Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.04.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.04.1904, Blaðsíða 4
56 Þjoðviljinn. XVÍÍL, 14. Ýmsa, liliiti, sem ekki eru fáanlegir í verzlunum á íslandi, svo sem motora í báta og skip, motorvagna, hjólhesta, nýja og brúkaða, skrifvélar, fortepíanó og húsgögn, kaup- ir undirskrifaður fyrir lysthafendur á Is- landi, gegn lágum ómakslaunum. Af því jeg er kunnugur, hvar hægt er að ná beztum kaupum, og vegna þess, að jeg kaupi inn í svo stórum stíl, að jeg næ í hinn allra lægsta prís, út- vega jeg munina langt um ódýrar, en einstakir menn annars geta fengið þá, með því að snúa sér sjálfir beint til verksmiðjanna. Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhavn, K. Til kaupandanna. Kaupendur „Þjóðv.M, er enn hafa eigi greitt andvirði 17. árg. blaðsins, eru beðnir að senda andvirðið sem fyrst. Áminning þessi nær að sjálfsögðu eigi síður til hinna, er jafn framt skulda and- virði blaðsins frá fyrri árum. Kæknisyfirlýsing. Hr. Valdemar Petersen! Kaupmannahöfn. Sonur minn Sigurður, sem ekki var vel frískur í haust, er leið, er nú orðinn fyllilega heilbrigður, eptir að hafa brúk- að 3 flöskur af Chma-lífs-elexírnum yðar. Reykjavik 24. apríl 1903. L. Pálsson, hom. læknir. * * * * I víníi-1 i (í-i-e 1«>xíívinn fæst bjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lífs-elexir, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendi, og firma nafnið Yaldimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej' 16. Kjöbenhavn. Rétti tíminn til þess að gjörast kaupandi XVIII. árg. „Þjóðv.“ Þeir, sem eigi hafa áður verið kaup- endur blaðsins, ættu að kynna sér aug- lýsinguna í 49. nr. fyrra árgangs, til þess að sjá kostakjörin, sem nýjum kaupend- um bjóðast: " nm 200 bls. af skemmtisögum “ og auk þess síðasti ársfjórðungurinn af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja alveer ók(\\ pis. Hvað Skyklu þau blöðin vera mörg, er bjóða slíka kosti? PSF“ Reykvikingar geta pantað blaðið hjá hr. Skúla Þ. Sívertsen, Ingólfsstræti, Reykjavik. PRBNTSMIÐJA WÓÐVILJANS. 58 ast af tilboði yðarM, mælti William, „og hefði þvi verið betra, að nefna það alls eigi“. „Og gera svo ferð mína ónýta“, svaraði Durrant byrstur. „Nei, góðurinn minn! Það er enginn auli, sem kominn er í kaupstaðinn. Mér leikur hugur á hringnum, og skal líka ná í hann“. „Með hvaða móti?M „Hirðið alls ekkert um það, hr. KynsamL „Jeg neyðist þó til þess, að láta mig það nokkru varðaM, mælti Kynsam, „því að það er fjarri mér, að hylma yfir innbrotsþjófnaði. En iíklega ætlið þér að stela hringnumM. „Nú eruð þér að bulla, hr. KynsamM. „Langt fráM, svaraði Wiiliam reiðilega. „Þuð eruð þér, sem builið. Píers lávarður hefir neitað, að farga hringnum, og yður er því sá kostur einn nauðugur, að hverfa aptur Jieim til Lundúna á morgun, og endurnýja víxilinn, og skal hann svo verða borgaður, áður en árið er á endaM. Durrant leit gremjulega til William’s, og opnaði tvivegis munninn, eins og hann ætlaði eitthvað að segja, en hugsaði sig þó um i bæði skiptin, og settist loks þegj- andi niður. William var þetta alls eigi óljúft, þar sem hann hafði óbeit á manninum. Góða stund sátu þeir þegjandi, og reykti hvor sinn vindil. Loks bar William fram spumingu, sem brunnið hafði á vörum hans allt kvöldið: „Durrant! Þekkið þér Líonel, fiænda minn?M „Mér var í kvöld sagt nafnið hansM, svaraði Durr- 59 ant, „og lízt ekkert á hann. Hann talaði varla orð við migM. „Hafið þér kynnzt honum í Lundúnum?M „Jeg hefi aldrei séð hann, fyr en í kvöld, að því er eg frekast veitM, svaraði Durrant, og horfði skarpt á William. „En sannast að segja, sá jeg ekki glöggt fram- an í hann, en nafnið kannaðist jeg alls eigi við. Á hann nokkuð við peningaviðskipti?“ „Alls ekkert“, svaraði William. Hann er allur í bókaskræðunum, er hann fer til LundúnaL „En hvers vegna spyrjið þér mig þá, hvort eg þekki hann?M „Að eins af forvitniM, svaraði William. „Og það er þá áreiðanlegt, að þér hafið aldrei séð hann áður?M „Hann er gagn-ókunnugur mérM, mælti Durrant. „Hm! Þetta getur veriðM,mælti William. „Gróða nótt, hr. Durrant! Á jeg að fylgja yður til þorpsins á morgun, svo að þér getið komizt þaðan með eimreiðinni, er fer á hádegi?M „Svo framarlega sem eg hefi þá náð í hringinnM. „Ef þér ætlið að bíða þess, þá er yður óhætt, að dvelja hér i grenndinni þann tímann, sem eptir er líf- daga yðarM. Að svo mæltu fór William upp á svefnherbergi sitt, og Durrant fór einnig að hátta. Síra Ching var enn að leika á orgelið, þó að áliðið væri, og gat Durrant eigi stillt sig um að bölva, er hann heyrði hljóðfærasláttinn. Að lokum þagnaði þó hljóðfæraslátturinn, og Durr- ant sofnaði frá umhugsuninni um hringinn. Eptir að hafa séð verndargrip þenna, langaði hann

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.