Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.10.1904, Blaðsíða 4
160
Í>JÓBViLJINN.
XVIII., 40.
a-r
DtH Islaidslianh á ísafiröi
er opið fyrst um sinn hyem virkan dag í húsi Helga Sveinssonar frá kl. 11 f. h.
til kl. 2 e. h. og frá kl. 6— 7 e. h.
Jafn framt öðrum bankastörfum tekur útbúið fé til vöxtunar með
sparisjóðskjör u m.
Isafjörður 1. október 1904.
Helgi Sveinsson. Guöm. Jónsson.
Otto Monsteds
danska, srrijörllki
er bezt.
honum saman við eina flösku af nortvíni,
eherry, eða brennivini, í hlutföllum þeim,
er nú greinir: 4—6 matskeiðar (eða */„
til fl. af elexir) í hverja heil-flösku,
og fá menn þá finan og ágætan matar-
bitter.
Eptirlíkingar eptir elexírnum
koma sífellt fyrir, eptir að hann hefir
náð útbreiðslu um heim allan, og hans
er neytt i risavöxnum mæli. Það er
stæld bæði flaskan, einkennismiðinn og
nafnið, og em neytendumir því, til þess
að komast hjá fölsunum, beðnir að
vísa á bug bitterum, er bera nöfn, svo
sem „Chma-bitter“, „Lífs-elexír“, og öll-
um öðrum bittorum, sem eigi bera fulla
nafnið Cliina-líís-elexír. A ein-
kennismiða egta elexirsins er Kínverji,
með glas í hendi, og nafn þess, er 'býr
hann til: Valdemar Petersen, Frið-
rikshöfn, Kaupmannahöfn, og í grænu
lakki á flöskustútnum stafirnir -v',p'
hjá L. Tang.
Elexirinn fæst:
Á. ísialix’ði, og
i StykkLÍsiliólmi f
AL Seyðisfiifðis hjá Gránufélagmu,
Pórarni Guðrnunds-
syni, St. Th. Jóns-
syni, Stefáni Stein-
holt og Framtiðinni.
yV. Vopnafirði: hjá Orum & Wulff,
Jörgen Hansen og
Grími Laxdal.
Á. íS:i nöíii-lc í-olc: hjá Gránufélag-
inu, Kristjáni
Gíslasyni.
ll'Steenseir _
eraítió óen 6eóste.
Hjá iiudirrituðum fást eptir taldar vör-
ur o. fl.: Ferðakoffort —Dyramottur —
Smíðatól — Regnkápur — Reyk- og
munn-tóbak — Höfuðföt — Gramophon-
ar — Saumavélar — Vasahnífar — Skegg-
hnífar — Skæri - Pakkalitir — Ger-
pulver — Handsápur — Tommustokkar
— Taubláklta — Speglar — mikið af
góðu en óvenjulega verðlágu Skótaui
Sjölin hrolsknir _— Nærföt tír alull —
Milliskyrtur — Alna- og stumpa-sirz —
Tvisttau, frá 0,25 al. — Svuntutau —
Hálstau — Bomesi — Chocolade og fjölda
margt fl.
ísaf. 27.—6.—1'04.
S. A. Kristjánsson.
PRBNTSMIBJA ÞJÓÐVILJANS.
162
Píers lávaðrur þekkti yður í Lundúnum, fyrir tuttugu árum,
og hvarf þegar þér voruð tekin föst, og þér vilduð ekki
segja til hans.
Eptir það er þér höfðum verið sýknuð, hittuð þér
hann í útlöndum, og þar sóaði hann eignum sínum, til
að fullnægja skemmtanafýsn yðar, þegar eigum hans var
eytt, hvarf hann aptur til Landy Court.
Þér heimtuðuð, að hann tæki yður með sér, og af
því að þér gátuð ekki komið fram í yðar eigin mynd,
kölluðuð þér yður frú Westcote.
Siðan þér komuð hér hafið þér viljað þröngva Píers
lávarði, til að giptast yður, en hann elskaði einkabarn
sitt meira, en svo, að hann vildi, að það fengi slíka
stjúpu.
Er þetta ekki rót,t?“
Frú Westcote stundi, og svaraði engu, og hélt Drage
þá áfram:
„Þér urðuð leið á þessu, og vilduð fá málið útkljáð
á annan hvorn veginn. Aðfaranóttina hins 15. júní tók-
uð þér því rýtinginn, læddust ofan stigann, og fóruð til
bókaherbergisins, þar sem Píers lávarður beið yðar, svo
sem um hafði verið talað.
Þér kröfðust þess á ný, að hann gerði yður að eig-
inkonu sinni, en hann neitaði, og urðuð þér þá svo æðis-
gengin, að þér myrtuð hann.
En er þessu var lokið, og æðið runnið af yður, sá-
uð þér, hve hætt þór voruð staddar, og þar sem þér sá-
uð öskjuna, sem „hringurinn helgi“ var geymdur í, standa
tóma á borðinu, opnuðuð þér gluggann, til þess að svo
skyldi sýnast, sem hringnum hefði verið stolið, og morð-
inginn flúið út um gluggann.
163
RýtÍDginn földuð þér í blómkrukku, þvi þér þorð-
uð ekki að hafa hann í vörzlum yðar, en ætluðuð svo að
taka hann þaðan seinna, en frestuðuð því of lengi.
Hr. Kynsam fann rýtinginn, og jag get svarið, að
hann er yðar eign“.
Frú Westcote svaraði engu, en stundi eDn á ný, og
greip Drage þá í öxl henni, og mælti;
„Svarið! Meðgangið glæpinn!“
Svo var, som nýtt fjör færðist nú yfir frú West-
cote, er hún heyrði þessa ásökun; hún leit upp og kallaði:
„Yður skjátlast. Jeg hefi ekki myrt Píers lávarð.
Jeg kom að dyrunum á bókaherberginu um DÓttina,
en — —“
„Hvaða erindi áttuð þér þangað?“
„Það segi eg yður ekki“.
„Jeg þarf heldur eigi að spyrja yður þess“, mælti
Drage. „Jeg veit mjög vel, hver morðið hefir tramið,
frú Westcote“.
„Þér segið, að það sé jeg“.
„Það sagði jeg að eins, til þess að vita, hvað þór
segðuð, og vissi fyrir fram, að þór mynduð neita, því þór
eruð alveg saklaus".
„En hvað eigið þér þá við, maður?“ spurði frú
Westcote, og studdi sig við stólinn, til þess að detta ekki,
„Jeg á við það, að þér fóruð til bókaherbergisins,
til þess að vita, hvort Píers lávarður vildi kannast við
son ykkar“.
„Yið son minn!“
„Já“, svaraði Drage „þennan, sem kallar sig sira
Ching“.
Ráðskonunni duldist eigi, að Drage þekkti öll leynd-