Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.07.1904, Page 3
XVlli , 29
Þjówviljinn
115
Mannalát.
28. febr. síðastl. andaðist á ajúkrahúsi
ísafjarðarkaupstaðar Péttir Jóhannesson
múrari, frekra 44 ára að aldri, og var
banamein hans taugaveiki. — Pétur sál-
ugi var fæddur í Svíþjóð, og dvaldi þar
fyrstu 6 ár æfi sinnar, en ólst síðan upp
í Noregi, og dvaldi þar, unz hann flutt-
ist til Langeyrar í Álptafirði, með hval-
veiðamönnum, og var þar með þeim 3
sumur, en tók sér siðan bólíestu í Álpta-
firði, fyrir 9 árum, og kvæntist ari síðar
eptir lifandi ekkju sinni, Vigdísi Ounn-
lögsdóttur, bónda G-unnlögssonar á Hlíð í
Álptafirði, og eignuðust þau hjónin tvö
börn, sem bæði eru á lífi.
Pétur sálugi var stakur vilja- og dugn-
aðarmaður, að hverju sem hann gekk, og
einkar fjölhæfur, æfður í múrsmíði, og
fékkst einnig við járn- og blikksmíði, og
málmsteypu, eins og hann einnig var
aðstoðar-vélastjóri á hvalveiðabátum, þeg-
ar n^enn vantaði í h-i stöðu. — Þegar
P. Herlufifsen hóf hvalaveiðar frá Dverga-
steinseyri í Álptafirði, féKk Pétur sálugi
atvinnu hjá honutn. og naut þar lengst-
um atvinnu til daugadags.
Það má með sanni segja, að Pétur
sálugi vann af kappi. opt bæði nótt og
dag, til þess að geta látið konu og börn-
um iiða sem bezt, enda var hann ást-
ríkasti eiginmaður, og faðir. og sí-kátur,
jafnt í blíðu, sem stríðu, og þess vegna
mjög vel látinn af öllum, er honum
kynntust. — Tengdaforeldra sína virti
hann, og elskaði, og tók innilega þátt
í kjörum tengdaföður sins, er hann var
orðinn blindur. — Hans er því sárt sakn-
að af konu og börnum, vandamönnum,
vinum og kunningjum, og öllum er hon-
um kynntust.
Friður sé yfir moldum hans.
S. B.
4. april síðastl. andaðist í Haukadal
í Dýrafirði húsfrú Guðrún Ouðmundsdöttir.
Foreldrar hennar voru merkishjónin Guð-
mtrndur bóndi, Þorvaldsson f'rá Hvammi
í Dýrafirði, Sveinssonar frá Kjaransstöð-
um og Lambadal, Sumarliðasonar, — en
kona G-uðmundar Þorvaldssonar var Guð-
rún (f 14. maí 1883,) Torfadóttir bónda
í Hjarðardal fremri í Dýrafirði (f 9. marz
1820.) Jónssonar í Hjarðardal (f 1815,
84 ára), Björnssonar á Núpi i Dýrafirði,
Jónssonar prests á Breiðabólstað í Fljóts-
hlíð, (f 1716), Torfasonar prófasts í Graul-
verjabæ (f 1689), Jónssonar sagnfræðings
á Núpi (f 1648), hálfbróður Brynjólfs
biskups, að móðerni. — Ghiðrún Guð-
mundsdóttir var fædd í fremri Hjarðar-
dal 2. ágúst 1829, og ólst þar upp með
foreldrum sínum, sem bjuggu þar langa
tíð við mjög góðan fjárhag og í miklu
áliti; hjá þeim dvaldi hún alla stund, þar
til vorið 1855 að hún fiutti að Hauka-
dal i Sandasókn, oggiptist þar 19. oktober
sama ár, eptir lifandi manni sínum, Jóni,
syni Ólafs bónda Ólafssonar í Haukadal
og Þórdísar Jónsdóttur frá Meðaldal, voru
þau Jón og Q-uðrún eptir það til heimil-
is í Haukadal hjá foreldrum Jóns um 4
ár hiu næstu, en tóku við búi af gömlu
hjónunum vorið 1860, og bjuggu þar síð-
■—■—■ii—i I L
an sóma búi á eign sinni um full 30 ár,
en slepptu búi og óðalsjörð í hendur son-
ar síns, vorið 1890, og voru eptir það í
húsum hans, þar til Ghiðrún dó 4. apríl
1904, eptir 49 ára sambúð við mann sinn.
Þau hjónin áttu saman 4 börn, dóu 2
þeirra á unga aldri, (4. og 3. ári), en tvö
lifðu móður sína. 1, Ölafur Guðbjartur,
skipstjóri og óðalsbóndi í Haukadal, kvænt-
ur, og orðin ekkjumaður, 2, Guðrán ó-
gipt í Haukadal. Þau hjónin Guðrún og
Jón ólu upp 3 börn fátækra manna, sem
voru þeim að mestu vandalaus, Það
mátti með sönnu segja að hús þeirra
hjóna stæði hverjum manni opið, því
góðgjörðasemi og alúðleg velvild var
þará reiðum höndum við hvern þann sem
að garði bar, og langt f’rá því að farið
væri i nokkurn mannjöfnuð. Hjónin voru
lika bæði samtaka í því sem gott var,
Guðrún var sú kona, sem ekki tranaði
sér fram í heimsins augurn, með tilgerð
eða glisi, en hún vann góðverkin sín í
kyrrþey, með stillingu og sjaldgæfu lát-
leysi. Húss-stjórnin var regluföst, frið-
söm og kyrrlát, eins og hún var sjálf.
Hún lifði afskipta lítil af annara högum,
nema til þess að koma fram sem stjórn-
söm húsmóðir, með kærleiksríku hjarta
til allra þeirra sem hönd hennar náði til,
skildra og vandalausra. S. Or. B.
22. maí þ. á. andaðist í Glerárskóg-
um í Dalasýslu merkisbóndinn Magnús
Jónsson, frekra 74 ára að aldri. — Hann
var þríkvæntur, og hét fyrsta kona hans
Hólmfriður Sigurðardóttir, og eru synir
þeirra bændurnir Sigurður í Sælingsdal,
120
hafði hann aptur sagfc amerískum miijóna eiganda söguna;
en miljóna eigandi þessi er stækur trúmaður, kaþólskur,
og bauð þegar tiu þúsund sterliugspunda fyrir hringinn.
Hr. Durrant, sem sá. að hér gac verið um gróða
að ræða, skýrði miljóna-eigandanum ekki frá þvi, hver
hringinn ætti en ferðaðist til Landy Court, til að fala
hringinn fyrir 3 þiis. sterlingspunda.
En þar sem hr. Durraut þóttist sjá fyrir, að Píers
lávarður myndi vorða reiður, ef ókuunugur maður falaði
af honurn þenna dýrmæta helgigrip, bauðst hann til
þess, að gefa rjffer vixilskuídina eptir, ef eg kæmi hon-
um, sem vini mínum, í kynni við Píers lávarð, og hjálp-
aði honum til þess. að fá hringinn keyptan fyrir 3 þiís.
sterlingspunda.
Jeg var fyrst ófús til þessa, en þar sem jeg var
hræddur um, að Píers lávarður kynni að komast á snoðir
um víxilskuld mína, og slita trúloíun minni, lét jeg þó
loks undan, og íór með hann ofan í bókaherbergið, og
tjáði frænda mínum, að hann væri vinur minn.
Það var mjög hvasst um kvöldið, og enda þótt hr.
Durrant hefði ætlað að gista i Botsleigh, fékk lávarður-
inn hann þó til þess að gista að Landy Court um nótt-
ina, og gat jeg auðvitað eigi haft á móti því, þar sem
eg hafði sagt hann vera vin minn.
Síra Ching kom með hringinn, og fór aíðan að vitja
sjúka verkamannsins, Caffín’s.
Eptir að hafa skoðað hringinn, lagði Durrant fölur
á hringinn, fyrir 3 þús. sterlingspunda og hækkaði svo
boðið upp i 4 þús., og síðan upp í 5 þús.; en lávarður-
inn vildi ekki selja.
Skömmu síðar fylgdi jeg Durrant inn í reykherbergið,
117
herbergið, af því að hr. Durrant langaði til þess, að fá
að sjá hann.
„Hringurinn helgi“ er ávallt geymdur í bænahús-
inu, og er jeg umsjónarmaður hans.
Jeg fór með öskjuna inn í bókaherbergið, svo sem
Óskað var, og þar var Durrant sýndur hringurinn, en
öskjuna, með hringnum, skildi jeg eptir hjá Píers lávarði,
sem lofaði, að koma henni út í bænahúsið, þar sem jeg
varð að fara til verkamannsins Cuthbert Caffin, sem var
mjög veikur.
Eptir þetta sá jeg ekki Píers lávarð; en um kl. 10
kom Líonel Lametry inn í herbergið, þar sem eg sat við
rúm Caffín’s.
Hann var mjög gramur, er hann sagði mér frá
því, að hr. Durrant hefði boðið lávarðinum 5 þús. sterl-
ingspunda fyrir „hringinn helga"4, sem lávarðurinn hefði
þó mjög ákveðið neitað að selja.
Jeg sagði LíodoI, að þar sem lávarðurinn hefði
neitað að selja hringinn, gerði þetta ekkert til, og sefað-
ist hann þá, og fór skömmu siðar að hátta, en jeg var
hjá sjúklinginum hér um bil til miðnættis.
Gekk jeg þá einnig til hvílu, og heyrði engan
óvanalegan hávaða um nóttina, en morguninn eptir var
mér skýrt frá morðinu, og fór jeg þá til bókaherbergis-
ins, ásauit hr. Líonel og hr. Kynsam.
Glugginn var opinn, eins og hin vitnin hafa skýrt
frá, og Píers lávarður lá á gólfinu á bakinu, og var með
tætlu af borðdúknum í vinstri hendi; en vinstra megin
á brjósti hans var sár, og var hann örendur.
Hr. Kynsarn tók öskjuna upp, og sá að hringuriun,
var horfinn.