Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.09.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.09.1904, Blaðsíða 4
144 T3 jóí> VlL J ÍNS. XVIII., 36. Konan mín hefir í 10 ár þjáðst af tauyagigt og taugasjúkdómi, og leitað margra lækna, án þess að fá heilsuna aptur. En þegar hún hefir notað Cltina- lífs-elexír Valdemars Petersens hefir henni liðið einkar vel, og ætlar hún þvi |.jafn- an að hrúka hann. Stenmagle, Sjálandi 7. júlí 1008. I. Petersen, timburmaður. * * t>C K ina-líí»-elexii*inn fæst bjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir þvi, að í—- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kinverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. Til neytanda CMna-lifs-elexirsins. Með því að hinar miklu byrgðir af mínum hvívetna viðurkennda, og mikils metna, elexír, er lagðar voru á land á Is- landi, áður en tollhækkunin átti sér stað, eru nú út seldar, þá hefir verið búinn til nýr elexír, er kosta mun 2 kr., sakir nefndrar tollbækkunar. Eiexírinn er nú kraptmeiri, en verið hefir, með þvi að hann inniheldur nú sterkari lög úr læknandi jurtunum, en fyr, svo að í raun og veru er eigi um Otto Monsteds clanslia smjörlíki er bezí. neina verðhækkun að ræða íyrir neytend- urna. Til þeirra, sem neyta liins ekta ‘Kina-lifs-etexirs. Með því að eg hefi komizt að því, að það eru margir, sem efast um, að^Kína- lifselexír sé eins góður og hann'var áður, er hér með leidd athygli að þvi, að hann er alveg eins, og fæst alls staðar á Islandi hjá kaupmönnum. Leir, sem Kínalífselixírinn kaiipa, eru beðnir rækilega fyrir,u_ að líta^eptir þvi sjálfs sín vegna, að þeir fái_ hinn"ekta Kínalifselexír meðj einkennunum á mið- anum, Kínverja með glas í [hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen. 'Erede- rikshavn, ogj. ofan á stutnum ~r ' 1 grænu lakki. ÍEáist ekki elixírinn hjá kaupmanni þeim, er____þér skiptið __ við? eða sé sett meira upp á hann en 2 kr., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína, jNyvei 16, Kobenhavn. Waldemar Petersen Frederikshavn. Kaupendur blaðsins, er skipta um verustaði, eru beðnir að gera ritstjóra „Þjóðv.“ sem fyrst aðvart um bústaða- skiptin, svo að blaðið geti borizt þeim reglulega. PRENTSMIÐJA PJÓÐVILJANS. 146 „En þér hafið ef til vill heyrt getið um leikkonu, er hét Clara Yaux?“ „Já; en hún lék fyrir mitt minni. Yar hiín frú Geoffrey Roche?u „Svo var álitið, en — —“ „Bíðið við“, greip William fram í. „Var það kvenn- maðurinn, sem álitið var, að hefði myrt Beldon lá- varð?u „Já; þér kannist þá við sögunaL „Einn af vinum mínum sagði mér hana. Hún var sýknuð, af þvi að eitt vitnið vann eið að því, að Beldon lávarður hefði framið sjálfsmorðu. „Alveg rétt! Og þetta eina vitni var jeg, því að jeg horfði á, hvernig það atvikaðist, er eg brauzt inn í húsiðu. „Guð sé oss næstur! Það var undarlegt! Og hvað fenguð þér'að launum?“ „Þriggja ára fangelsisvist fyrir þjófnað“, svaraði Drage rólega. „Og þegar jeg hafði tekið út hegninguna, breytti eg lífsferli minum, og gjörðist lögregluþjónn11. „Þetta er einkennileg sagau, mælti William. „En í hvaða sambandi stendur þetta við dauða frænda míns?u „í því sambandi, að sárið á brjósti Beldon’s lávarð- ar var þríhyrnt, eins og sárið á brjósti Píers lávarðar, og er jeg sannfærður um, að bæði sárin stafi af sama vopninuu. „En hvernig ætti það morðtól að vera komið hingað?u „Clara Vaux átti þaðu. „En Clara Vaux er ekki í Landy Court“. 147 „Jú, hr. Kynsamu, mælti Drage dræmt. „Clara Vaux nefnist nú frú Westcoteu. „Ráðskonan!u kallaði William, og spratt upp, auð- sjáanlega mjög vantrúaður á sögusögn þessa. „Já ráðskonanu. „Það var hún, sem jeg sá um miðnættið hjá bóka- herberginu“, mælti William. „Það var hún11. „Og rýtingurinn var hennar eign!u mælti William. „En yður dettur þó ekki í hug, að frú Westcote hafi myrt frænda minn?“ „Hví ekki? Hún hefir stungið hann með sama rýtinginum, er Beldon lávarður drap sig með fyrir tutt- ugu árum:í. „En hvaða ástæðu gat hún haft til þess, að frernja slikan glæp?u „Getið þér þolað, að heyra beiskan sannleikann?u spurði Drage alvarlega. „Hví ekki?u „Píers lávarður var Geoffrey Rocheu. Kjmsam horfði forviða á lögregluþjóninn, og varð' orðfall. „Þetta hlýtur að vera spaug“, mælti hann að lok- um. „Frændi minn var bezti drengur“. „An efau, svaraði Drage kuldalega. „En engu að að siður hygg eg þó statt og stöðugt, að hann sé sami maðurinn, er hvarf frá Lundúnum, þegar Beldon lávarð- ur drap sig, og skiljið þér þá væntanlega, hvernig fé hans befir eyðzt“. „Nei, það skil jeg ekki“. „En hvað þér eruð glámskyggn hr. Kynsamu, mælti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.