Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1904, Side 3
XYTII 5.
£>jóðviljinn
9
mikilsvert, að bókinni er út býtt ókeyp-
is, svo að öllum þorra almennings gefst
líostur á að eignast hana útgjaldalaust,
og ætt-i enginn að telja eptir sér, að
kynnast henni vandlega.
Bókin er mjög ljóslega samin, svo að
hver maður getur skilið hana, enda eru
í henni nokkrar myndir til skýringar-
auka, og er enginn efi á því, að talsvert
myndi takast, að varna útbreiðslu þessarar
afar-næmu og hættulegu veilíi, ef al-
menningur léti sér um það hugað, að
h'agnýta sér sem rækilegast ráð þau, er
aitlingurinn gefur
Sem einkennisorð hefir höíundurinn
valið ritlingnum þessi orð: „Til þess að
herja á berklaveikina, sem þjóðarmein, og
hafa sigur, þurfa saman að vinna vitur
stjórn, vel menntaðir læknar, og skynsöm
alþýða“, og væri óskandi, að enginn af
þessum málsaðilum hér á landi léti sitt
eptir liggja, þar sem um jafn alvarlegt
nauðsynjamál er að ræða.
Vér viljum þvi sem alvarlegast brýna
fyrir almenningi, að íylgja ráðum
bæklings þessa sem vandlegast, til þess
að rarna sýkingarhættu, og forða þjóð-
félaginu frá þeim voða, sem ella stafar
af berklaveikindunum.
Útbúnaður rúðaneytis-skrií'stofunnai'.
Danska blaðið „Politíken“ skýrir frá því 13.
janúar síðastl., að verzlunarhúsið „Magazin du
Nord“ í Kaupmannahöfn hafi sent 60 stykki af
húsgögnum, gluggatjöldum, gólfdúkum („linole-
um“) o. fl. til útbúnaðar ráðaneytis-skrifstofunn-
ar í Keykjavík, og komu munir þessir með síð-
ustu ferð „Lauru“.
Ekki er ótrúlegt, að einhver verzlananna í
Eeykjavík hefði getað útvegað muni þessafylli-
leqa eins ódýra, eins og „Magazin du Nord“, sem
er talið einn hinna dýrari smásölustaða á Norð-
urlöndum, enda er það siður flestra stjórna, að
unna fremur innlendum, en útlendum mönnum,
viðskipta við landssjóðinn.
Athugasemd þessi er þvi að eins gjörð í því
skyni, að brýna fyrir landstjórninni, að gæta
framvegis þeirrar sjálfsögðu skyldu sinnar, að
hlynna fremur að innlendum, en útlendum mönn-
um, þegar um einhver kaup á kostnað landssjóðs-
ins er að ræða.
Staðfest lög-. Auk laga þeirra,
er blað vort liefir áður getið, hefir kon-
ungur, 27. nóv. síðastl., staðíest þessi lög
frá síðasta alþingi:
XXXVII. Lög um eptirlit með mann-
flutningum til útlanda.
XXXVIII. Lög um þingsköp til
bráðabirgða fyrir alþingi.
XXXIX. Lög um friðun fugla.
XL. Lög um að stjóminni veitist
heimild, til að makaskipta þjóðjörðinni
Norður-Hvammi í Hvammshreppi fyrir
prestsetursjörðina Pell í Dyrhólahreppi.
XLI. Lög um heimild til að kaupa
lönd til skógarfriðunar og skógargræðslu.
XLH.—XLVIII. Lög um löggilding
verzlunarstaða. (Að Selvík í Skagafjarð-
arsýslu, að Kálfshamarsvík í Húnavatns-
sýslu, í Bolungarvík í Isafjarðarsýslu, að
Grenivík við Eyjafjörð, á Okrum í Mýra-
sýslu, að Heiði á Langanesi, og á Ospaks-
eyri í Strandasýslu).
Enn fremur staðfest 19. des. síðastl.:
XLIX. Lög um túngirðingar.
L. Lög um fólksinnflutninga til Is-
lands.
LI. Lög um heimild til lántöku fyr-
ir landssjóð.
nmmiiiinuiuniiiiiniiiiiiiiiiiiiin'iiiiiiiiiiiiiii
r
I rökkrunum.
---G§Cr
Héraðslæknir Þorsteinn Jónsson í Vest-
manneyjum hefir 17. janúar 1904 skýrt
ritstjóra „Þjóðv.“ frá atburði þeim, er hér
fer á eptir.
Skröltið á kirkjuloptinu.
Maður nokkur, á þrítugsaldri, andað-
ist hér í eyjunum úr lungnabólgu 12.
des. síðastl. — Síðustu vikuna, sem hann
lifði, svaf hann mjög lítið, en morgun
einn, fáum dögum fyrir andlátið, svaf
hann í nálega 2 kl.stundir, og mælti hann
þá, er hann vaknaði: „Nú held jeg, að
jeg hafi sofið, því að jeg þóttist vera
nakinn uppi á kirkjulopti, og vera að
leita þar að fötum mínum“.
Sama morguninn, er veika manninn
dreymdi þetta, kom yfirsmiðurinn, er
staðið hefir fyrir aðgerðinni á kirkjunni,
fyrstur manna upp í kirkjuna, og skömmu
eptir það, er hann var þangað kominn,
fór hann að heyra skrölt uppi |í kirkju-
hvelfingunni, svo sóm verið væri að
kasta þar til borðum, eða skrani.
Datt honum þá í hug, að vera mætti,
að járnplata hefði losnað á þakinu, og
gekk því út, ásamt öðrum manni, til að
gá að þessu, og síðan upp í kirkjuturn-
inn, til að líta eptir, hvort ekki væri illa
lokað hlera; en í báðum stöðum var allt
með felldu.
20
stöðu, að eg geti sigri hrósandi sagt við sjálfa mig
og aðra:
„Jeg er heiðvirð kona“.
Þetta var það, sem seinast hafði ritað verið i dag-
hókina, og var hryggilegt að lesa það, og hugsa til þess,
sem fram var komið.
Var nokkur efi á því, að maðurinn, sem hún átti
við, væri „Dick“ ?
En „Dick“ hafði sýnt, að hann var harður, og
samvizkulaus, með djöfullegar hugsanir í hjarta.
Hann hafði eigi vílað fyrir sór, að myrða þessa
ástúðlegu stúlku, er honum þótti hún orðin sér til baga.
En enda þótt brófin, og dagbókin, hefði gefið mór
ýmsar leiðbeiningar, þá vissi eg þó enn alls eigi, hver
„,Dick“ þessi var.
Jeg skrifaði nú stúlkunni í París, er brófið var frá,
■sem eg fann í bréfaveskinu.
En enn af nýju brugðust vonir mínar.
Þær höfðu verið skólasystur, og skrifazt á öðru
fivoru, og einu upplýsingarnar, sem hún gat gefið mór, voru
þmr, er nú skal greina:
María Albert var frá Bordeaux, af mjög góðum
mttum, og höfðu foreldrar hennar viljað neyða hana, til
giptast miklu eldri manni, flugríkum, sem hún hafði
óbeit á.
Poreldrar honnar gengu hart að henni, að því er
giptingu þessa snerti, svo að María flýði loks að heiman,
°g eptir það, vissu vinkonur hennar lítið, hvað henni leið.
Menn ímynduðu sór, að hún hefði farið til Lundúna,
og ætlað að gjörast þar kennslukona, þar sem hún var
prýðis vel að ser, og talaði ensku mjög vel.
17
að seinasta bréfið byrjaði að eins með ávarpinu „María“,
án þess að bætt væri við „kæra“.
Þegar hann skrifaði það brófið, hefir hann verið
alveg utan við sig.
Það má glöggt lesa það milli linanna í fyrri bróf-
unum, að veslings stúlkan, sem vissi, hvernig ástatt var
fyrir sér, hefir lagt ríkt að honum, að ganga að eiga sig,
áður en barnið fæddist, og þegar hann ritaði fjórða bréfið,
hefir hann verið búinn að fastráða það með sór, að fyrir-
fara henni.
Það var undarlegt, að auk ofan nefndra brófa, var
að eins eitt bróf í bréfaveskinu, og var það frá ungum
kvennmanni í París, og ritað á frakkneskri tungu.
Enn fremur var og í brófaveskinu brot til dagbók-
ar, og var sorglegt að lesa það.
Það var ekki vanaleg dagbók, um hversdagslega
atburði, heldur voru það smá-athugasemdir, eða hugleið-
ingar, er lýstu ákafri sál, og sterku hugarstríði.
Flestar þessar athugasemdir voru óviðkomandi máli
þvi, er hér um ræðir, og finnst mér þvi ekki rótt, að
skýra frá þeim.
En athugasemdir þær, er hér fara á eptir, snerta
auðsjáanlega vinfengi „Dick’s“ og Maríu, og þar sem
þær lýsa mjög fógrum tilfinningum, þykir mér rótt, að
birta þær á prenti, svo að þær varðveitist frá glötun og
gleymsku.
Athugasemdir þessar voru ritaðar á frakknesku, og
eru svo hljóðandi:
I.
„Jeg hefi verið að hugsa um það í dag, bvort