Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.10.1904, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst
52 arkir) 3 kr. 50 aur.;
erlendis 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnímán-
aiarlok.
ÞJOÐVILJINN.
— |= Átjándi ÁBOANÖCR. =)..—
Vppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní*
! mánaðar, og kaupandi
I samhliða uppsögnmni
horgi skuld sína fyrir
hlaöið.
M 40.
BkSSASTÖDUM, 11. OKT.
19 0 4.
Kosninga-úrslitin.
— <«(>o
Þá er nú frétt- um kosninga-iírslitin
í þeim fimm kjördæmum, er alþingis-
menn kusu 10. sept. síðastl.
Eins og blað vort hefir áður bent á,
þá er liðsafli stjórnarinnar á þingi svo
mikill, ef „beimastjórnarflokksmennirnir11
gömlu fylkja sér allir undir merki benn-
ar, að óhugsandi var, að kosningarnar í
þessum fimm kjördæmum gætu haft
nokkur áhrif, að því er setu ráðherransí
valdasessinum snertir.
Sá iiðsafli vex og að ölium iíkindum
enn rneira, er stjórnin hefir ,,hreinsað“(!)
konungkjörnu þingsveitina á komanda
vori, sem henni þykir þurfa.
En þó að kosningarnar væru frá þessu
sjónarmiði þýðingarlitiar, svo að stakur
óþarfi væri fyrir stjórnina, og hennar
liða, að láta þvi líkast, sem „himinn og
jörð myndi forganga“, ef andstæðinga-
flokkurinn ykist að liði, þá eru þó kosn-
ingar þessar að öðru leyti mjög þýðing-
armiklar.
Það eru fyrstu kosningarnar, sem frarn
hafa farið, síðan nýi ráðherrann var skip-
aður, svo að i Joeim felst fyrsti dómurinn
um það, hvernig kjósendum þykir ráð-
herravalið tekizt hafa, og um traust þeirra
til stjórnarinnar.
Og synd væri að segja, þegar allt er
yfirvegað, að sá dómur hafi gengið stjórn-
inni í vil, þar sem heita má, að öll þing-
mannaefnin, er kosningu hlutu, hafi
keppzt hvert við annað, að lýsa því yfir,
frammi fyrir kjósendunum, að í flokki
stjórnarinnar teldu þeir sig ekki.
Jafn vel héraðslæknir Gnðmundur
Björnsson, sem ekki þóttist þó finna, að
stjórnin hefði enn neitt að hafst, er ámæl-
isvert væri(!), vildi eigi við það kannast,
að hann væri í stjórnarflokknum, en tjáð-
ist vera „utan flokka“. — Annað taldi
hann sér ekki vænlegt til sigurs; slíktá-
lit þóttist hann vita, að meiri hluti kjós-
andanna myndi hafa á þeim félagsskapn-
um.
Yeslings stjórn, sem fæstir vilja vera
við bendlaðir.
Að öðru leyti er það kunnugt, að
þrír þeirra fimm þingmanna, er kjörnir
voru (amtmaður PáV Briem, síra Sigurður
Stefánsson,:jog Stefán í Fagraskógi) náðu
kosningunni, þrátt fyrir öflugustu mót-
spyrnu af hálfu stjórnarflokksins; og um
hr. Jón Jónsson frá Múla mun að minnáta
kosti óhætt að fullyrða, að „heimastjórn-
ar“-flokksnafnið „frá-biðji hann sér“ gjör-
samlega, enda er kjördæmi hans, Seyðis-
fjarðarkaupstaður, vitanlega eitt af allra-
ákveðnustu framsóknarkjördæmum lands-
ins.
Sérstaka eptirtekt hljóta kosningamar
á Akureyri, í Eyjafjarðarsýslu, og i Isa-
fjarðarkaupstað, einnig að vekja, þar sem
hér var að ræða um hjördami sjálfs ráð-
herrans, og um það herað, þar seni liann
hefir álið aldur sinn til skamms tíma, sem
embœttismaður.
í þessum héruðum, þar sem ráðherr-
ann er þekktastur, telja menn eigi liðs-
mönnum hans fjölgandi á þinginu.
Þegar frá er talin kosninga-slysnin i
Reykjavík — sem að líkindum hefir þó
stafað me8tmegnis af því, að hr. Guð-
mundur Björnsson hafði áður talizt til
framsóknarflokksins, og tjáði sig nú „ut-
an flokka“ —, verður því ekki annað
sagt, en að kosningarnar hafi tekizt all-
ákjósanlega.
Þær eru, i vorum augum, góð bend-
ing í þá áttina, að „heimastjórnar“viman
sé nú sem óðast farin að rjúka af þjóð-
inni; gömlu „heimastjórnar“-slagorðin, og
blekkingarnar, duga ekki lengur.
Heilbrigð skynsemi almennings sigrar
að lokum, þótt stundum dragi upp myrk-
urflóka i svip.
Alþingiskosningin í Eyjafjarðarsýslu.
Yfirkjörstjórnin í Eyjafjarðarsýslu hélt
fund 24. sept. siðastl., til þess að telja
atkvæði, er greidd höfðu verið við kosn-
inguna 10 sept., og urðu kosningar-úrslit-
in þau, að alþingismaður var kosÍDn
Stefán Stefánsson í Fagraskógi.
er hlauf alls 156 atWæði. — Aí hinum
tveimur, er í kjöri voru, hlaut Finnur
prófessor Jónsson 110 atkv., en Stefán
bóndi Bergsson á Þverá 67.
Enda þótt hr. Stefán Stefánsson i
Fagraskógi fylgdi „heimastjórnarmönn-
um“ að máli í stjórnarskrármálinu, með-
an er hann átti sæti á alþingi, þá er þó
kosning hans all-mikill ósigur fyrir
stjórnina, þar sem hún hafði látið „Gjall-
arhorn“, og aðra æstustu fylgisveina
sína, berjast gegn kosningu hans, sem
hamalausir væru.
Finnur prófessor var maðurinn, sem
I stjórnin vildi fá, og treysti bezt til
j fylgis sér; en myndarlega var það gert
■ af Eyfirðingum, að lofa honum að hýrast
heima, og er vonandi, að þar með sé
bundinn endir á hinn pólitiska lifsferil
þess virðulega herra.
Þjóðvinafélagsbækurnar 1904.
Andiari:
1. Æfisaga dr. Jóns Þorkelssonar rektors með
mynd, eptir Jón Ólafsson.
Sagan er hlýlega og hlutdrægnislaust rituð,
því það er almannarómur, að dr. Jón hafi verið
svona eins og honum er lýst í þessari sögu:
samvizkusamur í orðum og verkum og hverjum
manni iðnari og hjálpsamur við fátæka náms-
sveina; stjórnanda-hæfileika hafði hann litla, en
úr því hætti valmennska hans og virðing fyrir
honum sem vísindamanni, og ekki síst hin harns-
lega einfeldni hans og verjulovsi, öllum var ó-
ljúft' að angra hann og styggja, kennurum jafnt
og lærisveinum. En hér sannast sem annars-
staðar hið fornkveðna:
„Engi er svá góðr, at galli né fylgi11.
Kristindóminn lét hann liggja milli hluta að
mestu; en það litla, sem hann minntist á krist-
indóminn, við pilta var þó til að veikja, en ekki
efla trú þeirra.
2. Þœttir úr jarðfræði Islands, eptir Þorv. Thor-
oddsen.
JÞessi þátturinn (4. þ.) er um áliriý sjóarins á
strendur landsins: sæhrattar hlágrýtisst.rendur,
sem liggja móti opnu hafi, móhergsstrendur og
svo flatar strendur og sanaa. Þátturinn er
skemmtilogur og fróðlegur eins og annað sem
þessi þjóðkunni höíundur ritar. Upj-ihaf þáttar-
ins er sérstaklega gott dæmi þess, hveð höf. er
la.gið að hleypa þægilegu, skáldlegu fjöri f jarð-
fræðislýsingar sínar. Allt er honum kært: land-
ið, þjóðin og sagan, og það rennur saman í eitt,
þaðan kemur honum svo „kraptur orða, megin-
kyngi og myndagnótt“. Hamrarnir, heinin vorr-
ar kæru móður, verða eins og lifandi, hvað þá
annað.
3 Fiskirannsóknir 1902. Ent.ir Eiarna Sæmundsson.
"Það er skýrsla til landshöfðingja. Hún hefir
ýmsan nýfundinn fróðleik aö geyma um lif og
viðgang íslenzkra dýrategunda í sjó og vötnum.
Að þessu sinni rannsakaði hann Þingvallavatn,
lögun þess og stærð (2[]mílur), dýpi J(10—20
faðm.), gjár og sprungur f því, hitann i vatninu
(óx um 2 stig frá 14. júlí til 6. ágúst), aðrenslið
(Öxará), jurtagróðurinn i þvi (nykra og mari) og
og dýralífið i þvi og á (fuglar, fiskar og skor-
dýry og veiðiaðferðir að fornu og nýju. Honum
telst svo til, að árlega sé þar veitt af silungi
fyrir 2500 eða sem svarar 150 krónum á hvert
af þeim 17 heimilum, sem rótt :eiga til veiðar-
innar. Hann rannsakaði ‘líka hrygningartíma
laxins í Elliðaánum og reyndist hann mánuði fvr
en almonnt var álitið áður (eða í ágúst er ekki
septemher). Síðast lýsir hann rannsóknum sin-
um á skemmdum af völdum tveggja sækvikinda,
sem kölluð eru trémaðkur og viðœta, hæði á þil-
skipum og bryggjum, einkar mikilsverðar upp-
götvanir fyrir þá, sem þilskip eiga eða byggja
mannvirki í sjó.
4. Um fjármál lijóna. Eptir Pál Vídalín Bjarnason.
Það er einskonar skýring á lögum 12. jan'
1900 um fjármál hjóna. Höf. *telur þessi lög
gleðiefni fyrir þá, sem berjast fyrir jafnrétti karla
og kvenna. En í mínum augum er réttarhót
pessi smáfengin, að því er félagshú snertir milli
hjóna, þar sem konan er myndug, en þó hefir
maðurinn öll fjárráðin eptir sem áður. Það skyldi
þá vera það, að konan má nú heimta fjárfélagi
slitið við mann sinn, ef hann fer illa með yfir-
ráð sín yfir félagshúinu eða slítur ólöglega sam-
vistum við konuna, eða húið er tekið til gjald-
þrotaskipta að manninum lifandi. Aður fékkst
þetta ekki, nema með hjónaskilnaði og varð þá
öðru til að dreifa en fjársóun (t. d. drykkjuskap,
meiðingum eða þvíuml.). En erfitt mun re.yn-
ast að reka þessa réttar, einkum um það, að
maðurinn hafi misheitt sínum fjárforráðum.
Hitt atriðið í lögunum er um séreign hjón-
anna og kaupmálann, sem þau mega gjöra sjálf
og skipa svo fjármálum sínum á hvern löglegan
hátt er þeim sýnist. Ef það kæmist á, þá myndi
auðmönnunum þykja ráði harna sinna betur horg-