Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Side 1
Verð árgunysins (minnst \ 52 arkir) 3 kr. 50 aur.; j erlendis 4 kr. 50 aur.. :ig í Ameríku doll.: 1.50. | Borgist, fyrir júnímán- j aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. ■ ; ~ Sextándi áegangttr. ■. . = . — _s-Skæ| == RITST.TÓRI: SKÚLI THORODDSEN. \~r- - - Uppsoyn skrifley. úyild nenta komin sé til útyef- anda fyrir SO.áagjúní- mánaöar. oy kaupanli samhliða uppsögninni \ borqi skuLd sína fvrir blaðið. M 14. 15. BeSSASTÖBUM. 5. APBIL. Biðjið œt'ð um: Otto Monsteds Danska snijörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott, eins og smjör. V e r k s m i ð j a n er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til ójjefað hina beztu vöru og ódýrustu, í samanburði við gæðin. Fæst njá liaiipmöiiraiimm. Ekki hirtir! Ekki hirtir! 'W7’ Apturhaldsmálgögnin, „Þjóðólfur“, „Vestriu & C“, æpa nii i gríð og kergju, hvert í kapp við annað, og þræta tyrir hirtinguna, er þau fengu hjá ráðherran- um, út af' tiumannat’rumvarps-ósbapnaðin- um, í greininni í „Dannebrogu, í síðastl. janúarmánuði. En það er hvorttveggja, að það leyn- ir sér eigi i greininni, að þar er átt við tíumaDnafrumvarpið, enda viðurkenndi prófessor Finnur Jónsson þetta fyllilega, í ritlingi sinum „Heimastjórnu, — áður en hann fékk vísbendingu frá krossbræðr- um sinum hér heima — og játaði þá enn íremur hreinskilnislega, að frv. þeirra timenninganna hefði orðið þjóðinni til skaðræðis. Hér duga þvi engir útúrdúrar framar. En skiljanlegt er það, að þeim kump- ánunum svíði sáran, eptir hirtinguna, og láti þó sem minnst á bera, gagnvart kjós- endunum, þvi að öllu verri og neyðar- legri útreið, en hr. Albertí veitti þeim, getur naumast hugsazt. Og þó var það næstum hálfu verra, hvernig ráðherrann lék á þá, er hann gaf kost á þeirri breytingunni á frumvarpi stjórnbótaflokksins, að ráðherrann væri búsettur i Reykjavík. Hjá apturhaldsliðinu hafði ráðherra- búsetan í Reykjavik vitanlega aldrei verið öðru visi hugsuð, en sem „forkostuleg- ur“ fleygur, er þeir höfðu hugsað sér, að haldið gæti núverandi stjórnarástandi ó- breyttu í lengstu lög, af því að „búset- anu — fengist aldrei. Og því héldu þeir sér óhætt, að tala djarflega um „búsetuna11, sem væri hÚD þeirra hjartans mál. En hvað eiga þeir nú til bragðs að taka, er hr. Albertí hefir leikið jafn greini- lega á þá? Það getur verið örðugt, að finna nýja „fleyga“, er fyllt geti skarðið. Getur þvi svo f'arið, að þeir sitji rnr bæði með skellinn og skapraunina, vesa- lmgar. Lífróður ísfirzka sýslumannsiiðsins. Það er mikið, sem gengur á um þessar mundir í Isafjarðarsýslu, eptir því sem ráða má af bréfum þar úr kjördæm- inu, og af fundaskýrslunni, sern birt er hór aptar í blaðinu. Sýslumaður H. Hafstein brýzt um há- vetur hrepp úr hreppi i sýslu sinni, til þess að prédika pólitik fyrir lýðnum, og telja Isfirðingum trú um, að nfi sé öll heill ættjarðarinnar undir því komin, að Isfirðingar gæti þess, að kjósa hann til þings, ásamt hr. Matthiasi Olafssyni, verzlunarstjóra í Haukadal. sem fylgt hefir honum i leiðangrinum, og tjáist vera nákvæmlega sömu trúar, sem sýslu- maður. Oss er ritað úr ísafjarðarsýslu, að all- ur þessi lífróður þeirra muni vera sprott- inn af þvi, að þeir hafi vænzt komu ritstjóra blaðs þessa til kjördæmisins, með „Yestu“ i f. m., og hafi þá allt átt að vera klappað og klárt áður, kjósend- urnir hæfilega uppfræddir, og kosning þeirra félaganna nægilega tryggð. Um að gera, að reyna að binda at- kvæði kjósandanna, áður en ritstjóra blaðs þessa, sem er keppinautur sýslumanns um þingmennskuna, gæfist kostur á, að bera hönd fyrir höfuð sér, og hrekja eitthvað at' rógnum og lygunum, sem stráð er út í kjördæminu. Svo mikils þykir dú við þurfa, ef tiltök eiga að vera, að koma þessu óska- barni landshöfðingja- „klíkunnaru, sýslu- manni H. Hafstein, á þingið. En það er ekki nóg með það, að sýslu- maður þeytist sjálfur um héraðið, sem politiskur „agitatoru. heldur má heita, að ekki komi svo kjósandi i kaupstað á ísafirði, að hann sé ekki óðar tekinn, af fylgismönnum sýslumannsins, og reynt a,ð vinna hann til þess, með góðu eða illu, með rógi eða hótunum, að heita sýslumanni, og félaga hans, atkvæði sínu við kosningarnar. Það er engu likara, en að einhver I hamslaus trylling hafi gripið ýmsa af 19 0 2. fylgismönnum sýslumannsins, og að hann sé sjálfur naumast ósjúkur. Ráðgjafa-„feber“ mætti má ske nefna þá veiki. En surair „óþokkarniru — því að þeir sigla ekki síður i kjölfari valdamanna, en annara — „taka menn á götunum á Isa- firði, og shamrna þá, ef þeir játast ekki skilyrðislaust undir það, að kjósa þá Hafstein og Matthiasu. að því oss er rit- að að vestan. Og gætinn og merkur maður ritar: „Jeg get ekki hugsað mér ineiri ákefð og rógburð, en gengur hér í ísafjarðar- sýslu um þessar mundiru. Svo er að sjá, sem meiri hluti kjósand- anna láti sér þó fátt um finnast, skilji hvað undir býr, og forsmái því algjör- lega að koma á þessa fundi þeirra. En þar sem mætt hefir verið, hafa kjósendur viða neitað öllum atkvæða- skuldbindingum, svona löngu á undan kjörfundinum, og hefir ísfirðingum þar farizt mun hyggilegar, en kjósendum í sumum öðrum kjördæmum landsins, sem vel mættu þvi taka þá sér til fyrir- myndar i þóssu, sem fleiru. Rúm blaðsins leyfir eigi að þessu síddí, að minnzt sé ýmsra ósanninda og rógsagna, som breiddar eru út þar i kjördæminu. til að blekkja kjósendur, og biður það því næsta nr. blaðsins. ÚtlöndL. Með danska herskipinu „Heklau bár- ust þessi tíðindi frá útlöndum: Búa-ófriðurinn. 7. marz fóru Bretar miklar ófarir fyrir Búum í Trans- vaal. — Fyrir Búurn var Delarey hers- höfðingi, og hafði 1500 manna, en Bret- um stýrði Metlmen lávarður, er gengur næstur Kitchener að völdum, og hafði um 900 riddaraliðs og 300 fótgöngumanna. Yar það áform Methuen’s lávarðar, að króa her Búa í Transvaal, með tilstyrk annarar herdeildar, en áður varði höfðu Búar umkringt Methuen lávarð, og her- sveit hans, i ártungu einni, og fóru svo leikar, að af Bretum féllu nær 60 rnanna, þar^ á meðal þrir liðsforingjar, en yfir 100 urðu sárir. Methuen lávarður varð sár í bardagannm. og var handtekinn, ásamt þeim hluta liðsins, er eigi komst undan á flótta. Þar tókn Búar herfang mikið, 5 fall- byssur, vistir og hergögn. Ofarir þessar þottu, sem von var, hin verstu tiðindi, er fregnin barst til Bret- lands, og ottuðust margir, að Búar myndu nú gjalda líku likt, og taka Methuen láv- arð af lífi, eins og Bretar hafa látið sér

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.