann og þú skalt verða sá fyrsti, sem cýtur góðs af því. Þú verður að bætta við þessa ótilegu- mensku þína, og koma með okk- «r til Virginíu.* ,Egí* hrópaði Nathan angurvær á svipinn. .Nei, vinur, örlögin binda mig við skógana; kjötið, sem eg ét, skinnin, sem eg klæð- íst, blöðin, sem eg ligg á, ait þetta veitir skógurínn mér, ög meira þarf eg ekki. En ef þú hefir einhverja ástæðu til þess að vera mér þakklátur, þá vil eg biðja þig bónar." .Heimtaðu hvað sem er,“ svar- aði Roland ákafur. „Ágætt," sagði Nathan lágt og með biðjandi augnaráði, .alt, setn eg bið um, er, að þú segir ekk- ert það um mig, sero gæti orðið til skaða fyrir trú mfna og bræðra minna. Minstu ekki á hermdar- verkin sem eg hefi unnið, og sem þú sást mig gera.“ .Eg skil þig,“ svaraði Roland, Nog ósk þfn skal uppfyit verða.* .Og farðu nú í friði vinur,* mælti Nathan, «og guð fyigi þérí* .Komdu með okkur, Nathan,” sagði Edith biðjandi. .Þú ert góð stúlka,* mælti Nathan, „þú munt hitta hjörtu, sem gleðjast þfn vegna og elska þig. Þú munt brosa til þeirra, og þau verða farsæl, Það hefði íka orðið hlutskifti mitt.a bætti ALÞYÐUBLAÐIÐ Kvöldskemtun til hjálpar ekkju Bjarna Dagssonar verður haldin f Bárunn laugardag 12. marz klukkan 9 s'ðdegis. — Tii skemtunar veiður: Guðm. Finnbogason: Erindi. Guðm. Friðjónsson: Upplestur. Gunnþórun Halldórsdóttir: GamaQVÍSUr. Daas A eftiri Húsið opnað kl. 8l/z. — Aðgöngumiðar seldir f bókaverahm SigfÚsar Eymundssonar, föstudag og laugardag, og f Bárunni frá kl. 4 sfðdegis á laugardaginn. II á morgun (laugardag) kl. 81/*- Templarar fjölmennið! Stj órnin. Kartöf 1 u r. Pað sem eftir er af kartöfíum seljum vér á 19 krónur pokann. Johs. Hansens Enke. hann við hrærður rojög, .ef exi rauðskinna hefði þyrmt, þó ekki hefði verið nema einu barna minna. Ea ekkert þeirra er eftir, sem tekur á móti mér brosandi og fjörugt, sam heilsar mér með ást- úðlegri röddu þegar eg kem heim af veiðum f skóginum — ckki eitt orðl Og því er það bezt, að eg verði einn um sorgir mínar og söknuði* Rödd hans skalf, og hrigð ein- stæðingsins var auðsæ á svip hans. Hljómlelkav og splla- kúnstlv. Ingimundur Sveins- son spilar fuglamál, eftir nótum, f kvöid ki. 81/* f Bárunni. Að- göngumiðar fást þar til ki. 8. AlþW. kBStaF l kr. á mánufll. Karlman nsúrí esti fanst á götum bæjarins 26. t. m. uppiýsingar á afgr. GHerangu fundin á Lauga- vegi. Vitjíst á afgr. blaðsins gegn greiðslu þessarsr augl. Góð stólka óskast strax tii innanhúsverka 2ja mánaða tfraa. Afgreiðslan vfsar á. 2 manna rúmstesði með fjaðramadressu, servantur og náttborð til sölu á Grettisgötu $4 niðri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : Ólafur Friðriksson. Prentsmlðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.