Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.02.1902, Side 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.02.1902, Side 5
XVI. 6.-7. Þjóðviljinn. 25 í hegningar skyni fyrir þenna voða- glæp var hún dæmd til þess, — að dvelja í nnnnuklaustri, unz hún væri fullra 18 ára! Að þeim fáu árum liðnum gengur hún aptur um fri og frjáls. f í öndverðum janúarmánuði andað- ist í Pétursborg Johann v. Bloch. Hann var railljónaeigandi, og um hríð við ut- anríkismál Rússa riðinn; en kunnastur er hann af bók þeirri, er hann ritaði um afnám ófriðar, og um alþjóðafrið, enda er mælt, að sú bók hafi haft þau áhrif á Nicólaj keisara, að hann stefndi til friðarþingsins í Haag hér um árið.-------- Egyptaland. Þar eru ný skeð fundnir petroleumsnámar miklir í grennd við borgina Zuez; en æðin liggur 2115 fet í jörð niðri. A m e r í k a. Ekkju Mc. Kinley’s for- seta ætla Bandamenn að veita 5 þús. dollara i eptirlaun á ári, og verður hún því sjálfbjarga. 20. des. kviknaði i stálverksmiðju i Pittshurg, og biðu 5 menn bana, en 20 urðu sárir. Járnbrautarslys varð 19. des. á „paci- fic“-járnbrautinni í Kaliforníu, og biðu 12 menn bana, en 50 særðust. í Pennsylvaníu hafa vatnsfioð ollað 5 milj. dollara tjóni. 8. janúar varð járnbrautarslys í jarð- göngum í New York, og létust 'Yl menn- Pélag hefir myndazt í Dawson City, í gulllandinu Klondyke, er nefnir sig „Mið- nætur sólinu („Midnight Sun“), og er stefna þess sú, að losa Klondyke undan Canada. í Pa r ag uay-lýðvel d i n u gjörðist það sögulegt ný skeð, að Aceval forseti sagði af sér völdum; en er kjósa skyldi forseta í hans stað, lenti í handalögmáli á þingi, og var einn þingmanna drepinn, en marg- ir hlutu sár. Endirinn varð þó sá, að CarvaMo, varaforsetanum, var falið að annast ríkisstjórn i bráð; en aðrir vilja hafa GuiUermo Bíos, sem forseta, og hafa haf- ið uppreisn. I Venezuela eru nú að líkindum komn- ar lyktir á uppreisnina, sem þar hefir verið, með því að Castro forseti hefir handtekið annan foringja uppreisnar- manna, er Píetn nefnist, en stökt hin- um, Fernandez, á flótta. 1 Columbia vegnar uppreisnarmönnum betur, og hafa tekið Marroquin forseta til fanga. ------- Kína. Keisaraekkjan, keisarinn, og hirð þeirra, hafa nú haldið hátiðlega inn- för sina i Peking; það var í öndverðum janúar. Einn áf foringjum „hnefamannau, Tungfuhsíang að nafni, er gjörður hafði verið útlægur til Turkestan, ásamt Tuan prinz, hefir eigi sinnt útlegðardóminum, og verið tekinn fastur, og hefir keisara- ekkjan skipað, að stytta honum tafarlaust aldur. I héraðinu Ninghíafu hefir belgiskur krjstniboði ný skeð verið myrtur, sem og nokkrir kristnir Kinverjar. — — — Skipströnd o. fl. 6. jan. þ. á. rakst spanska gufuskipið „Vinaldau á enska eimskipið „Alphonsou, í nánd við Portugal, og sukku bæði. —Pórust allir, sem á enska skipinu voru, en hinni skips- höfninni var bjargað. 3. s. m. fórst gufuskipið „Walla- Wallau, á ferð frá San Francisko til Pugetsund, rakst á annað skip, og drukkn- uðu 59. 4. des. siðastl. drukknuðu 140 píla- grímar, er voru á ferð til hinnar helgu grafar Franz Xaver’s á Indlandi. ■■ ■■ ■ OOO^OOO-- Til „stefnis46. Vér athugum, að prentari Björn Jónsson, ábyrgðarmaður „Stefn- is“, hefir enn einu sinni látið hafa sig til þess, að bera út um oss tilhæfulaus ósannindi i 2 nr. „Stefnis" 23. des. síðastl. Það er of mikill heiður fyrir jaf'n óvirðulegt málgagn, sem „Stefnir11 er orðinn, að farið sé að yrðast við ábyrgðarmann hans í heiðvirðum blöðum, og munum vér því framvegis takapilt þenna öðrum t.ökum, ef hann syngur í svipuð- um tón. BessaStöðum 23/, ’02. — SIc. Th. ---p----------- Jíýr Mkirkjuprestur. 9. janúar síðastl. hefir kand. phil. Guðmundur Asbjarnarson hlotið stað- festingu konungs, sem forstöðumaður fríkirkju- safnaðarins i Reyðarfirði. Prðl' i læknisfrœði. 27. janúar lauk Þörður Pálsson, Sigurðssonar í Gaulverjabæ, embættis- prófi við læknaskólann í Reykjavík, og hlaut aðra lakari einkunn, 84 2/s stig. Úti varð 22 jan. síðastl. Sigurður bóndi Sig- urösson fá Efravelli í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. — Hann var á heimleið fiá Eyr- arbakka, og fannst örendur skammtfrá heimili sínu. tSfr riddari. kaupmaður Á. G. Ásgeirsson 38 Idann rekur einnig stóra timbur- korn- og ullar- verzlun. En hann er enginn gyðingur í verzlunarsökum, og notar sér aldrei annara neyð, til þess að komast að góð- um kaupum.. Séu bændur í peningavandræðum, og vörur þeirra í lágu verði, þá lánar hann þeim heldur peninga, gegn sanngjörnum vöxtum, svo að þeir geti geymt vöru sina, unz verðlagið skánar. Já, jeg tek það upp aptur, að jeg vil ráða yður, að gjöra hann að viðskiptavin yðar! Það skiptir rneira fyrir yður, að ná í hann einan, en í tylft af stórbændum og kaupmönnuni, enda þótt eg, Hildebrand bæjarfulltrúi, væri einn í þeirra tölu“. Þeir Steinert og Hildebrand tæmdu nú seinni flösk- una, og fór Steinert svo að kveðja. Hr. Hildebrand hafði pantað all-mikið af varning- inum, og tók nú að skilnaði mjög alúðlega í höndina á hr. Steinert, hrissti hana lengi, og óskaði, að þeir sæjust brátt aptur. Hr. Steinert heimsótti nú enn fremur þrjá aðra kaupmenn, er Brun og Hildebrand höfðu vísað honum á. Þeir pöntuðu allir meira, eða minna, enda kunni hr. Steinert mæta-vel að haga sér, sem bezt átti við, ept- ir lundarfari hvers eins. I stað þess er hann hafði verið mjög fáorður, er harin var hjá hr. Hildebrand, þá var hann allra manna málhreifastur, er hann kom til hr. S m i d t. Fórust honum þá svo orð, um vín sín og vindla, sem vörur þessar tækju öllum öðrum sains konar vör- Um fram. 31 enn ýmsar leiðbeiningar, að þvi er snerti kaupmennina í Weidenhagen. I veitingahúsinu „Fíllinnu leigði hr. Steinert sér vagn, til þess að geta ekið til ýmsra stórbýlanna þar í grenndinni. En er hann hafði fest leigu á vagninum, fór hann að arka fram og aptur um þorpið, til að bjóða vörur smar, og let hann verkmann einn bera fyrir sig sýnis- horna kassann. Fyrst fór hann að heimsækja Hildebrand bæj- arfulltrúa, er var mesti efnamaðurinn, og stærsti kaup- maðurinn, þar í þorpinu. Hr. Steinert hitti svo á, að hinn virðulegi bæjar- fulltrui var í buð sinni, að fást við þann mjög virðulega starfa, að mala þar kaffi. En enda þótt velklæddur verzlunarmaður kæmi þegar, og spyrði hr. Steinert, hvað honum þóknaðist, duldist honum þó eigi, hver yfirmaðurinn var, og sneri sér því þegar til hans, og spurði, hvort það væri eigi Hildobrand bæjarfulltrúi, er sér veittist sá heiður að tala við. „Það er jegu, svaraði bæjarfulltrúinn þurrlega, leit UPP) °g bætti að mala kaffið, en leit eigi sem hýrlegast til aðkomumannsins. En enda þótt svar hr. Hildebrand’s væri nokkuð stuttaralegt, lét hr. Steinert það þó eigi á sig fá, en mælti: „Jeg vildi leyfa mér að heilsa upp á yður. Jeg ferðast i erindum verzlunarfélagsins Oldecott & Co. í Berlín11. „ Jeg þarfnast einskis, en er vel birgur, og hefi auk

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.