Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.02.1902, Síða 8
28
Þjóðviljinn .
XVI, 6.-7.
H. P. Duus verzlun.............. 1200 kr.
Ól. Á. Ólafssonar verzlun . . . 600 —
Finnbogi Lárusson, og verzlun
bans, í Gerðum.................. 290 —
Þórður J. Thoroddsen læknir. . 130 —
Ágúst Ólafsson verzlunarstjóri . 110 —
Einar hreppstj. Jónsson í Hofi . 90 —
Dbú Á. Árnasonar, Kothúsum . 90 —
Páll Jónasson, Yörum .... 80 —
Árni Árnason, Gerðum .... 75 —
Framvegis væntir blaðið að geta flutt skýrslur
um bæztu útsvörin i flestum nærhreppunum.
Til gamle og unge Mænd
anbefales paa det bedste det nylig i
betydelig udvidet Udgave udkomne
Skrift af Med.-Raad Dr. Míiller om et
FORSTYRRET J^ERVE- OG
JSexual—JSystem
og om dets radikale Helbredelse.
Priis incl. Forsendelse i Konvolut
1 kr. i Frimærker.
Curt Rober, Braunschweir/.
Kresólsápa.
Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er
nú viðurkennd að vera hið áreiðanleg-
asta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í
1 punds pökkum hjá kaupmönnum. A
hverjum pakka er hið innskráða vöru-
merki: AKTIESELSKABET J. HAGENS
SÆBEFABB.IK, Helsingor.
Umboðsmenn fyrir Island: F. Hjorth
& Co. Kjöbenhavn K.
TH33 EDINrciBTJIUa:
Roperie & Sailcloth Company Limited,
stofnað 1750.
Verksmiðjur í Leith og Gríasgow.
B ú a t i 1
færi, streugi, kaðla og segldúka.
Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup-
mönnum um allt land.
Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar.
F- Hjorth &. Co.
Kaupmannahöfn K.
smíðuð hjá Burmeister & Wain, sem
er frægust og mest verksmiðja á norður-
löndum. „Perfeot“ gefur meira smjör
en nokkur önnur skilvinda, hún er sterk-
ust, einbrotnust og ódýrust.
„Perfect“ skilvindan fókk hæðstu
verðlaun, „grand prix“, á heimssýning-
unni í Parísarborg sumarið 1900.
Það má pansta hana hjá kaupmönnum
viðsvegar um land.
„Perfeet" skilvindan nr. 0, sem
skilur 75 potta á klukkustund, og kostar
að eins 110 krónur.
Einkasölu til íslands og Pær-
eyja hefur:
Jakob Gunlögsson,
Kjobenhavn K.
Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt
haldinn af geðveiki og brúkað við því
ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar til
eg iyrir 5 vikum fór að brúka Kína-lífs-
elixír Waldemars Petersen í Friðrikshöfn
þá fókk eg undir eins reglulegan svefn;
og þegar eg var búinn með 3 glös af
elixírnum, kom verulegur bati, og vona
eg, að mér batni alveg, ef eg held áfrain
með hann. *
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason frá Landakoti.
Að framan skráð yfirlýsing só af frjáls-
um vilja gefin, og að hlutaðeigandi sé
með fullri skynsemi, vottar.
L. Pálsson, prakt. læknir.
Ivíu:i-líls;-el«‘xíi‘inn fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi, án nokk-
urrar tollhækkunar, svo að verðið er,
sem fyr, að eins 1 kr. 50 aur. fyrir
flöskuna. —
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn-
ir að líta vel eptir því, að —standi
á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskurniðan-
um: Kínverji með glas í hendi, og firma
nafnið Yaldemar Petersen, Frederikshavn-
Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöben-
havn.
PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS.
34
„Vindillinn er góður“, mælti gamli maðurinn, er
hann hafði reykt ofur-lítið. „En — verðið?“
Steinert nefndi það.
„Er til nokkurs að kíta við yður um verðið?“
„Stundum“, mælti hr. Steinert, „því að sumir vilja
einatt hafa afslátt. — En yður áleit eg skynsaman mann,
og nefndi því strax lægsta verðið“.
„Dálítinn afslátt gefið þér þó má ske“, mælti hr.
Hildebrand, „kaupi eg nokkur þúsund1'.
Hr. Steinert lokaði kassanum þegjandi, tók fram
annan kassa, sýndi honum, og mælti:
„Hór er önnur tegund Kuba-vindla, sem er ó-
dýrari“.
„Þér eruð hreinn og beinn maður“, mælti gamli
maðurinn hlæjandi, „og fellur mér það vel, svo að við
eigum sjálfsagt viðskipti nokkur.
Komið nú inn á skrifstofu með mór, og drekkum
þar eina flösku af víni, til að kynnast betur, og líta á
vörur yðar“.
Að svo mæltu tók hann í annan endann á koffort-
inu, en Steinert í hinn, og báru þeir svo koffortið á milli
sín, sem vinir, inn á skrifstofuna.
Settust þeir siðan að vínflöskunni, spjölluðu, og
reyktu góðu vindlana.
Steinert skýrði frá ýmsu í Berlín, og frá verzlun-
arfélaginu Oldecott & Co.
Gat hann þess einnig, að félagið fengist jafn framt
við fasteignakaup, og kvaðst í gær hafa heyrt, að stór-
býlið Gromberg væri til sölu, enda hefði minnst vantað
á, að saman gengi um söluna milli eigandans og hr.
Scharnau.
35
Hr. Hildebrand kvað það satt vera, en róð hr. Stein-
ert jafn framt frá því, að bendla sig um of við hr.
Karl af Heiwald.
Að vísu var hann eigi eins opinmynntur, sem hr.
Brun hafði verið i gær, er hann var góðglaður, og
brígslaði þeim bræðrunum um morðið, en kvað það þó
sannfæringu sina, að grunur hvíldi á þeim bræðrum,
svo að hyggilegra væri, að leggja ekki lag sitt við þá
um of.
Hr. Steinert, sem þótti ofur-gaman að þessum
merkilegu voða-sögum, hlustaði nú í annað skipti meú
athygli á þær allar, allt frá hvarfi Pólverjans til síðasta
morðsins.
Frásögn hr. Hildebrands gamla var að öllu leyti
samhljóða sögusögn hr. Brun’s. Sá var einn munurinn,
að þar sem hr. Brun ósjálfrátt reyndi að leggja áherzlu
á allt, er styrkt gat þá skoðun, að Heiwaldsbræðurnir
væru sekir, þá reyndi hr. Hildebrand öllu fremur að af-
saka það, að hann væri að hafa slíkar sögur eptir, sem
vel gætu verið hviksögur, en vörpuðu þó skugga á tvo
menn, er áður hefðu verið taldir heiðursmenn.
Engu að síður gerðu þó þessar hviksögur það að
verkum, að í Beutlingen vildu menn ekkert eiga við þá
bræður saman að sælda, nema óhjákvæmilegt væri.
Aðalsmenn þar í nágrenninu vildu og ekki eiga
neitt við hr. Karl af Heiwald saman að sælda, svo að
hann lifði að nokkru leyti, sem einbúi.
En þó að því yrði eigi neitað, að það væri eigi að
ástæðulausu, að grunur hvíldi á þeim bræðrum, þá væru
þó ástæðurnar tii þeirrar grunsemdar eigi svo óyggjandi„
að rétt væri, að forðast þá, sem morðingja.