Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1904, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1904, Page 2
XVIII., 1. -3 á hinni langvarandi stjórnarskrárbaráttu vorri. Það er enginn efi á því, að með þeirri breytingu er stórum bætt úr hinu óþolandi stjórnar-ástandi, sem þjóð vor hefir átt við að búa, þar sem ráðherran- um er nú gjört að skyldu. að mæta á alþingi, bera ábyrgð á allri stjómarathöfn o. s. frv., en á hinn b'oginn má það éklíi gleymast, að því fet afar-fjarri, að vér I slending ar höfnm fengið heimast jórn, þar sem vér verðum enn, sem fyr. að sækja úrslit löggjafarmálanna, og annara helztu sérmálal vorra, til Dan- merkur, og ráðherra; vor aðjjvera á sífelldu snatti milli landanna. Það er bví fremur ástæða til þess, að leggja áherzlu á þetta, þar sem því hef- ir verið haldið að þjóðinni mjög óshamm- feilnislega, af hálfu ósvífinna og valdfík- inna æsingaseggja, að nú hefðum vér Islendingar fengið „heimastjórn“, enda þótt fátt sé meira rangnefni, þegar rétt og rólega er athugað. Stjórnfírskrárbreytingin, sem nú er fengin, getur þvi eigi skoðazt öðru vísi, en sem br&ðabirgðarástand, er menn hafa, til neyddir af atvikunum, sætt sig við i svip, til að komast út úr allra verstu ógöngunum. Sem slíkt bráðabirgðarástand, en ekk- ert annað, var og stjórnarskrárfrumvarp- ið frá 1901 jafnan hugsað, og myndum vér standa mun betur að vígi i barátt- unni til sannrar heimastjórnar, ef þjóðin hefði kosið það, þar sem Danir rnyndu brátt hafaþreytztáráðherraskiptum vorum, er lögðu þeim nýjar og nýjar eptirlauna byrðar á herðar, i stað þess er þjóðin verður nú að bera allan þann kostnað sjálf, og danska stjórnin hefir þvi mun minni hvöt til þess, að sinna heima- stjórnarkröfum vorum, en ella myndi. En um slíkt tjáir nú eigi frekar að tala; þar sem meiri hluti þjóðarinnar lét œrast og tryllast af æsingum og rógi, og falsnafninu ,.heimastjórn“, þá var ekhert viðlit að halda frumvarpinu frá 1901 fram, ekkert viðlit, að ætla sér, að beita skyn- samlegum röksemdum, og þvi eigi nema um tvennt að velja, að taka frv., sem nú er staðfest, eða standa í stað. Að líkindum kemur sá tíminn, áður en mjög langt um líður, er þjóðina iðr- ar skiptanna; en „eins og hver sáir, svo hlýtur hann og að uppskera“. Sem annar merkis-atburður í sögu liðna ársins mun stofnun hlutafélagsbank- ans óefað verða talin, þótt eigi væri hann að visu enn tekinn til starfa hér á landi um áramótin. — Með komu hans hverfa peningavandræðin, sem lamað hafa svo stórkostlega framkvæmdir manna hér á landi, og haldið verzlunarstéttinni í fjötr- um erlendra umboðsmanna. Fór það betur, sem fór, að mótstöðu- mönnum málsins tókst eigi að koma því nauðsynjamáli fyrir kattarnef, og halda við landsbankaeinveldinu, og peninga- sveltunni í landinu, og má nú lands- bankinn kveða við annan tón, og verða iPJOöVILJlNJS . liðugri i viðskiptunum, en orðjhefir farið af stundum. Þá hafa og Islendingar ájliðna árinu losazt við fiatta þorskinn, höfuðlausa og kórónaða, sem merki landsins, en fengið valinn i staðinn, oglþóttu það góð um- skipti, þótt politiska ,;þýðingin sé iítils virði, meðan vér ^fáum eigi sérstakan verzlunarfána. Að þvi er kemur til mála þeirra, er aiþingi vort fjallaði urn á síðastl. sumri, auk stjórnarskrármálsins, þá hefir “Þjóðv.“ áður minnzt þeirra svo rækilega, að ekki þykir ástæða til þess, aö minnast, þeirra frekar að þessu sinni, enda eru ýms þýð- ingarmeiri málin óútkljáð enn hjá stjórn- inni, og árangurinn af þingstörfumrm því ósóður enn. Því miður tókst Albertí vorum oigi sem heppilegast, að velja oss nýja ráð- herrann, er tekur við ráðherrastörfunum 1. febr. næstk., og hefir „Þjóðv.“ nokk- uð drepið á það áður. Þá var það og eigi síður óheppilegt, hve margt fólk vér misstum af landi brott til Ameríku á síðastl. ári, þar sem vestur- farar voru talsvert á annað þúsund, og er það ærinn skaði fyrir jafn fámenna þjóð, sem vér íslendingar erum, sem miklu fremur þörfnumst fólksinnfiutninga, til þess að geta hagnýtt auðsuppsprettur lands vors, sem vera ber. Að öllu sarnan lögðu er því ærið margs að minnast, er monn renna hug- anum til liðna ársins, og er eigi ósenni- legt, að seinni tíma mönnum þyki það hafa verið tíðindarikt að ýmsu leyti, og blandað „bliðu og stríðu“, eins og tíðast vill verða. Að svo mæltu þökkum vór lesendum vorum fyrir liðna árið, sem þeir hafa að ýmsu leyti gjört oss ánægjulegt, með marg- víslegri viðurkenningu á blaðstjóra-störf- um vorum, og óskum þeim öllum gleði- legs nýárs, væntandi frá þeim margvís- legra upphvatninga, og aðstoðar við rit- stjórn blaðsins, á árinu, sem nú er ný- byrjað. Mýrdalsþingin í Vestur-Skaptafellssýsiu (Skeiðflatar,- Reynis- og Höfðabrekku-sóknirj eru nú laus, með því að presturinn síra Oísli Kjartansson hefir fengið lausn frá embætti, sakir megnrar vanheilsu. — Brauðið er metið 1318 kr. 22 a., en þar af ganga 118 kr. 22 a. til uppgjafarprestsins, og veitist frá næstk. fardögum. Umsóknarfrestur til 12. febr. Vopn til Kina. Loks hefir stjórnin 13. nóv. siðastl. numið úr gildi bannið gegn innflutningi vopna og skot- fanga frá íslandi til Kina, sem staðið hefir frá 13. sept. 1901. Bara heimsfriðurinn raskist nú ekki, fyrst bannið er afnumið. Frá n t iiii er ný frétt, að Herbert Spencer, hinn alkunni enski heim- spekingur, fæddur 1820, hafi látiztíönd- verðum desembermánuði. Um úthlutun verðlauna úr AhðeZs-sjóðn- um hefir og frétzt, að skáldið Björnstjerne Björnson hafi hlotið 1B0 þús. króna, sem verðlaun fyrir skáldrit sín, og Níels Fin- sen, læknir í Kaupmannahöfn, aðrar 150 þús., fyrir hinar læknisfræðisiegu upp- götvanir sínar. Eins og iiðrir guði'ræðingar hefir „Þjóðólfs“-ritstjórinn einnig stígið í stól- inn á nýársdaginn, og þakkar guði, að hann sé t;kki, eins og aðrir me: i, eða eins og þessir „stjórnspekingar(!)“, er iuti „baráttu sína ávallt stjórnast af tómri persónulegri eigingirni, íllgirni eða valdafýsn11. Kveðst hann jafnan fara „sínar eigin götur“, og er því svo að skilja, sem það sóu jafnan göt- ur óeigingirninnar, bróðurhugans og auðmýktar- innar, sem „Þjóðólfur11 þræðir. Vel hefir óefað mörgum guðsmönnum þessa lands sagzt í nýársdagsprédikun sinni, en eng- um þó líklega betur, en „Þjóðólfi“.(!l Og svo er það líka svo skemmtilegt, að þar sem mótstöðumennirnir hafa alls ekkort haft upp úr politlk sinni, þá hefir „Þjóðóifs“-ritstjór- inn þó fengið landsrevísorstignina, og þar með 400 kr. árlega í vasann. Svo er og alls ekki loku fyrir það skotið, að árgjaldið fyrir „opinberu auglýsingarnar“ kynni eitthvað að lækka, því að fyrirheit auðmýktar- innar og bróðurhugans er mikið, séu dyggðir þessar sýndar þeim, sem — eitthvað eiga und- ir sér. Og þau sannindin sýnist „Þjóðólfur“ hafa innprentað sér rækilega á seinni árum, og gleym- ir þeim fráleitt fyrst um sinn. Mannalát. 19. des. síðastL and- aðist Erlingur Bálsson, faðir Porsteins skálds Erlingsonar. — Haim dó að Apa- vatni í Arnessýslu, hjá Páli, syni sinum, or þar býr, og var kominn um áttrætt. — Konu sína, Þuriði Jónsdóttur, hafði hann misst fyrir nokkrum árum. Hvað seg-ir „Plausor“? Margir hafa verið að vænr-a þess, að fá að heyra eitthvað frá „Plausor“, um hin mörgu stór- tíðindi, sem gjörzt hafa í höíuðstaðnum, þar sem hver stórviðburðurinn hefir svo að segja rekið annan, svo sem koma ráðherraefnisins, og „stóra- banka“-stjórans, afmælið hans Sighvats gamla, vesturför „lífvarðar11, og viðtökur í Vík, „hvell- irnir“ i lærða skólanum, o. fl. o. fl. „Plausor11 er orðinn ómissandi, sem viðbót við Reykjavíkur-lífið, og til skýringar á því, því að allir þurfa þess með, að fá sér hressandi hlátur öðru hvoru, og fáum er það betur lagið, en honum, að fá úr mönnum óiundina í svip. í „Tíðavísum eptir Plausor“, sem birzt hafa í „Reykjavíkinni“, og síðan hafa verið sórprent- aðar, er margt smellið og hnittilegt, og margar liprar vísur, þó að sumt hafi auðvitað ekki mik- ið skáldlegt gildi, enda mun það aldrei hafa verið tilgangur „Plausor’s11, að tjá sig, sem stór- skáld, eða beiðast skáldalauna, heldur hitt, að sýna mönnum léttari hlið lífsins. Vonandi, að lognið, sem nú hefir verið yfir „Plausor11 vorum um hríð, sé ekki fyrirboði þess, að hann sé hættur að gera að gamni sinu, eða hafi gengið í klaustur nú um áramótin, út af svartsýni og leiðindum, eins og þær „Fía“ og „Veiga“, „Tumi“ og „Óli“ höfðu á orði hér um árið. Áfram með „trumbuna“ Plausor! í rökkrunum. Undir þessari fyrirsögn flytur „Þjóðv.u öðru hvoru ýmsar innlendar kynja-sögur, er styðjast við sanna viðburði, og byggj- ast á sögusögnum skilorðra manna. Mörgum þykir gaman að slíkum sög- um, og það er meinlaus dægrastytting,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.