Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1904, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.09.1904, Blaðsíða 1
Verð árganífsim (minnst \ 52 arkir) 8 kr. 50 aur.; erlendis 4 kr'. 50 aur.,og i Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnímán- aðarlok. ÞJÓÐVILJINN. -[= Átjándi ábgangub. =| ■ —-— -j_«3r^\= RITST.7 ÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =|feoag— ! Vppsögn skrifieg, ógild nenia komin sé til útgef- j anda fyrir 80. dag júní- mánaðar, og kaupandi samlxliða uppsögnrmi borgi skuld sína fyrir blaðið. Bessastöðum, 29. sept. 19 0 4. M 39. f&airikjndi við pani. {ÍEptii' Matth. J.) „Bræður munu berjast og að bönum verða“ — ógnar hin aldna spá. Eram komu fvr (og að fullu sé!{ ,öll þau orð völu. Eg hefi í sumar eun einu sinni ferð- ast uæn í Danmörkíu, opt mætt þar á fundum og átt tal við fróða menn og mikilliæía, en aldrei hejrt öfugt orð í garð okkar Islendinga. Mundum við geta sama sagt, að enginn heyri heldnr hér á landí kuldaorði kastað til Dana? Áð visu hefi jeg ekki orðið var við Dana- hatur af háifu nokkurra biaða á landi hér í langan tima — að landvarnarbiaðinu undanteknu. í því er enn gamli kurrinn og úlfbúðin til Dana; og hvort heldurþað er þvi að kenna eða öðru, finnst mér sem íslenzkir nemendur í Khöfn fyJgi fremur forneskjustefnnnni og vilji sem minnst mök við Dani hafa — nema þegar höpp og hagnaður mælir þeim málsbætur. En hér hygg jeg, að margirvorir eidri menn fylgi. betur timanum og sé yngri en hinir unqu. Og fyrir mitt leyti vil jeg segja, að jeg þekki fáa fyrirmunun leiðari en þessa þveruð eða þurradramb við Dani, hvort heldur iitið er til þessa hleypidóms sjálfs eða þess hvernig slíkur hugsunarháttur kemur hraparlega ilia heim við horfur timans og framtíðar vorrar. Hvað sér- staklega snertir landvarnarprógrammið, má vel vera, að betur hefði íarið, ef siglt heföi verið hjá þeim stjórnarskrárskerjum í tíma, sem flokki þeim þykir svomiklu máii skipta. En hefði sit liefð! Ætti að setja alla velferð vorafí uppnám — valda Korruption í landinu — kveykja nýtt rifrildi, nýtt hatur innanlands og utan — fyrir orðinn hlut? Þó þykir mér (fyrir mitt leyti) hörmulegast að heyra og sjá hvernig svo dokrinœr stefnuskrá getur hleypt, miklum ofsa í voi ar yngri sálir — að þeir skuli fuðra upp fyrir /æmzapoii- tík, sem fyrir mér er og verður =/tohks- og hreppa-politík — hvernig sem mein- ingin er útflúruð og fáguð. Hvar er vit, drengskapur og hugsjónir slikra æsku- manna? Höfum við éngin sérréttindi fengið, eða höfum við ekkiþ önnur rétt- indi — öðru nafni skyldur? Sé nokkur stefna bersýnileg í stjórnarefnum vorra daga þá er hún sú, að|halda ekki lengur í sérréttindi manna eða þjóða, heldur veita þau svo langt, sem allsherjar hagur og hlutföll leyfa, og skrifaðar skrár, sem þeirri stefnu hnekkja eru dæmdar og ó- mögulegar i framtíðinni. Það eru sam- eiginleg réttindi og samskipti þjóðanna, sem nú er á dagskrá og ber uppi hina stefmuna. Að allt færist- saman, eins and- lega skilið sem á ytri hátt, það er tim- ans stóra orð — orð, sem í sér felur margar frelsandi og fjörgandi hugsjónir. Hin þröngsýna og singjarna sérpolitík, sem áður átti betur við, rýmir nú fyrir víðari og drengilegri þjóðernis skoðunum. Nú eru það ekki „bræðuru einir sem faðmast „við Eýrisáu, heldur finnast sem frændur fjarskildari þjóðir. Að hver þjóð skuli annari unna allra skynsamra sér- réttinda er fyrsta skilyrðið auðvitað, en svo er hið næsta, að hver læri aðra að styðja, styrkja og gleðja, En svo lesend- urnir heldur hugfesti það, sem hér er svo fljótlega framsett, vil jeg geta þess, að þetta síðasta er ekki min kenningheldur beztu stjórnfræðinga veraldarinnar. Eg þóttist heldur en ekki kominn liátt i sum- ar, þegar mér var boðið fám dögum éð- ur en eg lagði á stað frá Höfn að mæta fyrir ísland á friðarþingi valinna manna af Norðurlöndum, sem haldið var í borg- inni. Þingið var sett i veglegasta fund- arsal, sem nú finnst á Norðurlöndum, en það er aðalhöllin í hinu nýja ráðhrisi bæjarins. Eorseti var Jensen borgmeist- ari (socialistinn) og fórst honum það vel. Þar töluðu kjörnir fulltrúar friðarvina, Danir, Sviar, Norðmenn og einn Islend- ingur (o: jeg). Erfitt var að tala í þeirri valhöll, og enn torveldara að heyra. Fáa landa leit eg þar, og engan af stúdent- um vorum; var mér það þvi hvimleiðara sem ræðuhöldin voru íróðlegri og fra-rn- sýnni fyrir æskumennina. Stigu þar fram ýmsir alvörumiklir öldungar, stórvitrir menn og margreyndir, hvítir fyrir hær- um. Er mér mest og bezt i minni ræðu- maður, er byrjaði á hinum hér tilfærðu orðum i Völuspá, og þrumnði síðan um hernaðarheimsku þjóðanna. Bezt heyrð- ist hið snjalla mál Hermans Triers þing- forseta, enda var hans ávarp að allra dómi hin bezta talan þann dag. Jeg tal- aði síðast og mælti fátt, því mig skorti róm svo orð mín heyrðist til hlýtar, for- seta fékk jeg eptirrit ræðustúfs míns. Eg kvaðst bera eiga kveðju frá sögunnar eyju öllum Norðurlöndum. Minnti á, að það voru vorir fornu löggjafar, sem fyrst- ir nefndu alla Norðurlandabúa eina þjóð og gáfu óbeðið öllum þeim, er mæltu „á danska tungu“ mörg sömu réttindi og sjálfum sér. „Svo fornaru —sagði eg — „eru framsetningar þessa friðarþingsu. Eg kv.að Islendinga hafa snemma gert dyggð úr nauðsyn og sett fastan fnð milli sin og annara þjóða — þvi þótt þeim yröi við og við að fara i víking, þurfti engan að hneyksla. Helzta ráð, sem mér væri sýnilegt|tilþessaðflýtafyrir allsherjar friði væri það fyrst, að koma praktisku skipu- lagi á hlutleysisrétt hverrar þjóðar, sem væri, gagnvart hersbaldi og ófriði, en þar næst væri hitt, að efla af öllum kröptum samlyndi þjóðanna. Hér á Norðurlönd- um væri alríkiseining eða allsherjar banda- lag trauðlega meira en tímaspursmál. Þetta var efni tölunnar. ^Næsti dagur þótti enn þá minnisstæðari. Fylgdist eg þá (og annar landi minn: dr. Jón Stef- ánsson frá Lundúnum) með meiri hluta friðar-þingheimsins með brautarlest, er bærinn leigði oss fyrir hálft verð, fyrst út til Hróarskeldu en síðan til Hringstaða í miðju landi, þar sem fnndur þess dags var fyrirbúinn í lundi einum. Jeg hafði aldrei fyrri séð né skoðað hina fornu og háleitu Hróarsk. dómkirkju. I henni er aðaldánarreitur Danakonunga Aldinborg- arættarinnar; eru kistur þeirra og ýms- ar vegsamlegar leifar og menjar geymd- ar þar í dýrðlegum kapellum ofanjarðar og opnar til kirkjunnar. Þann dag var þungt lopt og heitt og fannst mér fljótt dauflegt í því hljóða helhýsi — varð mér og snögglega óglatt og vildi út, en — fann hvergi kirkjudyrnar. Jeg reiddist og duttu mér í hug orð Árna sál. í Görðum, þegar hann las Parísarbréf Gríms Thom- sens. „Mikill er árans hégóminn“, sagði hann. Hefði þar legið lakari lofðungarí silfurkistunum, hefði mátt segja hið forn- kveðna: „Lífs og liðinn bar Jofðung Hamilkar ytra ógn og drottnun, innra dupt og rotnun“. Annars er þar furðu margt merkilegt að sjá og nóg efni í heilar bækur; má þar á m en jum lesa m arga m erkisþætti úr konun ga- sögum Danmerkur, en líka drjúgum hirð- og hernaðar-sögur, er marga holla hugvekju geyma hernaðaróvinum vorra, tima. I lundinum viö Hringstaði var allt vei fyrirbúið og veizluskáli reistur fyrir mörg hundruð gesta; varð að leita þessa skála gegnum koldimm göng af skógarlimi, en ærið rúm þegar inn var komið. Þar í ræðulundinum stendur hús, mikið sem höll. Það er skóli, sem helgaður er hús- mannalýðnum og stofnaður af húsmanni, sem þar á minnisvarða. Sá, sem sýndi mér þann varða og sagði mér ágrip af lifsbaráttu stofnandans, lét þessi orð fylgja máli sínu: „Saga þessa húsmannaskóla og mannsins, sem stofnaði hann, sýnir menningarstefnu vor Dana, eins og hún er bezt^komin áleiðis. Sönn þjóðmenn- ing á að mætast jafnt neðan frá úr þjóð- lífinu eins og ofan fráu. Tólf mönnum var veitt orðið að tala á þeim fundi, og lá við, að tíminn yrði of naumur, en þó gátu allir tekið til máls. i -Jeg var einn og tókst mér þá miklu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.