Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.12.1902, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.12.1902, Blaðsíða 4
196 Þjóðviljinn. XVI, 49 „Skipið sekkur". Svo nefnist nýtt leikrit, eptir Indriða regisor Einars- son í Reykjavík, sem prentað hefirverið í prentsmiðju .„Þjóðv.“, á kostnað ritstjóra blaðs þessa, og verður sent bóksölum víðsvegar um land með fyrstu strand- ferðum næsta ár. Sjónleikur þessi er í 4 þáttum,ogfer fram í Reykjavík nú á dögum. Islands banii. S'amkvæmt lögum 7. júní þ. á. heíir undirrituðum, sem hlutafélagsfulltrú- um, verið veitt leyíi tii að stofna hlutafólagsbanka á ísiandi, er nefnist „ísiands banki“, og hafa einkarótt urri 30 ára tímabil til að gefa út seðla, er greiðist hand- Færeyingar vilja nú, sem eðli- legt er, fara að fá „telephoii''-samband milli byggðanná, þar á eyjunum, og sam- þykkti lögþing þeirra á siðastl. sumri, að leita fjárframlaga úr ríkissjóði Dana í því skyni. Hr. Patursson, sem er fulltrúi eyjar- skeggja i danska þjóðþinginu, taldi það þó myndarlegra, að Færeyingar leggðu sjálfir eitthvað af mörkum í því skyni; en aðrir lögþingismennn héldu þvi fram, að Dönum væri engu síðui' skylt að kosta telephona í Færeyjum, en byggða á milli í Danmörku sjálfri, þar sem hvorki amts- sjóðir né sveitarsjóðir hefðu átt neinn þátt i kostnaðinum. lýjasta leitritifl. WtT Reykvikingar, og nærsveitamenn, er eignast vilja, nú fyrir hátíðamar, nýja leikritið „SKIPIÐ Ó'EKKUBU, snúi sér til umferðarbóksala hr. Sigurðar Er- lindssonar í Reykjavík. Verð bókarinnar, sem er 200 blaðsíð- ur, er 1 kr. 75 a. 255 Einkar hentug til kunningjagjafa á jólunum. THE North British Ropework C°y Kirkcaldy hafa með mótuðu gulli, þegar krafist er. 1 1. gr. þessara laga segir svo meðal aimars: „íslendingar, hvort sem eru einstakir menn, sjóðir eða stofnanir, skulu látnir sitja fyrir i 6 mánuði frá því að lög þessi öðlast gildi, að skrifa sigfyr- ir hlutum i bankanum, annaðhvort með því, að borga hlutaupphæðina í pening- um með ákvæðisverði, eða með því, að gefa út skuldabréf fyrir hinni sömu upphæð með 1. veðrétti í fasteignum á Islandi, er þó nemi ekki meira, en 20 °/0 af virðingarverði fasteignanna. Af skuldabréfum þessum greiðast 4 °/0 i árs- vexti, og skal greiðsla á þeim vöxtum tryggð bankanum af landssjóði. Skulda- bréfin mega að eins nema heilum hundruðum. Útgefendur þeirra, og seinni eigendur fasteigna þeirra, sem ræða er um, mega, eptir vild, hve nær sem þeir vilja, borga lánið með peningum með sex mánaða uppsögn í 11. júní og 11. desember gjalddaga“. Eptir 2. gr. laganna má hlutafó bankans eigi nema minna, en 2 miljónum króna, og eigi vera meira, en 3 miljónir króna. Hlutabrófln verða gefln út fyrir 100, 500 og 2000 krónum. Þá er tilsögn er gefin um að skrifa sig fyrir hlutum gegn peningaborgun, verður samtímis að borga alla hluta-upphæðina. En óski menn, að skrifa sig fyrir hJutnm gegn skuldabrófum með 1. veðrótti í fasteignum á íslandi, er ekki nemi meira en 20 °/0 af virðingarverði fasteignanna, og greiddir sóu 4 °/0 í ársvexti af, verður að láta fylgja um leið: a. virðingargjörð á hlutaðeigandi fasteign, sem só lögum samkvæm, b. eignar- og veðbókarvottorð fyrir fasteigninni, svo og yfirlýsing þeirra, er nú eiga veðrótt í henni, um, að þeir láti veðrétt sinn víkja fyrir veðsetn- ingunni til bankans. Af skuldabrófunum greiðist vextir frá 1. apríl 1903. Samkvæmt framan sögðu er hór með skorað á íslendinga, er kynnu að vilja nota rótt sinn eptir lögum 7. júní 1902 til þess að sitja fyrir, að skrifa sig fyrir hlutum í „íslands banka“, eptir áður sögðum skilmálum, að hafa geflð sig fram um Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar slík hlutabrófakaup fyrir 31. marz 1903 í Reykjavík við herra cand. juris Hannes Thorsteinsson, fiskilínur og fxri, allt úr bezta efui og sérlega vandað. Fæst hjá kaupinönnunuru. — Biðjið þvi ætíð um Kirckaldy fiskilinur Og færi hjá kaupmanni þeim, er þór verzl- ið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. M ÝIR kaupendur að 17. árg. „Þjóðv.“ geta fengið ókeypis þau nr. yfirstand- andi árgangs, sem út komu frá október- mánaðarbyrjun. i JJ5 Sé borgun fyrir 17. árg. greidd fyrir fram, fást einnig ókeypis um 200 blaðsíður af skemmtilegum sögum. Nýir kaupendur geri svo vel, að gefa ig fram sem allra bráðast. PrentBmiðja ÞjóðviljanH. í Kaupmannaliöfn við annanhvorn okkar undirritaðra. Eyrir greiddar upphæðir verða gefnar bráðabirgðakvittanir, sem síðar verð- ur skipt á við hlutabróf, eptir nánari auglýsingar. Kynni tilboð um hlutabrófakaup að verða um of, áskilur fólagið sér rótt til nauðsynlegrar niðurfærslu, ef til kemur. Kaupmannahöfn þann 14. nóvember 1902. Jgudvig Jrntzen Jlexander parburg hæztaréttarmálafutningsmaður stórkaupmaður Holmens Kanal 2. Frihavnen. Til þeirra sem neyta hins ekta Kína-lífs-elixírs. Með því að eg hef komist að raun um, að þeir eru margir, sem efast um, að Kína-lífs-elixírinn só jafn áhrifamikill sem fyr, vil eg hér með leiða athygli manna að þvi, að elixirinn er öldungis samskonar sem fyr, og selst með sama verði sern áður, nfl. 1 kr. 50 a. flaskan, og fæst hann alstaðar á Islandi hjá hin- um háttvirtu kaupmönnum. Ástæðan fyrir því, að hann er seldnr svona ódýrt, er, að það voru fluttar til Islands all- miklar byrgðir af honum, áður en toll- hækkunin gekk í gildi. Neytendur elixírsins eru alvarlega beðn- ir um sjálfs síns vegna, að gseta þess, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs_elixír með hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Freder- ikshavn, enn fremur að á flöskustútnum standi v‘ — í grænu lakki. Fáist elix- írinn ekki hjá kaupmanni yðar eða heimt- að sé hærra verð en 1 kr. 50 a. fyrir hverja flösku, eru* menn beðnir um, að skrifa mér um það á skrifstofu mina Nyvej 16, Kjöbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.