Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1905, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.03.1905, Qupperneq 3
XIX., 11. Þjóðviljinn. 43 Lík Bjarna sáluga rak á land í Bol- ungarvík skömrnu eptir það, er slysið vildi til, og var jarðarför hans hin virðu- legasta, og fór fram með miklu fjölmenni að Eyrarkirkju á Isafirði 17. janúar síð- astl. Elilici flökrar „Þjóðólf* gamla við þvi — fremur, en stundum fyrri —, að þræta .fyrir sannleikann, þar sem hann ber á móti því, að verzlunarstjóri Jón Laxdal á Isafirði sé höf- undur „pistilsius frá Isafirði11, er birtist í „Þjóð- ólfi“ 10. febr. síðastl. — Mark hr. Jóns Laxdal’s er þó svo glöggt á þeirri grein, að á faðerninu er enginn vafi. Geta má þess einnig, að á þingmálafundi á ísafirði í síðastl. septembermánuði, var það borið á hr. ./. L., að hann vaeri höfundur ýmsra þess- ara illræmdu, nafnlausu óþokkagreina frá Isa- firði, eða eptir „ísfirðing11, sem birzt hafa'í„Þjóð- ólfi“, og sá hann sér þá eigi annars kosti, en að gangast við því faðerninu. „Þjóðv.“ hefir að undanförnu leitt þessi nafn- lausu, eingetnu afkvæmi hr. Jóns Laxdal’s að mestu leyci hjá sér, þó að full ástæða hefði að vísu verið til þess, að taku þann mann öðrum tökum, og athuga framkvæmdir hans ýmiskonar, fyrst hann lætur sér svo umhugað um annara heiður(!) f Oarl D. 'luliníus, kousúll á Eaki- firði, faðir Axeh sýslumarms, Thor.E. lul- iníusar stórkaupmanns, og þeirra systkina, andaðist að heimiii sinu Eskifirði 16. f'ebr. síðasfcl, 69 ára að aldri, fæddur 1. sept. 1835. — Kona hans Ghiðrún Þórarins- dóttir, prófasts Erlindssonar á Hofi í Álpta- firði, dó 30. ág f. á. Bessastöðum 15. marz 1901. Hrein og björt veðrátta síðasta vikutímann, fögur fjallasýn, væg frost, sól — og marauð jörð. — Betri góu-veðráttu gátu menn tæplega vænzt, að því er til landsins kemur. — Til hafsins hefir á hinn bóginn verið all-stormasamt öðru hvoru. Danska varðskipið „Hekla“ kom til Reykja- víkur 10. þ. m., hafði lagt 3. þ. m. frá Kaup- mannahöfn. — Yfirmaðurinn, sem nú erá „Heklu“, heitir C. Q. Schack. f 5. þ. m. andaðist í Reykjavík Sigurður Sigurðsson, fyrrum bondi á Langholti 1 Flóa, rúm- lega hálf-áttræður. — Hann bjó allah sinn bú- skap í Langholti, og hlaut verðlaun úr styrktar- sjóði Christian’s IX. árið 1901, er hann brá búi. — Kona hans var Margrét Þorsteinsdóttir frá Langholtspai ti fý 1896). — Af 9 börnum þeirra hjóna eru þessi B á lífi: Sigurður, ráðanautur Landbúnaðarfélagsins, Þorsteinn, bóndi i Lang- holti, Ólafur, Margrét, gipt Einari verzlunar- manni Björnssyni í Reykjavík, og Ingibjörg, kona Gissurar bónda Gunnarssonar í Byggðarhorni. Banamein Sigurðar sáluga var krabbamein í maga. — Hann var jarðaður í Reykjavík 11. þ. m. Með „Tryggva kongi“ sigldu til útlanda þ. m,: Prófastur Þorv. Jónsson frá ísafirði, verzl- unarstjóri Pétur Ólafsson frá Patreksfirði, Qund- ersen skiphorra, og o strandmenn aðrir frá „Sean- díu“, kaupmaður Sveinn Sigfússon, Chr. fí. Eyjólfs- son Jjósmyndasmiður, o. fl. Botnvörpuveiðagufuskipið „Ooot“ („Blesöna“J kom 6. þ. m. ‘til Hafnarfjarðar frá Aberdeen á Skotlandi, og er það eign 5 íslendinga, sem hafa keypt það'í félagi, og nota það til botnvörpu- veiða. — Ætla þeir ýmist að selja aflann blaut- an í Reykjavík, eða verka hann hér á landi, og hefii' skipið þrjár botnvörpur til veiðaBna. Eig- endur skipsins eru: alþm. Björn Kristjánsson, Einar kaupmaður Þorgilsson á Óseyri, Arnbjörn Ólafsson, fyrrum vitavörður, Guðm. trésmiður Þórðarson frá Hálsi, og Indriði skipstjóri Gott- sveinsson, sem verður yfirmaður á skipinu. — Skipið lagði í fyrsta skipti af stað til veiðanna 10. þ. m. __________ Fjórum skozkum botnverpingum heldur verzl- unin „Edinborg“ í Reykjavík úti í ár, sem í fyrra, og ýmist selur aflann til soðmetis í Reykja- vík, eða verkar hann þar. Húsbruni varð að Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd aðfaranóttina 10. þ. m, — Þar brann tví- loptað íbúðarhús úr timbri, og sömuleiðis að mestu leyti geymsluhús, er stóð þar í grenndinni. — Nokkuð brann af innanstokksmunum. — Húsin voru í eldsvoðaábyrgð. „Ceres“ kom 12. þ. m. til Reykjavíkur frá útlöndum og Austfjörðum, sunnan um land. „Laura“ ltom til Reykjavíkur frá útlöndum 13. þ. m. Ýmsar greinar, er koma áttu í þessu nr. blaðsins, urðu að bíða næst.a blaðs, svo að frétt- ir þær, er blaðinu hafa borizt, gætu komið sem fvrst. Skemmtilegasta tímarit á íslonzku. Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði. Taugaveiklun og maga^ kveí. Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp} 36 ans, utn æbt hennar, athygli haus, svo að hann hlustaði á með mesta athygli, er of'urstinn hélt áfram máli sínu á þessa ieið: „Mór, og liðsforingjum mínum, kom ásamt um, að þaó væri mannúðar- og heiðurs-skylda, að annast upp- eldi munaðarleysingjanna, og tók eg þau því á heimili initt; en eims morgun, nokkrum vikum síðar, var dreng- urinn horfinnu. „Var iiann flúinn?a „Það hugðurn vér fyrst“, svaraði ofurstinn, „en seinna komumst vór að þvi, að frændur hans höf ðu num- ið hann brott, og að líkindum hefðu örlög Daníru orðið söm, ef hún hefði eigi sofið í sama herbérginu, sem Ed- ith. — Þeim hefir þótt það óvirðing, að láta höíðingja- soninn vera í vorum vörzlum, en um telpuna gerði minna til, endaer kvennfólkið ekki í roiklum metum hjá þeim". „Og hún var svo áfram á heimili yðar?“ „Já, eptir beinni ósk konunnar minnar sálugu", svaraði ofurstinn. „Mór' var það strax þvert um geð, og reynzlan hefir sýnt, að skoðun mín var rótt, því að þrátt íyrir alla umhyggjusemi, Og vináttu, þá er hún enn, æptir öll þessi ár, sami gesturinn hér á heimilinu, og enda jafn óvinveitt í vorn garð, eins og fýrsta daginn, sem hún var hér, og ef eg vissi ekki, að Edith min, með alla lífsgleðina, og áhyggjuleysið, lætur ekkert íllt hafa áhrif á sig, þá hefði eg fyrir löngu bundið enda á vin- áttu þeirrau. „Mór er heldur ekkert um svona óskiljanlegar mann- eskjuru, greip Gerald fljótlega fram í. „Jeg leit áðan í svip í augun á hennar, og virtist mór þau, sem nætur- dimman, rótl, áður en óveðrið dynur yfir. — Edith virt- 33 Hún var þvi vönust, að vera höfð i fyrirrúmi fyrir öllu öðru, og þótti því drjúgum miður, er samræðan sner- ist öll um herförina. Það fóru að koma smá-hrukkur kringum munninn, og á milli augnarina, sem virtust benda á, að ögn væri farið að koma í skapið, en G-erald var þá því miður svo sokkinn ofan í samræðurnar, að hann veitti þessu alls enga eptirtekt. Að eins einu sinni þagnaði hann í svip. Hann hafði spurt ofursfcann að einhverju, og sneri sér þá snögg- lega að glugganum, til þess að henda upp í fjöllin, og kom þá auga á Daníru, sem naumast sást, bak við glugga- tjaldið. Það var auðsætt, að hún var mjög hugsandi, og hlustaði með mesta athygli á samræðurnar. Að eins eitt augnablik horfðust þau þá ósjálfrátt í augu, ungi liðsforinginn og hún, og fannst honum það augnaráð hennar snerfca sig einhvern vegÍDn mjög óþægi- lega, án þess hann gæti þó gert sór grein fyrir, hvað því olli, þar sem hún leit þegar niður aptur, og datt þá hvorki, nó draup af henni frernur, en fyr. Oíurstinn svaraði spurningum unga liðsforingjans mjög rækilega, og samræðan varð æ fjörugriog fjörugri. Edith hlustaði enn á þá í fáeinar mínútur; en er samræðan laut einatt að sama efninu, var þolinmæðinni lokið, svo að hún stóð upp, og mælti hálf-gremjulega: „Komdu, DaDÍra! Og látum þá spjalla áfram um þessar hernaðar-sakir. Yið truflum þá að eins, ef viðer- uui hér inniu. Að svo mæltu greip hún í handlegginn á Daníru, •og dró hana með sór, inn í næsta herbergi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.