Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.04.1902, Qupperneq 7
XVI. 14.—15.
Þjóðvil.jinn.
59
fffjjsr DE FORENEDE BRYOGERIKR
Kjobenhavn.
niæla með hvervetna verðlaunuðum ölföngum sínum.
AIjLIATVCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri
fullkomnun, en nokkurn tíma áður.
ÆGTE MALT-EXl’RAKT frá Kongens Bryghus, er læknar
segja ágætt meðal við kvefveikindum.
Exjjort ! »ol)i>ell C >1. Ægte Krone 01. Krone Pilsner,
fyrir neðan alkoholmarkið, og því ekki áfengt.
TUBORG 0L, frá hinu stóra ölgerðarhúsi í Kaupmannahöfn er alþekkt svo
sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjórtegund, og héldur
sér afbragðs vel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstyr hvervetna, þar sem það hefir
verið haft á sýniugu, rennur út svo ört, að af því seljast
50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenning-
ur hefir á því.
TUB0RG 0L fæst nœrri því alls staðar á Islandi, og ættu allir bjórneytend-
ur að kaupa það.
Dauska varðskipið ,,Hekla“ kom til Reykja-
víkur frá útlöndum 27. f. m., og; verður bér, í
stað „Heimdals11. — Yfirmaður á „Heklu“ er
R. Rammer, sem verið hefir við sjómælingar
hér við land, á herskipinu „Díönu“, nokkur
undanfarin ár.
Skipstrand. Aðfaranóttina 24. f'. m. strand-
aði íslénzk fiskiskúta í Selvogi, rakst á svo
nef’nd Löngusker. vestanvert við Selvog, í ofsa-
norðanrokinu, er þá var. — Menn björguðust
allir. — Skipið var eign Gramsfélagsins í
Dýrafirði, og hét „Skrúður“.
Þilskipa-afli er fremur tregur, sem af er
vetrarvertíðinni, sakir sífelldra storma, og er
hæztur afli, nú uin páskana, sagður í Hafnar-
firði 10 þús., en 1 Reykjavík 13—14 þús., og þó
mun minna hjá öllum fjölda skipanna, lægst í
Hafnarfirði 4 þús.
THE!
North British Ropework 0%
Kirkcaidy
Cotractors to H, M, Government,
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskiléðir og fœri.
Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega
vandað og ódýrt, eptir gæðum.
Einkaumboðsmaður fyrir Banmörk,
ísland og Pæreyjar.
.Takob Gunnlögsson,
Kjobenbavn K.
Áskorun.
Milliþinganefndin, til að íhuga fátækra-
og sveitarstjórnarlög landsins, leyfir sér
að skora á aíla þá, sem að einhverju leyti
þykfr þessi löggjöf 'óljós, vafasöm eða ó-
heppileg, að láta nefndinni sem fyrst í
té athugasemdir eða bendingar þar að
lútandi. Þeim verður tekið með þökk-
um, og þær rækilega athugaðar. Askorun
þessi óskast tekin upp i blöð landsins.
Akureyri og Reykjavík, jan. 1902.
l*áll I
Jóu Magmisson.
í meir en 'ár hef eg þjáðst af sárum
brjóstverk og tauga veiklun, og jafnan
brúkað mikið af meðulum, án þess að fá
nokkurn bata; eg tók það því til bragðs
að reyna Kína-lífs-elixír hr. Yaldemars
Petersens í Frederikshavn, og eptir að
hafa brúkað iir hálfri annari flösku, finn
eg stóran bata, sem eg þakka þessum
elexír.
Arnarholti á íslandi.
Guðbjörg Jónsdóttir
KHna-Iífs-elexírinii fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi, án nokk-
urrar tollhækkunar, svo að verðið er,
sem fyr, að eins 1 kr. 50 aur. fyrir
flöskuna. —
72
eg hefði látið taka hestana frá mér. Á. stökki í sandin-
um! Já, það væri laglegt! Gott, að húsbóndinn veit
ekkert af því! Hann crg hestarnir hans! Já, því líkt!
En er það þá ekki víst, að þér getið ekkert um það?u
„Jeg get þagað: sama er mér“, svaraði hr. Steinert.
„En verið framvegis kurteisari við gesti yðar, gamli
iDiftDn! Góða nótt!u
Friðrik þakkaði, hneigði sig klunnalega, og fór.
Steinert horfði á eptir honum með hæðnis-brosi.
En er hurðin lokaðist aptur, sagði hann hálf-hátt:
„Ágætlega leikið, gamli maður, ofur vel leikið!
En — tilgangurinn leynir sér eigi, og það breytir dóm-
inum nokkuð“.
• IV. Sporin í skóginum.
Kl. 9, morguninn eptir, gekk Steinert inn á skrif-
•stoiíi Heiwald’s þingnaanns.
„GfaDgið inn, án þess að berja að dyrum“, stóð á
ytri skrifstofu-hurðinni, og eptir því hafði hr. Steinert
farið.
Gamall maður, er bauð af sér bezta þokka, gekk
fram og aptur um gólf i skrifstofunnni, og var að reykja
vindil.
Hann nam staðar, er hann sá aðkomumanninn.
Hr. Steinert þekkti Heiwald þingmann strax á þvi,
hve líkur hann var bróður sinum, og einkum á því, hve
einkennilega sambrýndur hann va.r.
„Er það Heiwald þingmaður, sem mér veitist sá
íheiður, Sð eiga hér tal við?u spurði hann kurteislega.
„^að er jegu, svaraði Heíwald. Hvað þóknast yður?u,
„Nafn mitt er Cornelíus Steinert, og er eg fulltrúi
69
herberginu, tók fram öxina, og skoðaði hana í krók
og kring.
Það var vanaleg, gömul eldhúsöxi, og mátti sjá
það á egginni, sem ótal skörð voru í, að hún hafði opt
verið notuð.
Slíkar axir eru til í hverju húsi, og þó virti hr.
Steinert öxina mjög vandlega fyrir sér.
Einkum varð honum þó starsýnt á tvo dökka
bletti á skaptinu, er honurn virtist rnundu vera blóð.
Með stakri nákvæmni, sem þessi gamla riðöxi naurn-
ast átti skilið, vafði hr. Steinert hana, inn í hvítt lérept,
og lét hana svo ofan í það koffortið, sem hann hafði
nærf'atnað sinn i.
Að því búnu þótti honum óþarft, að hafa herbergið
lengur tvílæst.
Þjónninn kom nú með kvöldverðinn, er hr. Steinert
borðaði með góðri list, og var ekki að sjá, að hann hefði
nært sig neitt i „Stjörnunni“.
Að minnsta kosti hafði ævinýri hans í skóginum
eigi svipt hann matarlist að neinu leyti.
Hann sat enn reykjandi, með vínglasið fyrir fram-
an sig, þegar þjónninn kom, til að segja honum, að nú
væri vagnstjórinn kominn.
Friðrik gamli kom, staðnæmdist við dyrnar, og neri
hattinum miili handanna.
Hr. Steinert gat eigi stillt sig um að hlæja, er hann
sá, hve eymdarlega hann bar sig.
„Nú Friðriku, mælti hann „þéreruð þákotninn! þér
hljótið að hafa hlaupið duglega, eða þá farið skemmri
leið gegnum skóginn?u