Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 01.03.1905, Qupperneq 3
XIX., 9.
Þ JÓÐVILJINN.
35
•til verzlunarinnar „Keykjavík11, strandaði við
Garðskaga 21. febr. að kvöldi, í dimmviðrishríð.
— Matsveinninn fékk slag, er skipið rakst. á
grunn, að því er skipverjum segist frá, og and-
aðist þegar; en hinir björguðust allir.
Mjög miklu af viðarfarminum kvað bafa tekizt
að bjarga, og verður selt 4 stranduppboði, ásamt
skipskrokknum o. f).
Lögfrœðispröf,
fyrri hlutann, tók ný skeð við háskólann Bjnrni
Jónsson frá Unnarholti, og hlaut aðra einkunn.
Btejarfulltrúakosning
fór fram í ísafjarðarkaupstað 16. febr. síðastl.,
til þess að kjósa einn mann i bæjarstjórnina, í
stað Bjarna sáluga Kristjánssonar, og var kosinn
Arni Gíslason, húseigandi og formaður á Isafirði,
með 46 atkv.; aðrir ekki i kjöri.
Frá [salirði
er „Þjóðv.“ ritað 20. fobr. síðastl.: „Tiðarfar
afar-stirt í þ. m., mjög óstöðugt, opt norðangarð,
ar, og frosthörkur, svo að mjög sjaldan hefir ver-
ið á sjó farið. — Samskot voru hafin bér i kaup-
staðnum til styrktar ekkjum, og vandamönnum,
þeirra, er drukknuðu í mannskaðaveðrinu 7. jan-
úar þ. á., og gáfust alls 449 kr. 75 aur., auk
þess er gofizt hefir víða í sveitum, enda eru Is-
firðingar jafnan fúsir, og' skjótir, til hjálpar, er
slys, eða óhöpp, ber að höndum11.
Alþingiskosningin á Akureyri
fer fram 15. maí næstk., samkvæmt auglýsingu
stjórnarinnar frá 26. jan. þ. á.
Mislinyabannið úr gildi fellt.
Auglýsingar stjórnarinnar um sóttkvíun Norð-
nr-lsafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstaðar, vegna
mislinganna, eru nú loks úr gildi felldar frá 21.
marz næstk.
Sokkinn botnverpingur. — Sex mcnn drukkna.
Botnverpingur rakst á grynningar í Garðsjó, í
grenndvið Hafnir, um miðjan febr., ogkomupp
svo mikill leki á skipinu, að það sökk, og týnd-
ust 4 skipverjar, en 8 komust í skipsbátinn ára-
lausan, og bárust út á haf, unz botnvörpuskip
sá til ferða þeirra, og gat bjargað 6 mönnunum,
en tveir drukknuðu, með þvi að bátnum hvolfdi
við skipshliðina. — Skipið flutti siðan þessa sex
menn, er bjargað var, til Keflavíkurverzlunar-
staðar.
Bessartöðvm 1. marz 190 7.
Norðan-ofsi, og frosthörkur, síðan fyrir helg-
ina síðustu, og veturinn yfirleitt talinn í harðara
lagi hér syðra.
Gufuskipið „Pervie“ kom til Reykjavík'ir að-
faranóttina 24. f. m. — Með skipi þessu kom hr.
Matthías Þórðarson, sem dvalið hefir i Noregi, i
erindum stjórnarinnar, siðan á síðastl. hausti, og
með honum um 50 norskir sjómenn, sem ráðnir
eru á þilskip hér syðra.
Þilskipið „Fram“, eign Jóns verzlunarstjóra
Laxdal á ísafirði, ralcst á svo nefnt Sandsker á
Skerjafirði 25. f. m., er það var að fara út af
Seilunni, þar sem það hefir verið í vetrarlegu.
— Skipið fór upp á skerið um háflæði, þótt út-
siglingin sé vandalítil, og kvað vera töluvert
brotið, svo að tæpast verði við það gert. — Gufu-
báturinn „Reykjavík“ var fenginn, til að reyna
_að draga „Fram“ af skerinu, en tókst ekki, og
hefir skipið því verið að veltast fram og aptur
á skerinu í norðangarðinum.
„Tryggvi kongur“ fór til Breiðaflóa og Vest-
fjarða 24. 1 m. — Með skipi þessu fóru til Isa-
fjarðar: kaupmaður Jðn Guðmundsson í Eyrardal,
og frú hans, fiskiyfirmatsmaður Jón Auðunn Jóns-
son, snikkararnir Einar Bjarnason og Jón Olafs-
son frá Reykjarfirði, verzlunarstjóri Jón ~Laxdal,
og frú hans, o. fl,
„Firda“, vöruskip „Edinborgar“-verzlunar, kom
frá Isafirði 23. f. m.
Mjög er kvartað yfir því, að sum þilskip hér
syðra, og það jafn vel meiri hlutinn, séu í aumu
standi, og geti naumast haffær talizt, þó að þeim
sé haldið úti. — Eitt skipið, sem verið hefir i
vetrarlegu hór syðra, „Shelley“, eign Tang’s-
verzlunar á ísafirði, er metið alveg óhaffært, og
hefir skipshöfnin þvi ráðizt á „Svaninn11, skip
hr. Siq. Jónssonar í Görðunum.
Vonandi er, að skipaskoðunarmennirnir gæti
samvizkusamloga skyldu sinnar, og heimti nauð-
synlegar viðgerðir á skipum, áður en þeim er
leyft af fara út, svo að eigi sé stofnað lífi manna
í bersýniloga bættu.
Endui’bætta seyðið. Það
vottast, að nýi elexírimi, sem búinn hefir
verið tii, er töluvert kraptmeiri, og euda
þótt eg væri vel áuægöur nteð tyrri el-
exírinn yoar, viidi eg þó heidur gefa
tvöfalt tyrii' hinn nýja, þar sem læknandi
afi hans verkar miklu iljótar, og þar eð
jeg, að íáuni dögum iiðnum, var, sem
nýr maður.
Svenstrup, Skáni.
V. Eggertsson.
Meltingarörðugleikar.
Enda þótt jeg hafi ávallt verið einkar á-
nægður með alkunna elexírinn yðar, verð
eg þó að gefa yður til vitundar, að jeg
tek endurbætta seyðið fram yfir hann,
þar sem það verkar miktu fljótar, þegar
um ineltingarörðugieika er að ræða, og
28
hún enn fremur; „en dálítið smásmuglogur var hann, og
hálf-leiðinlegur, og sérstaklega féll mér það ílla, hve afar-
húsbóndalegur hann vildi vera. — En biði hann við, og
jeg' skal svei mér venja hann af þvíu.
„Hvað? þú ætlar þó ekki að fara að „venjau manns-
efnið þitt, áður en þú sérð manninn?“ mælti Daníra hæðn-
islega. „En hann er nú ef til vill ekki alveg eins eptir-
látur, eins og hann faðir þinnu.
Edith hló.
„Pabbi getur nú einnig verið full-harður í horn að
taka — gagnvart öðrumu, mælti hún. „En jeg get haft
hann, eins og jeg vil, og eins hefi eg hugsað mér, að
Gerald skuli vera. — En hvernig lizt þér á myndina af
honurn?“
Um leið og hún mælti þetta, tók hún stóra ljósmynd
af skrifborðinu, og brá henni upp, til þess að Daníra sæi
hana.
Daníra leit rétt í svip á myndina, og mælti síðan,
najög ákveðið:
„Mér lízt ekkert á hana“.
Edith glennti upp augun, alveg forviða.
„Hvað, lizt þér ekki á myndina? Þetta fagra and-
lit, sem samsvarar sér svo vel —“
„Með þessi kuldalegu augu!“ svaraði Daníra. „Augna-
ráð hans sýnir, að ástfanginn getur hann ekki orðiðu.
„Þá er að kenna honum þaðu, svaraði Edith. „En
reyndar býst eg nú ekki við þvi, að háfa mikil kynni
af þessum iiðsforingja fyrst um sinn, þar sem hann er
eigi að eins kominn hingað í þeim erindum, að útvega
sér konu, heldur. jafn framt til þess, að berjast vikum
saman við landa þína uppi í fjöllum. — Yæntanlega tekst
25
gæti kostað okkur líf, eður limi, að vera þar á
stjáiu.
Urn leið og Jörgen mælti þetta, mátti heyra, að hann
andvarpaði, svo að liðsforinginn hnyklaði býrnar, og leit
ósjáifrátt á bann.
„Hvað á þetta að þýða, Jörgen?u mælti hann. „Þú
ert þó ekki að missa kjarkinn? Heima varstu þó engin
skræfa, því að hvar sem áflog, og ryskingar, voru, mátti
maður því miður jafnan eiga það vist, að hitta Jörgen
Moosu.
„Já, það gátu menn átt vistu, svaraði Jörgen, mjög
ánægður með sjá.lfan sig. „En það var og i góðum hóp,
og væri leiðangrinum heitið gegn heiðvirðum, kristnum
mönnum, skyldi mér eigi þykja margt að því, að berjast
í fyllstu alvöru, því að þar væri jafningjum að mæta, og
yrði maður drepinn, yrði maður þó að minnsta kosti jarð-
sunginn, sem kristnum sæmir. Eo þegar við þessa villu-
menn er að eiga, fer gamanið að fara af, því sagt hefir mér
verið, að þeir skeri nef og ej'ru af fjandmönnum sínum
— af hverjum, sem þeir ná í, og það kalla jeg ljótan
vanau.
„Vitleysa!u svaraði liðsforinginn. „Þú ert, eins og
lagsbræður þínir, trúir öllu, sem einhver skrökvar að
þéru.
„Ekki var þó frú Steinack síðnr hræddu, mælti Jörg-
en, „því að hún lét þegar kalla mig til ballarinnar, er
kunnugt varð um væntanlega brottför vora til hersins,
og lét mig lofa sér því hátiðlega, og staðfesta það með
handabandi, að víkja ekki fet frá yður, hr. Gerald — fyr*
irgefið, hr. liðsforingi, átti eg að segjau.
„Nefndu mig, eins og þú ert vanuru, mælti Gerald,