Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.02.1905, Blaðsíða 4
20
Þjóðviljinn.
26. f. m. — Með skipinu kom Halldcn- sýslumað-
ur Bjarnason frá Patreksfirði, til að leita sér
lækninga, og var lagður inn á Landakotsspital-
ann.
Skipið lagði af stað til útlanda 27. jan., og
tóku þar far: frú Kawilla Torfason, liankastjóri
Siqhv. Bjarnason, kaupmaður Gísli Johnsen frá
Vestmanneyjum, söðlasmiður Jónathan Þorsteins-
son, Christensen (fulltrúi danska prentfélagsins,
er sendur hafði verið, til að ganga úr skugga
um, hvað hæft væri í prentara-verkfallinu), o. fl.
„Vesta“ hreppti ofsa-veður, er hún fór frá
Reykjavík, og komst því eigi lengra, en suður
að öarðskaga, og sneri þá aptur til Reykjavíkur,
til þess að hirgja sig betur að kolum. — Þaðan
lagui „Vesta" síðan af stað að nýju 29. f. m., og
gengur nú vonandi hetur. — Meðal farþegja, er
fóru með „Vestu“, voru: frú Guðriður Gvðmunds-
dóttir, ungfrúrnar Thit Jensen og Þuríðnr Sig-
urðardóttir, kaupmennirnir Fil. Amunclason, Pet-
ur Hjaltested, Valdimctr Ottesen o. fl.
Sjómenn í Reykjavík hafa haldið fund í „Báru-
húð“, til þess að mótmæla innflutningi norskra,
og annara útlendra sjómanna, telja það þarfieysu,
þar sem enginn hörguli sé á þilskipa-hásetum hér
á landi, og hera kvíðhoga fyrir, að það verði að
eins úrhrak norskra sjómanna, óreglu- og óreiðu-
menn, er hingað koma.
Jarðskjálftakippir fundust her syðra öðru hvoru
28. og 29. janúar. — Fyrsti kippurinn fannst 28.
jan. kl. 31/* e. h., og siðan voru smá-kippir öðru
hvoru seinni part dagsins, og hættum vér að
telja þá, er komnir voru 12 kippir alls; þeir
voru tíðastir kl. 6—8 e. h., og all-snarpir sumir.
— TJm nóttina varð einnig vart við nokkra smá-
kippi, en lang-snarpastur varð hristingurinn á
sunnudaginn 29. janúar kl. rúmlega 11 f. h.
Hristingurinn, eða jarðskjálfta-aldan, virtist
ganga frá suðaustri til norðvesturs.
í stöku lélegri torfhæjum þorði fólk eigi að
haldast við yfir nóttina; en hvergi urðu þó skað-
ar að jarðskjálftum þessum hér í grenndinni.
f Halldór Bjarnason, sýslumaður Barðstrend-
inga, er dáinn. — Hann andaðist á Landakots-
spítalanum í Reykjavfk aðfaranóttina 1. þ. m.
Haft er eptir hotnverpingi, að hann hafi séð
eld uppi við Eldey, suðvestur frá Reykjanesi.
ipti CMna-lífs-elexírsins
lýsa smá-úrklippur þær, er hér fara á eptir:
Krampi í kroppnum í 20
ár. í eitt ár hefi jeg notað elexírinn,
og er nú næstum laus við þessa þjántngu,
og finnst jeg vera fæddur á ný. -- Jeg
Dota þó stöðugt bitterÍDn, og færi yður
beztu þakkir minar fyrir gæði þau, sem
hann hefir veitt mér.
Nörre Ed. Svíþjóð.
Carl Anderson.
Taugaveiklun, sveínleysi
og Leitað ýmsra lækna^
en án árangurs. — Jeg reyndi þá egta
Kína-lífs-elexír Vdldemars Petevsens, og
XIX., 5.
varð þegar var all-mikils bata, er egJhafði
brúkað úr 2 flöskum.
Reykjavík, Smiðjustíg 7, h. 9. júni 1905
Gtcðny Aradóttir.
iVIá/ttleysi. Jeg, sem er 76 ára,
hefi í i1/^ ár hvorki getað gengið, né not-
að hendurnar, en hefi við notkun elevírs-
ins náð þeirri heilsubót, að jeg get geng-
ið að skógarvinnu.
Rye Mark, Roskilde, marz 1903
P. lsaksen.
Jeg hefi, síðan jeg var 17 ára, þjáðst
af jómfrúgulu og garnakvefi,
og hefi leitað margra lækna, og reynt
raargar ráðleggingar, án þess að fá heils-
una. — Jeg brúkaði þá egta Kína-lífs-el-
exír Valdemars Petersens, og finnst mér
nú líða betur, en nokkuru sinni áður, og
hygg, að jeg fái fullan bata af elexírnum.
Stevns gistihúsi, St. Hedinge,
h. 29. nóv. 1903
Anna Christensen,
(26 ára).
Biðjið berum orðum um egta Kína-
lifs-elexír fráYaldemar Petersen, Friðriks-
höfn — Kaupmannahöfn. — Pæst alls
staðar á 2 kr. fiaskan. — Gætið yðar fyr-
ir eptirlíkingum.
Eimreiðm.
Skemmtilegasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði.
PRENTSMIÐJA UJÓÐVILJANS.
10
inn. „Hann reikaði á götunni, og varð þá fyrir vagni,
og datt í skolpræsinn“.
„LögregluþjÓDarnir, sem komu hingað með hann“,
mælti UDgi læknirinn enn fremur „héldu, að hann væri
mikið meiddur, en jeg get ekki séð, að hann só neitt
sbaddaður, heldur virðist mér hann fremur þjást af sulti,
óg af einhvers konar tauga-hristingi.
Jeg gaf honum því inn nokkra dropa af morfíni,
og sefur hann nú mjög vært.
En þegar jeg fór að rannsaka bann, rakst jeg á vasa-
bókina í skyrtunni hans, og gat jeg þá ekki stillt mig
um, að fara að blaða í henni, þar sem mér þótti geymslu-
staðurÍDn nokkuð einkeDnilegur, og rakst jeg þá á upp-
teikningarnar aptast í bókinni, sem eg sé, að þér eruð
nú farinn að lesa“.
„Það er ágætt“, svaraði yfirlæknirinn. „Jeg ætla
að lesa þær, og þurfið þór eigi að bíða mín“.
„Yfirlæknirinn sneri nú stólnum, sem honum var
hægast, og las það, er hór fer á eptir:
Miðvikudaginn kl. 1. e. h. Ef þetta kynni áð kom-
ast í manna hendur, en yrði ekki öpum, eða djöflum, að
bráð, þá fáið lögreglunni það, hvað sem tautar.
Ef gengið er ofan í stóra kjallarann hans Hinriks
Hermann’s, dýrasala, i Dawis-stræti, og lokið upp þriðju
hurðinni til hægri handar, þá finnst búrið, þar sem eg
var drepinn.
Hvar lík mitt verður — ef eitthvað verður eptir af
því — skal eg engu spá um.
Kl. 7 í gærkveldi ginnti Hermann, dýrasali, mig,
Cecil Ransome, rafmagnsfræðing, búsettan í Victoríu-
11
stræti, inn i búr til gorilla-apa. Guð gefi, að jag tapi
ekki vitinu! Hann gerði það í hefndar skyni.
— En nú kemur hann þarna! Jeg er svo —
Nú er hann aptur kyrr!
Þenna apa hefir Hermann látið drepa mig, því að
honum var það vel kunnugt, er hann lokaði mig hér inni,
að hann myndi, fyr eða síðar, rífa mig á hol, „eins og
stúlka rífur léreptspjötlu“.
Þetta voru hans óbreytt orð, og ætti þessi skýrsla
mín að nægja til þess, að hann verði hengdur.
En til þess að hafa ekki hugann sí og æ bundinn
við þessi hryllilegu örlög mín, þá ætla jeg, til síðustu
stuDdar, — ef hann lofar mór það —, að rita upp allt,.
sem fyrir mig ber.
Þegar Hermann skildi við mig í kvöld, gekk gor-
illa-apinn til mín, og greip mig þá sú dauðans angistr
að eg hugði, að öll sund væru lokuð.
En þetta var að eins forvitnisferð, þvi að hann
gerði eigi annað, en að kippa í fötin mín, slíta af mér
nokkra hnappa, og særa mig hér og hvar.
í einum rykk svipti hann annari erminni af jakk-
anum mínum, en jeg gætti þess, að liggja grafkyrr, og
að lokum snautaði hann aptur í hálm-bólið sitt, er var í
því skotinu, sem fjærst mér var.
Allur líkami minn er ákaflega aumur, og jeg finn
krampadrætti í öllum limum, þar sem jeg þori ekki ann-
að, en að liggja hreifingarlaus á steingólfinu.
Jeg get engrar hjálpar vænzt, þar sem enginn vissi,
að jeg fór hingað, og jeg tók bréf' hans með mór.
Annars er það engin nýlunda, að menn hafi horfið
i þessum hluta borgarinnar. — Lögregluliðinu verður gert