Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.01.1904, Blaðsíða 4
4 Þjoðvijljinn XVTIL, 1. Ikta Irónuöl, Irónupilsnei og Ixport Sobboitöl frá hinum sameinuðu ölgerðartiúsum í Kaupmannahöfn eru hinar finustu skattfríar öltegundir. SALAN VAB: 1894—95: 248564 fl. 1898—99: 9425958 fl. 1895— 96: 2976683 - 1899—1900: 10141448 - 1896— 97: 5769991 - 1900—1901: 10940250 - 1897— 98: 7853821 - 1901—1902: 12090326 - ling. Fordrer ringe Pasning. Kegulerer Stueluften. Bedre Fotivariner eksisterer ikke. Bliver gratis udmuret med Kanalsten. Kan opstilles ovéralt færdig til Brug paa 10 Minuter. Opvarmer som stedsebræn- dende 3 Yærelser for 35 Öre pr. Dogn. Ovnene bliver under Graranti færdig monteret paa egne Yærksteder. I Ovnen kan brænde alslags Kul, Kokes, Brænde, Törv. Ovnen forsendes herfra færdig1 udmuret lige til at stille op. ÍÖT" Ir*ris fra 35 Kr. Kjöbmænd Rabat. Exieudsalg i Danmark: «ens K-anscn, Vestergade 15. Kjöbenhavn. Rétti tíminn til þess að gjörast kaupandi XVIII. árg. „Þjóðv.“ Þeir, sem eigi hafa áður verið kaup- endur blaðsins, ættu að kynna sér aug- lýsinguna i 49. nr. fyrra árgangs, til þess að sjá kostakjörin, sem nýjum kaupend- um bjóðast: ™ um 200 bls. aí’ skemmtisögum ™ og auk þess síðasti ársfjórðungurinn af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja alveg ókeypis. Hvað skyldu þau hlöðin vera mörg, er bjóða slíka kosti? Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af taugagigt og taugasjúkdómi, og leitað margra lækna, án þess að fá heilsuna aptur. En þegar htín hefir notað China- Ufs-elexír Valdemars Pctersevs hcfir Jicdiu liðið einkar vel, og ætlar hún því jafn- an að brúka hann. Stonmagle, Sjálandi 7. júlí 1903. I. Peterscn, timbunnaður. * * * Kína-lífs-elexírinn fæst bjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að YZv standi á flöskunni i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma nafnið Yaldimar Petersen, Prederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. Til þeirra, sem neyta hins ekta Kina-lifs-elexirs. Með þvi að eg hefi komizt að þvi, að það cru margir, sem efast um, að Kína- lifsoleXir sé eins góður og liann var áður, er liér mcð ieidd athygli að því, að hann oi' alveg eins, og látinn fyrir sama verð, sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alls staðar á Islandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir þvi, að hægt er að selja hann svona ódýrt. er sú, að flutt var býsna mikið af honum til Islands, áður en tollurinn gekk i gildi. Þeir, sem Kínalífselixirinn kaupa, eru beðnir rækilega fyrir, að lita eptir þvi sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kinalífselexír meðL einkennunum á mið- anum, Kínverja með glas i hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Prede- rikshavn, og ofan á stútnum í grænu lakki. fl’áist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er þér skiptið við, eða sé sett upp á hann meira, en 1 kr. 50 a., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn. Waldemar Petersen Frede.rikshavn. PRENTSMIÐJA PJÓBVILJANS. 2 lausan um þetta leyti, og hlýtur næstum ósjálfrátt að beina huganum að einhverju leyndardómsfullu. Stórt gufuskip er að koma upp eptir ánni, og ætl- ar að varpa atkerum við Greenock, og bíða þar dags- birtunnar, áður en það haldi lengra upp eptir ánni, sem þar er mun mjórri. Báturinn er á reki rétt fram undan gufuskipinu, og sá, er vörð heldur á gufuskipinu, gerir því þegar aðvart um, að eitthvað só þar á floti. Gufuskipið breytir ögn stefnunni, og halda skip- verjar, að á bátnum séu einhverjir, sem séu að sigla sór til skemmtunar í næturkyrrðinni. Sá, er vörð heldur, kallar til bátsins, en fær ekkert svar. G-ufuskipið heldur hægt og hægt áfram, og aptur er kallað til bátsins, en þar er sama steinshljóðið. Menn gizka því á, að þetta sé tómur bátur, sem tekið hafi út, og hefðu eigi sinnt þessu frekar, ef einn af yfirmönnunum á gufuskipinu hefði eigi veitt því eptir- tekt, að eitthvað var í bátnum. Svo var að sjá, sem maður lægi sofandi í bátnum. Sofandi! Já sofandi að visu, en sofnaður þeim svefninum, er að eins lúðurhljómurinn á efsta degi fær rofið. Skipveijar kölluðu enn á ný til bátsins, en fengu eigi annað svar, en bergmálið veitir. Þetta þótti skrítið, og réttast, að hnýsast betur eptir þessu, svo að skipsbáturinn var settur ofan. Menn héldu nú á bátnum að vogrekinu, og sáu þá, að í bátnum lá einhver mannleg vera. Það var kvennmaður, og hann — steindauður. 3 Mönnum var eigi mikið um, að taka þetta hrylli- lega vogrek upp á skipið, og var því fest band við ann- an bátsendann, og báturinn dreginn á eptir gufuskipinu. En er gufuskipið hafði varpað atkerum við Green- ock, var hlutaðeigandi yfirvöldum þegar gjört aðvsrt um fundinn. Báturinn var síðan dreginn að landi, líkið flutt í. líkhús, og lögreglu-læknirinn sóttur, til að skoða það. Læknis-skoðunin leiddi það í ljós, að stúlkan væri dáin, og hefði verið myrt. Pötin voru öll blóði stokkin að framan, og þegar líkið var fært úr fötunum, fannst byssu-kúla rétt hjá hjartanu. Likið var að vísu eigi skorið upp þá þegar, em þegar læknirinn þreifaði fyrir með fingrinum, fann hann,. að kúlan hafði hitt hjartað. En hvernig hafði stúlkan hlotið banasárið? Hafði hún sjálf skotið sig, eða hafði hún verið' skotin ? Var hér um morð eða sjálfsmorð að ræða? Það var morð! Þetta var mjög auðsætt. Fötin, þar sem kúlan hafði smogið gegnum þau,. voru brennd og sviðin, og hlaut skammbyssuhlaupinu því að hafa verið haldið þétt að þeim. Hefði stúlkan gjört þetta sjálf, hlaut skammbyssam að vera í bátnum, því að á sama augnablikinu, er skot- ið reið af, hlaut hún að hafa misst allan máttinn, og gat þvi eigi hafa kastað skammbyssunni útbyrðis. En nú fannst pístólan hvergi í bátnum. Þegar likið fannst i bátnum, sneri andlitið niður,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.