Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.12.1904, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.12.1904, Blaðsíða 3
XVIII, 61. Í>JÓÐTII.JINN. 203 þeirra, heldur og að „færa upp úr ösk- unum“ hinna, ef kostur er. Það er göfugmennskan, sem tíðum ræður mestu hjá politiskum lítilmennum. Um prentarana marga, sem í samtök- um þessum eru, ber þess þó að geta, að fyrir þeim vakir að eins gróða-vonin, sem gyllt er fyrir þeim margvíslega; en frá gróðanum segir nú væntanlega — siðar. Sú von sumra stjórnarliða, að geta á þenna hátt stöðvað útgáfu blaða stjórn- arandstæðinga, rætist þó fráleitt. En tilraunin er söm af þeirra hálfu. Amtm. PÁLL BRIEM, einn af bankastjórum íslandsbanka, er látinn. — Hann lagðist veikur í lungna- bólgu fyrra mánudag, 12. des., ögandað- ist, eptir 5 daga legu, 17. des., rétt eptir hádegi. Að amtm. Páli Briem er mikil eptir- sjá, á bezta æfiskeiði, og mun „Þjóðv.“ síðar geta helztu æfiatriða þessa þjóð- kunna merkismanns. Bessastöðum 22. des. 1904. Tíðarfar fremur hagstætt. — Síðustu dagana hæg votviðri. Sýslunefndin í ö-ullbringu- og Kjósar-sýslu hólt aukafund í Hafnarfirði 19. þ. m., til þess að gjöra fjárskipti milli sýslnanna, þar sem Sel- tjarnarness-, Mosfells-, Kjalarness- og Kjósar- hreppar verða sérstakt sýslufélag frá 1. janúar næstk., samkvæmt valdboði síðasta alþingis. Á- fundi þessum var einnig samþykkt, að semja nýja markaskrá fyrir Gullbringu- og Kjós- arsýslur, og Reykjavíkurkaupstað, er sé prentuð fyrir næsta haust. Oufuskipið „Nohr“ kom til Hafnarfjarðar 19. þ. m., vestan af Patreksfirði, og á að taka 700 sk$l af fiski frá verzlun P. J. Thorsteinssonar & Co í Hafnarfirði. Með skipi þessu fróttist stirð veðrátta á Vest- urlandi. Stúdentafélagið í Reykjavík hólt fund 16. þ. m., til þess að tala um „dönsku nýleudu-sýn- inguna“, og andæptu henni aliir, nema Olsen rector, og forngriparörður Jón Jakobsson, sem báð- ir eru i sýningarnefndinni. Að lokum samþykkti félagið, með öllum at- kvæðum gegn tveimur, ályktun þess efnis, að skora „fastlega á þá íslendinga, sem sæti eiga í sýningarnefndinni, að afstýra hluttöku íslands í sýningunni“; en að öðrum kosti var skorað á isl. þjóðina, að senda alls enga muni til sýning- arinnar. í verzlun Einars Þorgilssonar, Óseyri, fást ýmsar vörur tll J ólanna Ofan greindar vörur eru seldar m j ö g ódýrt fyrir peninga. Kaupið hjá undiraiuðum fjfilbúin föt — ilegnkáptir JCáLstaU. með öllu tilheyrandi j|öngustafí — fiegnhlífar Jálsklúta, úr siiki og uii, vasaklúta og jjataefni, og látið aö eins sauma hjá H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16, R.vík. svo sem: Ivjöt, hangið og saltað. Islenzkt smjör, tólg. Uveiti, melÍH, strau- sykur. Sitrónolia Chocolade Rúsínur Púðursykur. Tvíóölc ui'. Klr’ing’lu.r. J ólíiliei-ti. Spil. ’Vind.lar*. Enn fremur fæst í sömu verzlun: Hrisgrjón. Bankabygg. Smjörliki. Hænsnaby gg. Netagarn. Ná ttlampar, og margt fl. lý mafkaskrá. Með því að sýslunefnd Kjósar- og Ghillbringu-sýslu ákvað á fundi sínum í dag, að láta semja og prenta markaskrá fyrir Kjósar- og Oullbringu-sýslu og Reykja- víkurbee á komandi ári, og fal mér undir- skrifuðum að annast um samningu, og prentun á markaskrá þessari, þá er hér með skorað á hreppsnefndirnar í Kjósar- og Q-ullbringu-sýslu, og bæjarstjórn Reykjavikur, að safna sauðfjármörkunum, og senda mér fyrir 15. april næsta ár glögga skrá um sauðfjármörk, hver í sín- um hreppi, og í bæjarfólagi Reykjavíkur. Hverju marki eiga að fylgja 26 aur., til borgunar kostnaðinum við samningu og prentun markaskrárinnar, því að ella verður markið eigi tekið í skrána. p. t. Hafnarfirði 19/12 ’04. Þórður Ouðmundsson frá Neðra-Hálsi. 204 en það eá jeg, að það var maðurinn, sem var í miðið, er talaði. Síðan stóðu þeir upp, og gengu hægt burt, og fýlgd- úst mennirnir, er skjölin báru, með þeim. í sömu svipan komu inn nokkrir menn, er voru í gróf-gerðum úlpum. Menn þessir fóru lítt hljóðlega, og voru all-duma- legir í sjón. Þeir tóku ofan rauðleita tjaldið, sera og pallinn, er dómararnir höfðu setið á, og sá eg þá ýms kynleg áhöld, er voru þar að baki. Eitt þessara áhalda var rúm, er lók á hjólum, til beggja enda, og var með handfangi, svo að auðvelt var, að leDgja, eða stytta það, að vild. Þar var og eips konar tréhestur, og ýmsir aðrir iynlegir munir, böDd, er léku um vindu, o. fl. En er tekið hafði verið til í herberginu, kom inn maður, hár og grannur. — Hann var svartklæddur, kinn- fiskasoginn, og all-ógeðslegur. Mér brá mjög, er eg sá mann þenna; öll föt hans gljáðu af feiti, og voru með blettum hór og hvar. Það var eptirtektarvert, hve hægt og settlega hann gekk, og leyndi það sér eigi, að nú var það hann, sem öllu réð, er fram fór. Hann bar snærishönk á hægri handleggnum, og virti stúlkan mann þenna mjög nákvæmlega fyrir sér, en sást þó í engu brugðið, nema hvað enn meiri hæðni, og þrjózka, virtist lýsa sér í svip hennar. Að því er prestinn snerti, varð hann á hinn bóg- inn m iölur í framan, og jeg sá stóra svitadropa hnykkl- ast á 'iiDÍ honum. 201 Þegar Dacre mælti j. etta, fannst mér, sem mig gripi allt i einu einhver óskiljanleg hræðsla, og sem eg fengi megnustu óbeit á gömlu leðurtrektinni, og læt eg ósagt, hvort það stafaði af einhverjum dráttum í andliti Bacre's, eða öðru í fasi hans. „Jeg hefi optar, en einu sinni, fengið mikilsverðar upplýsingar í draumum mínum“, mælti Dacre, „enda héfi eg gert mér það að reglu, þegar jeg ar í vafa um eitt- hvað, er snertir einhvern forngripa minna, að láta þáhlut- inn liggja hjá mér, meðau eg sef, í þeirri von, að verða þá einhvers visari um hann“. „Þótt strang-vísindalegar sannanir séu enn eigi fengn- ar“, mælti Dacre enn fremur, „finnht mér það ekkert ó- sennilegt, að hver hlutur, sem riðinn hefir verið við á- kafar mannlegar tilfinningar — hvort, sem er sorg, eða gleði — hljóti að geta fært þau áhi if til annara sem mót- tækilegir eru“. „Hyggurðu þá“, mælti eg, „að ef eg leggðist til svefns hjá sverðinu, sem er þarna, að mig myndi þá ef til vill dreyma um einhverjar blóðtigar sennur, er það hefði verið við riðið?“ „Dæmið er ágætlega vel valið“, svaraði Dacre „því að jeg hefi einmitt freistað þessa, a«'' því er sverð þetta snertir, og vitraðist mér þá í svefmnum, hvernig eigandi þess dó. Hann féll í bardaga, sem niór var áður óknnn- ugt um, en sem mér er nú kunnug um, að átti sér stað, meðan er „Fronde“-ófriðurinn stóð ,yfir“. „Eitt kvöldið“, mælti Dacre onn tremur „sofnaði jeg einnig með trektina þá arna vi« hlið mér, og fékk þá í draumi mikilsverðar upplýsing. i um notkun hennar.“ „Hvað dreymdi þig?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.