Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.03.1905, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.03.1905, Blaðsíða 3
XIX., 13. ÞjÓÐ VILJINN 51 eem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. Geysir- Elflavélin. Mýtt lag. Þær standa alveg lausar, og eru seld- ar alveg tilbúnar til notkunar. I elda- vélinni er múrað, eldfast eldhol, steypt súghol, stórar eldunarholur, glerungaður vatnspottur, steikar- og bakstursofn, sem hægt er að tempra hitann á, magasin- hitun, sem einnig má tempra, og sparar hún því eldivið, og hitar út frá sér, eins og ofn. Eldavélina getur hver maður hreins- að á 5 mínútum. — Yerðið er að eins helmingur þess, sem annars er vant að taka fyrir eldavélar, er standa lausar. Greysir-elclavélín er merkt með nafni ixiínu, og fæst hvergi, nema hjá mér, eða hjá útsölumönnum minum á Islandi. — Sé enginn útsölu- maður á staðnum, verða menn að snúa sér beint til mín. — Biðjið um, að yður sé send verðskrá yfir eldavélina. lens MansGn, Vestei-ffade 15, Kaupmanuah'dfn. Þakliarávarp. Hér með votta jeg mitt alúðarfyllsta hjartans þakklæti öllum þeim, sem, bæði Tólf -12 - tepniir - brennmiii hefir I íen. S. Dórarinsson, og þá þrettándu, rdðherrabrennivínið. í orði og verki, tóku þátt í kjörum min- um, og réttu mér hjálparhönd, þegar eg, sem fleiri, varð fyrir þeirri sorg, að missa í sjóinn minn ástkæra unnusta, Teit Jóns- son, og nefni eg sérstaklega þar til hinn heiðraða oddvita Hálfdán Örnólfsson, og kaupmann Pétur Oddsson. Þeim, sem og öllum öðrum, bið eg góðan guð að launa mér veittar velgjörðir. Grundum i Bolungarvík r/:j 1905. Oróa Steinunn Sveinbjarnardóttir. islega skyldu mina, að votta opinber- lega innilegt þakklæti mitt fyrir þá hjálp, og hluttekningu, er mér var auðsýnd við fráfall míns elskulega sonar, Jöhannesar Finnhogasonar, er drukknaði í mannskaða- veðrinu mikla, 7. janúar síðastl. — Þessa hjálp, og hluttekningu, bið eg af alhuga þann að launa, sem engin kærleiksverk lætur óendurgoldin. ísafirði 18/3 1905. Guðrún Guðmundsdóttir. er aftié ðen feóste Ðakkarávarp. Jeg undirrituð finn það vera siðferð- Konan mín hafði í hálft ár þjáðst af taugaveiklun, sem einkum lýsti sér á þann hátt, hve örðugt henni var urn ganginn, hve þreytt hún var, og þar fram eptir götunum. — En eptir að hún hafði brúk- að úr 2 flöskum af Valdemars Fet- ersen’s egta Kína-lífs-elex- ír*, fór henni þegar að batna, og er hún 44 „Hvað heldurðu, að Gerald hugsi, ef þú situr heima? Hann hlýtur að halda, að þér standi á sama um hannu. „Eins og honum um mig“, svaraði hún. „Gfott, þá erum við skilinu. „í gær bar ykkur víst einnig eitthvað á milliu, mælti ofurstinn. „Jeg þóttist sjá það á andliti ykkar, er eg kom inn í herbergið, og þess á hann nú óefað að gjalda. En gáðu að þér Edith, að spenna eigi bogann of hátt, því að hann er að sumu leyti nokkuð þóttur í lund“. „En pabbi, þykir þór ekki vænt urn mig?u mælti unga stúlkan, og var rödd hennar þá óvanalega hljóm- mikil. „Og viltu þá ekki gera það mín vegna, að neyða mig ekki til hjónabands, sem —“ „Gluð hjálpi mér, hvað á þetta að þýða?“ spurði ofurstion, sýnilega lafhræddur. „Hvað hefir ykkur borið á milli?“ í stað þess að svara, setti beiskan grát að Edith, svo að faðir hennar varð mjög áhyggjufullur hennar vegna „Segðu mór, barnið mitt“, mælti hann, hvað þér þyk- ir að honum. Finnst þér hann ekki hermannlegur? Er hann þér eigi eptirlátur, og umhyggjusamur? Mér er sann- arlega óskiljanlegt, hvað að þér gengur“. „Jú, hann er svo umhyggjusamur, og — svo ískald- uru, svaraði Edith, „að tönnurnar geta nötrað í munnin- um á manni, þegar maður er hjá honum. — Danira hafði rétt að mæla, er hún sá það þegar á mýndinni af honum, að hann þekkti eigi, hvað ást er, því að eigi hefi eg enn heyrt hann segja nokkurt ástúðlegt orð, en í stað þess er hann með sífelldar áminningar, og taki eg þeirn eigi jafnan með þögn og þolinmæði, ypptir hann öxlum, og brosir, 41 „En hvað ert þú annars að starfa hér i Cattaro, þar sem hersveitin kvað þegar löngu vera farin?u „Gerald, jeg, og um fimmtíu manna, erum látnir vera hér í kastalanum fyrst um sinn, til þess að gæta nokkurra þorpara, sem teknir hafa verið, sem fangar. — Gerald er bálvondur, útaf þessu, en bvað stoðar það?u „Gerald von Steinach?u spurði munkurinn. „Jeg hélt ekki, að honum leiddist hér, þar sem Arlow ofursti er kast- alavörður, eða setuliðsstjóri“. „Mín skoðun er nú samt, að hann kysi heldur, að fást við villumennina uppi í fjöllunumu, svaraði Jörgen stuttlega. „Hvers vegna ? Er UDnusta hans ekki hér í borg- inni?“ „Jú, það er hún“, svaraði Jörgen, „og trúlofuð eru þau; það er nú áreiðanlegt; en mór lizt samt ekkert á þaðtt. Leonhard munki brá sýnilega, er hann heyrði þetta. „Hvað er það, sem þér ekki lízt á? Lízt þér ekki á brúðurina?“ „Jú, það veit hamingjan!u svaraði Jörgen hrifinn. „Ungfrú Arlow er duglegasta stúlka, sí-kát og garnan- söm. Hún er mór einnig mjög góð; og jeg verð einatt að vera að segja henni sögur frá Tyrol, enda er hún bor- in þar og barnfædd. -- Já, það er vist um það, að hana lizt mór vel áu. „En hvað áttirðu þá við áðan?u spurði munkurinn. Jörgen varð hálf-vaDdræðalegur, og fór að fikra eitt- hvað við hrokkna liárið á sér. „Jeg veit það ekki gjörlatt, svaraði hann loks. „Ger- ald kyssir opt á hönd henni, færir henni blómsveiga, og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.